Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 110

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 110
92 Verð- og vörumagnsvísitölur inn- og útflutnings. Utflutt Verðvísitölur Vísitala Vörumagnsvísitölur umfram innflutt Inn- Ut- Meðal- verzl- unarár- Innflutt Utflutt millj. kr. flutt flutt tal ferðis Alls Pr. íbúa Alls Pr. íbúa Ar: 1935 2,3 100 100 100 100 100 100 100 100 1939 6,4 126 133 129 106 112 108 111 107 1940 58,8 185 219 202 118 88 84 127 121 1941 57,5 209 310 259 149 138 130 127 120 1942 -=- 47,2 258 329 293 128 211 197 127 119 1943 -r- 18,1 297 282 289 95 186 171 177 163 1944 6,8 291 289 290 99 187 170 188 170 1945 -=- 52,5 269 294 282 109 261 232 194 172 1946 -t- 157,3 273 332 303 122 357 312 187 163 1947 4- 228,2 308 362 335 118 370 316 172 147 1948 -i- 62,3 346 370 358 107 291 244 228 191 1949 -r- 135,6 345 345 345 100 271 223 180 148 1950 -r- 121,4 574 511 543 89 208 167 173 139 Aths.: 1 verzlunarskýrslum 1936, bls. 6, er skýrt frá því, hvemig útreikningi visitalnanna er háttað. Vísitala verzlunarárferðis er fundin á þann hátt, að verðvísitölu innfluttra vara er deilt i verðvísitölu útfluttra vara, sbr. Lággengið, eft- ir Jón Þorláksson, bls. 104 og 126. Framh. af bls. 91 verðlagsuppbót greiða. — Verðlagsuppbótin skyldi reiknuð af fastakaupi og öðrum greiðsl- um, er starfsmaður kynni að njóta samanlagt, en hún náði ekki til hlunninda, húsaleigustyrks o.þ.h. Uppbótina skyldi greiða mánaðarlega eftir á, miðað við visitölu í byrjun hvers ársfjórðungs. Frá því í ársbyrjun 1941 var almennt greidd full verðlagsuppbót mánaðarlega, samkvæmt visi- tölu framfærslukostnaðar, sem þó náði ekki til þess hluta mánaðarlegra launagreiðslna opinberra starfsmanna, sem voru umfram kr. 650,—. Um og eftir áramótin 1940/41 var, með samn- ingum milli avinnurekenda og stéttarfélaga, á- kveðin full verðlagsuppbót á kaup launþega. — Með lögum nr. 8/1941, 31. marz, um verðlags- uppbót á laun embættismanna og annarra starfs- manna ríkisins og rikisstofnana, var ákveðið, að frá ársbyrjun 1941 til 1. júlí 1942 skyldi upp- bótin á laun þeirra (upp að kr. 650,— á mán- uði), svo og eftirlaun og styrktarfé, nema fullri hækkun framfærsluvisitölunnar og hún greiðast mánaðarlega með laimunum, eftir vísitölu næsta mánaðar á imdan. Árið 1942 voru sett ný lög um þetta efni (1. nr. 48/1942), er giltu frá árs- byrjun s. á., án timatakmarkana. — Ákvæði þeirra laga varðandi verðlagsuppbótina voru óbreytt frá lögunum 1941. — Þessi ákvæði héldust svo óbreytt, þar til á árinu 1945, að sett voru ný lög um laun starfsmanna ríkisins (1. nr. 60/1945), er gengu í gildi 1. apríl s. á. Þar segir (33. gr.): „Á grunnlaun samkvæmt lögum þessum skal greiða verðlagsuppbót eins og hún er á hverj- um tíma samkv. útreikningi kauplagsnefndar". Hjá Reykjavikurbæ hefir verið fylgt sömu reglu um greiðslu verðlagsuppbótar á laun starfs- manna og hjá ríkinu að öðru leyti en því, að bærinn hefir greitt verðlagsuppbótina fyrir fram, miðað við vísitölu næsta mánaðar á undan í stað þess, að ríkið hefir greitt uppbótina eftir á. Frá ársbyrjun 1948 og þar til í apríl 1950, að tekinn var upp nýr vísitölugrundvöllur við gengis- lækkunina, sem þá fór fram, voru verðlagsupp- bætur á kaup miðaðar við fasta vísitölu 300. 1 lögum nr. 128/1947, 29. des., um dýrtíðarráð- stafanir, segir svo: „Hvarvetna þar, sem fjárhæð starfslaima eða annarra greiðslna er miðuð við verðlagsvísitölu samkvæmt lögum, samningum eða á annan hátt, má ekki miða verðlagsuppbót við hærri vísitölu en 300, meðan lög þessi eru i gildi. — Elli- og örorkulífeyri, samkv. lögum nr. 50/1946, um al- mannatryggingar, má þó greiða með verðlags- uppbót, er nemur allt að 315 vísitölustigum." Jafnframt skyldu gerðar ráðstafanir til að færa niður verð á hvers konar vörum, verðmæti og þjónustu, til samræmis við niðurfærslu kaup- gjaldsvísitölunnar. Með lögum nr. 22/1950, 19. marz, um gengis- skráningu, launabreytingar o. s. frv., voru tekn- ar upp nýjar reglur um greiðslu verðlagsupp- bótar og jafnframt hætt að greina á milli þá- gildandi grunnkaups og kaupuppbótar, miðað við visitölu 300. Reikna skyldi vísitölu framfærslukostnaðar mánaðarlega á sama hátt og áður, með þeim breytingum, er um getur bls. 90. Laun skyldu hækka frá næsta mánuði á undan, ef vísitalan sýndi hækkun framfærslukostnaðar um minnst 5%, i fyrsta skipti í apr. 1950. Laun skyldu síðan hækka aftur fram til 1. júlí 1950, ef vísi- talan sýndi minnst 5% hækkun framfærslukostn- aðar frá síðustu launahækkun, en haldast svo óbreytt til ársloka 1950. — Á sama hátt skyldu laun hækka i jan. og júlí 1951, ef vísitalan sýndi hina tilskyldu hækkim framfærslukostnaðarins frá síðustu launahækkun. — Sömu reglur skyldu gilda rnn lækkun kaupgjalds, ef vísitalan sýndi tilsvarandi lækkun framfærslukostnaðar. — Frá 1. ág. 1951 skyldu laun hins vegar ekki taka frekari breytingum samkvæmt ákvæðum laganha. — Þau skilyrði voru sett fyrir hækkun launa eftir framangreindum reglum, að þau hækkuðu ekki af öðrum ástæðum frá þvi, sem þau voru 19. marz 1950. Verðlagsuppbætur hafa ekki ver- ið greiddar á aflahlut, sbr. aths. bls. 101. Framfærsluvísitalan í apr. 1950 var 102 og Framh. á bls. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.