Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 111
93
Vísitölur viðhaldskostnaðar og húsaleigu í Reykjavík.
Ár: Viðhaldskostnaður Húsaleiga
Jan.- marz Apr,- júní Júlí- sept. Okt,- des. Árs- meðaltal Jan.- marz Apr,- júní Júlí- sept. Okt,- des. Árs- meðaltal
1941 162 162 174 109 109 111
1942 174 195 195 266 207,50 ín 114 114 125 116,00
1943 266 316 311 333 306,50 125 132 132 135 131,00
1944 336 342 344 339 340,25 135 136 137 136 136,00
1945 338 338 338 339 338,25 136 136 136 136 136,00
1946 331 340 344 350 341,25 135 136 137 137 136,25
1947 355 366 377 389 371,75 138 140 142 143 140,75
1948 406 404 418 432 415,00 146 146 148 150 147,50
1949 433 441 448 473 448,75 150 151 152 156 152,25
1950 488 501 618 623 557,50 158 160 178 178 168,50
1951 634 698 740 786 714,50 180 190 196 203 192,25
Aths.: Með lögum nr. 10/1939, um gengis-
skráningu og ráðstafanir í því sambandi, var svo
ákveðið (7. gr.), að frá gildistöku laganna 4.
apr. 1939 og til 14. maí 1940 skyldi óheimilt að
hækka húsaleigu frá því, sem hún var, er lögin
öðluðust gildi, svo og segja upp húsnaeði, nema
húseigandi þyrfti á því að halda fyrir sjálfan
sig eða vandamenn sína. Skyldi í Reykjavík
skipa sérstaka nefnd til að hafa eftirlit með því,
að ákvæðum laganna um húsaleigu yrði fylgt.
Ákvæði gengislaganna varðandi húsaleigu (7.
»r-) voru úr gildi numin með lögum nr. 91/1940
ym húsaleigu. Samkv. þeim lögum skyldi heim-
ilt að hækka eftir mati húsaleigunefndar leigu
aftir húsnæði vegna hækkunar á kostnaði, sem
umifalinn væri í húsaleigunni, m. a. viðhalds-
k°stnaði. Með lögum nr. 84/1941, um breytingu
á húsaleigulögunum frá 1940, var heimilað að
nækka húsaleigu 14. maí og 1. okt. ár hvert,
samkv. vísitölu, sem kauplagsnefnd skyldi með
aðstoð Hagstofunnar reikna tvisvar á ári, 1.
marz og 1. ág., á grundvelli viðhaldskostnaðar
á hverjum tíma, miðað við verðlag í jan.—marz
1939. Vísitala sú, er fyrst yrði reiknuð út samkv.
lögumim, skyldi gilda frá 14. maí til 1. okt. 1941.
Hlutfallið milli húsaleigu og viðhaldskostnað-
ar skyldi félagsmálaráðherra ákveða, að fengn-
um tillögum kauplagsnefndar, en samkv. ákvörð-
un hans telst viðhaldskostnaðurinn hafa numið
15% af húsaleigunni 1939.
Með lögum nr. 39/1943 um húsaleigu var á-
kvæði laganna varðandi húsaleiguvísitöluna
breytt þannig, að nú skyldi reikna viðhaldskostn-
aðinn fjórum sinnum á ári, 1. marz, 1. júni, 1.
sept. og 1. des., í samanburði við 1. ársfjórðung
1939. Skyldi heimilt að hækka húsaleigu í sam-
ræmi við vísitöluna frá 1. næsta mánaðar, eftir
að hún hefði verið reiknuð hverju sinni. Kom
þetta nýja fyrirkomulag til framkvæmda vorið
1943. Hafa vísitöluákvæði húsaleigulaganna hald-
izt óbreytt síðan (sbr. ennfr. 1. nr. 56/1950, 5.
gr.). Um grundvöll útreiknings viðhaldskostn-
aðar, sjá Hagtíðindi Hagstofu Islands, 1941,
bls. 70.
Pramh. af bls. 92.
hafði því ekki áhrif á launagreiðslur. I maí var
hún 105, og voru þvi greiddar 5% verðlagsupp-
bætur á laun fyrir þann mánuð. 1 júní var
framfærsluvísitalan 109 og náði því ekki 5%
hækkun, frá því að launin hækkuðu, í maí.
Vísitala júlimánaðar reyndist óbreytt, eftir
þeirri reglu, sem þá var farið, en vegna ákvæða
}aga nr. 56/1950 um hámark húsaleigu fyrir
ibúðarhúsnæði, hafði húsaleiguliður vísitölunn-
ar lsekkað um 19 stig. — Vegna þessarar lækk-
unar hélzt aðalvisitalan óbreytt, en hefði ella
orðið 113,5. Þar eð vitað var, að húsaleiga hafði
raunverulega ekki lækkað, samkv. ákvæðum lag-
auna> v°ru sett brb.lög (1. nr. 73/1950), þar sem
«ve3ið var, að greidd skyldi 12% launaupp-
oot frá 1. júli til 31. des. 1950, í stað þeirrar
% uppbótar, sem annars hefði átt að gilda á-
nýjum brb.lögiun (1. nr. 78/1950) var
Veð>ð, að húsaleiguliður framfærsluvísitölunn-
Say^i reiknaður að nýju fyrir júlímánuð og
á ,rí11'"Sad vr® húsaleigu í samræmi við rannsókn
tiirtUSaleÍgUnni, er kauPla&snefnd léti gera, án
j .lts framangreindra laga um hámark húsa-
,1j?u’ —• Reyndist aðalvisitala júlímánaðar þá
M «0Kg .sk>’ldi ?ilda frá 1. ág. til 31. des. 1950.
. Pví að verðlagsuppbót fyrir júlí hafði verið
?. eidd eftir visitölu 112, skyldi hækka uppbótina
jóra síðustu mánuðina þannig, að mismunurinn
fyrir júlímánuð yrði að fullu bættur, og var
reiknað með kaupgjaldsvísitölu 115,75 fyrir þá
mánuði.
Eins og að framan greinir, skyldu laun breyt-
ast tvisvar á árinu 1951, í jan. og júlí, ef vísi-
tala framfærslukostnaðar tæki tilskildum breyt-
ingum. Þó skyldi ekki reiknað með þeirri breyt-
ingu visitölunnar, sem stafaði af breyttu verði
landbúnaðarafurða, samkv. lögum nr. 94/1947,
vegna breytinga á kaupi bónda og verkafólks
hans, þeirrar, er stafaði af ákvæðum gengisskrán-
ingarlaganna um launabreytingar.
Vísitala framfærslukostnaðar í des. 1950 var
127,11, en frádráttur vegna hækkunar á kaupi
í landbúnaðinum 4,44. — Kaupgjaldsvísitalan fyr-
ir jan. 1951 var þannig 123, sem gilda átti fyrri
helming ársins, samkvæmt gengisskráningarlög-
unum. En með lögum nr. 117/1950, 28. des., um
br. á þeim lögum, var svo ákveðið, að frá 1.
febr. 1951 skyldu laimin ekki taka frekari breyt-
ingfum samkvæmt ákvæðum gengislaganna, en
sérstaklega tekið fram, að verðlagsuppbót á laun
opinberra starfsmanna 1951 skyldi miðast við
kaupgjaldsvísitölu 123. — Með lögum nr. 9/1951,
6. febr., um br. á og viðauka við þessi lög, var
ákveðið, að frá 1. febr. skyldu laun ekki taka
breytingum frá því, sem greitt var í jan., nema
svo yrði ákveðið með kjarasamningum, gerðum
Framh. á bls. 94.