Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 146

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 146
128 Vistmenn í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Tala karla Tala kvenna Samt. í ársl. Fjölg- frá f. á- Ár: 1935 .... 1 ársb. Komið Farið Dáið 1 ársb. • Komið Farið Dáið 43 38 25 12 81 57 47 10 125 1 1936 .... 44 52 38 7 81 74 54 19 133 8 1937 .... 51 43 32 14 82 79 44 28 137 4 1938 .... 48 25 13 12 89 61 45 13 140 3 1939 .... 48 24 16 9 92 56 38 22 135 -H5 1940 .... 47 39 12 18 88 44 23 21 144 9 1941 .... 56 29 21 8 88 78 31 21 170 26 1942 .... 56 27 12 16 114 48 15 34 168 -r2 1943 .... 55 19 9 10 113 42 14 22 174 6 1944 .... 55 18 9 15 119 42 19 22 169 -r5 1945 .... 49 32 14 14 120 43 16 26 174 5 1946 .... 53 39 10 17 121 84 22 25 223 49 1947 .... 65 22 13 12 158 65 30 25 230 7 1948 .... 62 30 15 13 168 51 15 23 245 15 1949 .... 64 36 8 17 181 49 23 28 254 9 1950 .... 75 38 14 24 179 58 20 13 279 25 1951 .... 75 30 19 17 204 52 28 23 274 -i-5 Aths.: Sumarið 1922 var, með almennum sam- skotum, stofnað elliheimili hér í bæ, sem skyldi rekið sem sjálfseignarstofmm. Að stofnun heim- ilisins stóðu aðallega sömu menn og veitt höfðu „Samverjanum" forstöðu. 1 árslok 1913 gekkst stjórn umdæmisstúku Góð- templara í Reykjavík fyrir samskotum í því skyni að geta gefið þurfandi börnum og gamalmenn- um miðdegisverð um tveggja til þriggja mánaða skeið. Var þeirri starfsemi, sem hlaut nafnið Sam- verjinn, haldið áfram á næstu árum. Fyrstu tvö árin var hún til húsa í Góðtemplarahúsinu, en eftir það í ýmsu leiguhúsnæði. Jafnframt varð starfsemin óháð Góðtemplarareglunni, rekin af sjálfstæðri stjórnamefnd. Sumarið 1921 efndi Samverjinn til skemmt- unar fyrir gamalmenni, með veitingum, sem kost- aðar voru af samskotafé. Næsta sumar voru haldnar tvær slíkar skemmtanir. Varð nokkur afgangur af gjafafé því, sem borizt hafði, eða kr. 541,—. Vakti formaður stjórnamefndar Sam- verjans (S.Á.G.) máls á því í dagblaðinu Vísi, 21. júlí 1922, að vel væri til fallið að verja þess- ari fjárhæð til að flýta fyrir stofnun elliheimilis í bænum. Hlaut sú hugmjmd góðar undirtektir, svo sem fram kom í fjársöfmm til stofnunar heimilisins. 1 byrjun sept. 1922 var keypt steinhús við Kaplaskjólsveg, er nefndist Grund, fyrir hið fyr- irhugaða elliheimili. Eftir að gerðar höfðu ver- ið nauðsynlegar lagfæringar og endurbætur á húsinu, tók heimilið, sem einnig hlaut nafnið Grund, til starfa síðast í okt. 1922. Var stofnun- inni sett skipulagsskrá í ársbyrjun 1925. Hlaut hún staðfestingu konungs 30. jan. Samkvæmt skipulagsskránni er elliheimilið sjálfseignarstofn- un. „Tilgangur stofnunarinnar er, og skal vera sá, að veita gamalmennum heimilisvist á Elliheim- ilinu og góða umönnun, með svo vægum kjörum, sem frekast er unnt, eða jafnvel ókeypis, þegar þess er kostur. — 1 þessu skyni veitir hún við- töku gjöfum og hvers konar styrktarfé gömlu fólki til handa.“ (1. gr. skipulagsskrárinnar). 1 Elliheimilinu Grund við Kaplaskjólsveg voru 8 svefnherbergi fyrir vistmenn, tvö herbergi fyr- ir ráðskonu og starfsstúlkur, ein setustofa og ein matstofa, eldhús og búr. Heimilið var rekið þar I 8 ár, eða þar til í sept. 1930, að starfsem- in var flutt í hið nýja hús við Hringbraut. Alls komu þar 73 vistmenn þessi 8 ár, en voru að jafnaði 24. Flestir vistmannanna voru úr bænunli og er talið, að rúmur þriðjungur þeirra hafi verið á bæjarframfæri. | Húsakynni í gömlu Grund voru bæði lítil °S f ófullkomin, og því strax sýnt, að ellliheimili yrði ekki rekið þar til frambúðar. Takmark stjórnar heimilisins var því að koma upp miklu stærra húsi ; fyrir starfsemina. Var brátt hafizt handa um ! söfnun fjár í húsbyggingarsjóð. Bárust sjóðnurn ýmsar gjafir, og ágóði af gamalmennaskemmt- unum, sem haldnar voru á hverju sumri á tún- inu við Gnmd, rann einnig til hans. Um skeið var í ráði að byggja við gamla húsið, eða reisa annað hús i nánd við það. Var nokkur undir- búningur hafinn að því, en ekki ráðizt í neinar framkvæmdir, enda þótti staðurinn að sumu leyti óhentugur, og hann hafði ekki verið skipulagð- ur fyrir byggingu frambúðar húsa. Sumarið 1927 samþykkti bæjarstjórn að láta elliheimilinu í té lóð (6145 m2) milli Hringbrautar og Brávalla- götu og lána, með vissum skilyrðum, Gamal- mennahælissjóð bæjarins til byggingar nýs elh' heimilis á lóðinni (sjá ennfr. Árb. 1940, bls. 186)- Framkvæmdir við byggingu hins nýja elh' heimilis hófust í ágúst 1928. Húsið var tekið 1 notkun 1930, og fór vigsla þess fram 28. sept- Fjárskortur olli margháttuðum erfiðleikum vl“ byggingarframkvæmdimar. Hins vegar varð tu mikils stuðnings og flýtti framkvæmdum, að framkvæmdanefnd alþingishátíðarinnar 1930 °& aðrir, er að undirbúningi hennar stóðu, óskuðu eftir, að húsið yrði fullgert vorið 1930, svo að þar mætti hýsa erlenda hátíðargesti. GreiddU þessir aðilar jafnframt fyrir skuldabréfasölu °% lántökum til byggingarinnar. Bæjarstjórn hljýP undir bagga með þvi að veita bæjarábyrgð fyrir skuldabréfum, er elliheimilið gaf út, að upph® . 120 þús. kr., og lána 80 þús. kr. úr bæjarsjóð1 1929. Upp í það lán fékk bæjarsjóður húseigU' ina gömlu Grund, er hann keypti 1930, kaupver? 45 þús. kr. (sbr. bæjarreikn. 1930, bls. 71)- eigninni hvíldu tvö lán (sjá Árb. 1940, bls. —133). Lán bæjarsjóðs til heimilisins varð aU þús. kr. (sjá Árb. 1940, bls. 137), er kauplfl höfðu farið fram. . Eftir að heimilið flutti í hið nýja hús, nseg01 Framh. á bls. 129.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.