Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 152

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 152
134 Rekstur barnaheimila Sumargjafar (frh.). Rekstrarkostn. Vistgjöld Rekstrarkostn. Vistgjöld Alls Pr. Af Alls Pr. Greidd Af kr. dvalar- kr. kostn. kr. dvalar- kr. kostn. III. Tjarnarborg: d. kr. % d. kr. % V. Steinahlíð: 1941 12673 3,59 7408 58,5 1951 148062 17,96 68008 45,9 1942 81153 5,00 49680 61,2 1943 119800 4,88 85163 71,1 1944 115412 5,05 100517 87,1 VI. Leikskólar: 1945 146363 5,71 122349 83,6 1946 172017 7,90 137490 79,9 Stýrimannaskóli: 1947 . 206455 7,02 149405 72,4 1948 23047 4,24 18079 78,4 1948 244240 10,08 201451 82,5 1949 17924 5,26 13593 75,8 1949 265244 9,63 211085 79,6 1950 18654 5,43 19727 105,7 1950 320056 12,18 219394 68,5 1951 391966 14,96 244589 62,4 Málleysingjask.: 1948 22218 5,52 13204 59,4 IV. Suðurborg: 1949 18122 7,42 16087 88,8 1943 43691 5,69 14919 34,1 1944 256861 7,87 146658 57,1 Drafnarborg: 1945 308560 11,88 166590 54,0 1950 26642 4,61 22754 85’4 1946 355015 14,62 175198 49,3 1951 113928 5,16 117635 103,3 1947 480327 14,07 231291 48,2 1948 574511 22,60 350317 61,0 Barónsborg: 1949 629513 21,56 351233 55,8 1950 13975 15,67 4253 30,4 1950 696979 26,93 358422 51,4 1951 126804 4,97 122260 96,4 1951 768968 29,52 415701 54,1 Framh. af bls. 133. arsýslu. Þar væru ræktunarskilyrði nær ótak- mörkuð, nægur jarðhiti og auðsótt til sjófanga. Lagði hún til, að barnaverndarráð og barna- vemdarnefnd skoruðu á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa þá jörð og hefja þar þegar á næsta vori (1938) rekstur uppeldisheimilis fyrir af- brota- og vandræðaunglinga. Á sameiginlegum fundi í barnaverndarráði og barnaverndarnefnd Reykjavíkur 15. febr. 1940 var samþykkt: „að skora á fjármálaráðuneytið að beita sér fyrir því, að stofnað verði þegar í vor uppeldisheimili fyrir vandræðapilta á aldr- inum 12—18 ára“, og að það hlutaðist til um, að flutt yrði frumvarp um þetta efni þegar á þvi þingi, er þá sat. Skrifuðu þessir aðilar bæjarráði um málið 22. s. m., þar eð ríkisstjórnin hafði talið, að æskilegt væri, að ríki og bær hefðu samvinnu um framkvæmd þess. Töldu þeir mjög brýna þörf fyrir slíkt heimili. Höfðu bamaverndarráð og barnaverndarnefnd á hendinni tilboð, dags. 12. febr. 1940, frá eig- anda jarðarinnar Höfðabrekku í Mýrdal, (Þ. E.), er bauð barnavemdamefnd jörðina „til leigu fyrir barnaheimili, ásamt öllum húsum og mannvirkj- um og öðru því, sem þurfa þætti af nauðsyn- legum áhöldum". Sala eða skipti á eign í bæn- um gátu einnig komið til greina, verð eignar- innar 35 þús. kr., útborgun 12. þús. kr. Barnaverndarráð og barnaverndarnefnd töldu jörðina „ágætlega til þess fallna að verða setur fyrir uppeldisheimili fyrir vandræðapilta", enda vel hýst landkosta- og hlimnindajörð. Hvatti ráðið og nefndin ráðuneytið eindregið til að taka tilboðið til rækilegrar athugunar, en væri því ekki tekið, yrði þegar leitað fyrir sér um aðra heppilega jörð í þessu skyni. Upptökuheimili. Er samið var við Barnavina- félagið Sumargjöf haustið 1943 (samn. dags. 30. nóv) um afnot húsanna Eríksgötu 37 og Hring- braut 78, skuldbatt félagið sig til að reka yfir samningstímabilið upptökuheimili fyrir allt að 20 börn, á öllum aldri, i húsinu Vesturborg, er barnaverndamefnd eða fátækrastjórn þyrftu að ráðstafa. Hafði barnaverndarnefnd oft vakið máls á nauðsyn heimilis af þvi tagi og óskað eftir, að því yrði komið á fót. Þessi starfsemi reyndist þó lítt samþýðanleg rekstrinum að öðru leyti og olli ýmsum erfiðieikum í framkvæmd. Með bréfi dags. 14. marz 1945 tjáði mennta- málaráðuneytið bænum, að ráðuneytið hefði hlut- azt til um, að Sóttvarnarhús ríkisins yrði lán- að til að reka þar „upptöku- eða bráðabirgða- heimili" hér í bænum fyrir börn. Hafði þriggja manna nefnd (tveir frá barnav.n. Rvíkur og einn frá barnaverndarráði) haft með höndum undir- búning að stofnun slíks heimilis. Spurðist ráðu- neytið jafnframt fyrir um, hvern þátt bærinn vildi eiga í rekstri heimilisins. Þar eð bærinn hafði þegar gert af sinni hálfu framangreindar ráðstafanir um starfsemi upptökuheimilis, taldi bæjarráð ekki ástæðu til að taka þátt í rekstrx þessa heimilis ríkisins. Húsakynni í Sóttvamarhúsinu voru óhentug fyrir þessa starfsemi, enda ekki ætlunin að hafa hana þar nema til bráðabirgða. Með bréfi dags. 24. mai 1945 tilkynnti barnaverndarnefnd mennta- málaráðuneytinu, að til sölu væri sumarbústað- ur símamanna við Elliðavatn, Elliðativammur, sem hún taldi vel nothæfan til rekstrar upptöku- heimilis fyrir börn og unglinga. Hafði nefndin áður mælt með því, að bærinn keypti það hús til að reka þar upptökuheimili. Menntamálaráðuneytið spurðist fyrir um Þa® hjá bæjarráði (bréf dags. 29. maí 1945), hvort bærinn vildi festa kaup á umræddri húseign, með eða án þátttöku ríkissjóðs, en það hafnaði allri aðild að kaupunum. Rikissjóður keypti ÞV1 húsið, án þátttöku bæjarsjóðs. Var upptökuheim- ilið í Sóttvarnarhúsinu flutt að Elliðahvammx 10. okt. 1945. Hefir ríkið síðan rekið heimili þetta fyrir allt land, og er það notað í aðkallandi til- fellum sem athugunarstöð fyrir unglinga, er lent hafa á glapstigum, áður en þeim er ráðstafað ann- að. — Á heimilið hafa komið til dvalar rúml. 60 börn og unglingar að meðaltali á ári 1945—’51> fæst 53 og flest 79 á einu ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.