Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 111

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 111
93 Vísitölur viðhaldskostnaðar og húsaleigu í Reykjavík. Ár: Viðhaldskostnaður Húsaleiga Jan.- marz Apr,- júní Júlí- sept. Okt,- des. Árs- meðaltal Jan.- marz Apr,- júní Júlí- sept. Okt,- des. Árs- meðaltal 1941 162 162 174 109 109 111 1942 174 195 195 266 207,50 ín 114 114 125 116,00 1943 266 316 311 333 306,50 125 132 132 135 131,00 1944 336 342 344 339 340,25 135 136 137 136 136,00 1945 338 338 338 339 338,25 136 136 136 136 136,00 1946 331 340 344 350 341,25 135 136 137 137 136,25 1947 355 366 377 389 371,75 138 140 142 143 140,75 1948 406 404 418 432 415,00 146 146 148 150 147,50 1949 433 441 448 473 448,75 150 151 152 156 152,25 1950 488 501 618 623 557,50 158 160 178 178 168,50 1951 634 698 740 786 714,50 180 190 196 203 192,25 Aths.: Með lögum nr. 10/1939, um gengis- skráningu og ráðstafanir í því sambandi, var svo ákveðið (7. gr.), að frá gildistöku laganna 4. apr. 1939 og til 14. maí 1940 skyldi óheimilt að hækka húsaleigu frá því, sem hún var, er lögin öðluðust gildi, svo og segja upp húsnaeði, nema húseigandi þyrfti á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína. Skyldi í Reykjavík skipa sérstaka nefnd til að hafa eftirlit með því, að ákvæðum laganna um húsaleigu yrði fylgt. Ákvæði gengislaganna varðandi húsaleigu (7. »r-) voru úr gildi numin með lögum nr. 91/1940 ym húsaleigu. Samkv. þeim lögum skyldi heim- ilt að hækka eftir mati húsaleigunefndar leigu aftir húsnæði vegna hækkunar á kostnaði, sem umifalinn væri í húsaleigunni, m. a. viðhalds- k°stnaði. Með lögum nr. 84/1941, um breytingu á húsaleigulögunum frá 1940, var heimilað að nækka húsaleigu 14. maí og 1. okt. ár hvert, samkv. vísitölu, sem kauplagsnefnd skyldi með aðstoð Hagstofunnar reikna tvisvar á ári, 1. marz og 1. ág., á grundvelli viðhaldskostnaðar á hverjum tíma, miðað við verðlag í jan.—marz 1939. Vísitala sú, er fyrst yrði reiknuð út samkv. lögumim, skyldi gilda frá 14. maí til 1. okt. 1941. Hlutfallið milli húsaleigu og viðhaldskostnað- ar skyldi félagsmálaráðherra ákveða, að fengn- um tillögum kauplagsnefndar, en samkv. ákvörð- un hans telst viðhaldskostnaðurinn hafa numið 15% af húsaleigunni 1939. Með lögum nr. 39/1943 um húsaleigu var á- kvæði laganna varðandi húsaleiguvísitöluna breytt þannig, að nú skyldi reikna viðhaldskostn- aðinn fjórum sinnum á ári, 1. marz, 1. júni, 1. sept. og 1. des., í samanburði við 1. ársfjórðung 1939. Skyldi heimilt að hækka húsaleigu í sam- ræmi við vísitöluna frá 1. næsta mánaðar, eftir að hún hefði verið reiknuð hverju sinni. Kom þetta nýja fyrirkomulag til framkvæmda vorið 1943. Hafa vísitöluákvæði húsaleigulaganna hald- izt óbreytt síðan (sbr. ennfr. 1. nr. 56/1950, 5. gr.). Um grundvöll útreiknings viðhaldskostn- aðar, sjá Hagtíðindi Hagstofu Islands, 1941, bls. 70. Pramh. af bls. 92. hafði því ekki áhrif á launagreiðslur. I maí var hún 105, og voru þvi greiddar 5% verðlagsupp- bætur á laun fyrir þann mánuð. 1 júní var framfærsluvísitalan 109 og náði því ekki 5% hækkun, frá því að launin hækkuðu, í maí. Vísitala júlimánaðar reyndist óbreytt, eftir þeirri reglu, sem þá var farið, en vegna ákvæða }aga nr. 56/1950 um hámark húsaleigu fyrir ibúðarhúsnæði, hafði húsaleiguliður vísitölunn- ar lsekkað um 19 stig. — Vegna þessarar lækk- unar hélzt aðalvisitalan óbreytt, en hefði ella orðið 113,5. Þar eð vitað var, að húsaleiga hafði raunverulega ekki lækkað, samkv. ákvæðum lag- auna> v°ru sett brb.lög (1. nr. 73/1950), þar sem «ve3ið var, að greidd skyldi 12% launaupp- oot frá 1. júli til 31. des. 1950, í stað þeirrar % uppbótar, sem annars hefði átt að gilda á- nýjum brb.lögiun (1. nr. 78/1950) var Veð>ð, að húsaleiguliður framfærsluvísitölunn- Say^i reiknaður að nýju fyrir júlímánuð og á ,rí11'"Sad vr® húsaleigu í samræmi við rannsókn tiirtUSaleÍgUnni, er kauPla&snefnd léti gera, án j .lts framangreindra laga um hámark húsa- ,1j?u’ —• Reyndist aðalvisitala júlímánaðar þá M «0Kg .sk>’ldi ?ilda frá 1. ág. til 31. des. 1950. . Pví að verðlagsuppbót fyrir júlí hafði verið ?. eidd eftir visitölu 112, skyldi hækka uppbótina jóra síðustu mánuðina þannig, að mismunurinn fyrir júlímánuð yrði að fullu bættur, og var reiknað með kaupgjaldsvísitölu 115,75 fyrir þá mánuði. Eins og að framan greinir, skyldu laun breyt- ast tvisvar á árinu 1951, í jan. og júlí, ef vísi- tala framfærslukostnaðar tæki tilskildum breyt- ingum. Þó skyldi ekki reiknað með þeirri breyt- ingu visitölunnar, sem stafaði af breyttu verði landbúnaðarafurða, samkv. lögum nr. 94/1947, vegna breytinga á kaupi bónda og verkafólks hans, þeirrar, er stafaði af ákvæðum gengisskrán- ingarlaganna um launabreytingar. Vísitala framfærslukostnaðar í des. 1950 var 127,11, en frádráttur vegna hækkunar á kaupi í landbúnaðinum 4,44. — Kaupgjaldsvísitalan fyr- ir jan. 1951 var þannig 123, sem gilda átti fyrri helming ársins, samkvæmt gengisskráningarlög- unum. En með lögum nr. 117/1950, 28. des., um br. á þeim lögum, var svo ákveðið, að frá 1. febr. 1951 skyldu laimin ekki taka frekari breyt- ingfum samkvæmt ákvæðum gengislaganna, en sérstaklega tekið fram, að verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna 1951 skyldi miðast við kaupgjaldsvísitölu 123. — Með lögum nr. 9/1951, 6. febr., um br. á og viðauka við þessi lög, var ákveðið, að frá 1. febr. skyldu laun ekki taka breytingum frá því, sem greitt var í jan., nema svo yrði ákveðið með kjarasamningum, gerðum Framh. á bls. 94.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.