Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 148

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 148
130 Starfsemi barnaheimila Sumargjafar. Börn dvalið Börn dvalið Starfs- Dvalar- Starfs- Dvalar- I. Grænaborg: dagar Alls Meðalt. dagar D. Vesturborg: dagar Alls Meðalt. dagar Dagheimili: Dagheimili: 1931 53 1937 65 96 69 4475 1932 60 1938 72 100 62 4491 1933 91 87 1939 77 113 72 5526 1934 120 65 5720 1940 76 128 65 4913 1935 74 134 85 6305 1936 88 166 86 7491 Dag- og visth.: 1937 74 151 102 7519 1938—’39 .... 188 57 19 3567 1938 76 148 92 6975 1939—’40 .... 221 28 17 3729 1939 77 166 101 7806 1940—’41 .... 200 58 21 4113 1940 76 147 59 4481 1942 79 39 24 1871 Vistheimili: 1943 77 77 35 2626 1942 365 33 20 6796 1943 365 32 20 7238 Leikskóli: 1944 365 43 18 6557 1948 92 115 72 6578 1945 365 46 18 6673 1949 86 134 66 5657 1946 365 53 19 6785 1950 84 128 65 5431 1947 365 53 19 6785 1951 84 128 63 5288 1948 366 55 18 6760 1949 365 48 19 7101 1950 365 46 19 6865 Stýrimannaskóli: 1951 365 45 17 6130 Dagheimili: Vöggustofa: 1936 86 88 42 3563 1941 149 30 13 1873 Aths.: Á fundi 11. apríl 1924, sem konur Bandalags kvenna boðuðu til, var stofnað félag, er sett voru lög 22. s. m. og þá hlaut nafnið „Sumargjöfin", en gengið hefir undir nafninu Barnavinafélagið Sumargjöf. Var það nafn tek- ið upp í ný lög félagsins árið 1945. Tilgangur félagsins skyldi vera „að stuðla að andlegri og líkamlegri heilbrigði og þroska barna í Reykja- vík og vernda þau fyrir óhollum áhrifum“. Starf það, er félag þetta skyldi hafa með höndum, höfðu bandalagskonurnar þegar rætt ýtarlega og að nokkru hafið. Hófust þær handa með því að efna til merkjasölu á Þorláksmessu 1920, og var sjóður stofnaður af því fé, er inn kom fyrir merkjasöluna. Skyldi sjóðnum varið í þágu bama í bænum. Á vegum bandalagsins starfaði sérstök barnadagsnefnd. Ákvað hún, að sumardagurinn fyrsti skyldi framvegis helgaður börnunum, og var fyrsti barnadagurinn haldinn þann dag 1921. Síðan Barnavinafélagið Sumar- gjöf var stofnað, hefir félagið jafnan efnt til hátíðahalda á sumardaginn fyrsta og notað dag- inn til fjársöfnunar fyrir starfsemi sina. Gildasti þátturinn í starfsemi Barnavinafélags- ins Sumargjafar hefir verið rekstur barnaheim- ila. Skal sá þáttur rakinn hér í stórum drátt- um, en töflumar sýna, hvernig starfsemi heimil- anna hefir verið háttað. Dagheimili í Kennaraskólanum. 1 Bandalagi kvenna hafði m. a. verið rædd nauðsyn þess, að komið yrði á vistheimili fyrir munaðarlaus börn. Þegar á fyrsta starfsári sínu hófst Ba,rna- vinafélagið Sumargjöf handa um stofnun dag- heimilis fyrir börn. Fékk félagið húsnæði fyrir þá starfsemi í Kennaraskólanum og rak þar dag- heimili með svipuðu sniði tvo til þrjá mánuði i þrjú sumur (1924—26). Féll starfsemin aftur nið- ur 1927, enda var Kennaraskólahúsið tekið til gagngerðrar viðgerðar það sumar. Grænaborg. Á næstu árum lagði félagið allt kapp á að safna fé til að koma upp húsi fyrir starfsemi sína, einkum dagheimili. Á öndverðu árinu 1930 hófust viðræður milli formanns Sum- argjafar og borgarstjóra um lán á landsvæði, þar sem hægt væri að reisa dagheimili handa börnum. Fékk félagið landsvæði á Grænuborgar- túninu, milli Laufásvegar og Hringbrautar, 1,52 hektara að flatarmáli. Var lóðin girt sumarið og haústið 1930. Sumarið 1931 var byggt hús á lóðinni, einlyft úr tré á steyptum grunni. Var það fullgert 25. júlí og hlaut nafnið Grænaborg. Eftir nokkra daga hófst þar rekstur dagheimilis. Var dagheim- ili rekið þar árlega yfir sumarmán. allt til ársins 1944, nema á árinu 1941, er starfsemin lá niðri af völdum ófriðarins. Á árunum 1944—47 var Grænaborg notuð sem sumarskáli fyrir Suður- borg (sbr. hér á eftir), en 1948 hófst þar aftur sjálfstæð starfsemi. Dagheimilið í Grænuborg starfaði að jafnaði frá júnibyrjun til ágústloka, eða eina til tvær vikur af september. Eftir að starfsemi hófst aftur í Grænuborg, hefir verið rekinn þar leikskóli, sem starfað hefir frá byrj- un júní og þar til viku af september. Árið 1943 var byggð allstór viðbótarbygging við gamla Grænuborgarhúsið. Vesturborg. Næsta takmark félagsins var að stofna til dagheimilis í Vesturbænum, þar eð Grænaborg gat hvergi nærri fullnægt þörfinni, en þröngur fjárhagur tafði framgang þess máls, og kom það ekki til framkvæmda fyrr en á ár- inu 1936. Félagið fékk leyfi til að reka dagheimili í Stýrimannaskólanum þá um sumarið. Starfaði það frá miðjum maí fram í lok ágústmánaðar. Jafnframt hélt félagið áfram undirbúningi a® byggingu húss í Vesturbænum fyrir barnaheimih og fór þess á leit við bæjarráð, að það legði því til land i því skyni. Veitti bæjarráð félag- inu umráðarétt yfir svonefndum Grundarblettx við Kaplaskjólsveg, þar sem staðið hafði gamla Elliheimilið Grund, en það hús brann árið 1934. Var þar þá til húsa Barnaheimilið Vorblómið. Athugun leiddi í Ijós, að veggir brunarústanna voru vel nothæfir, og veitti bæjarráð félaginu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.