Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 154

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 154
136 Barnaheimili Reykjavíkurbæjar. Börn dvalið Reksturskostn. Vistgjöld Starfs- Dvalar- Alls kr. Pr. Greidd kr. Af Starfsemi: dagar Alls Meðalt. dagar Rekstur: dvalar- kostn. Kumbara vogur: d. kr. % Kumbaravogur: 1945 52 7 5 259 1945 59260 288,80 — — 1946 365 29 14 5137 1946 193787 37,72 49605 25,6 1947 365 30 15 5349 1947 218530 40,85 80883 37,0 1948 365 29 19 6793 1948 203665 29,98 81162 39,9 1949 365 37 19 6966 1949 196107 28,15 80954 41,3 1950 365 22 18 6533 1950 273810 41,91 98929 36,1 1951 365 25 18 6584 1951 339771 51,60 125078 36,8 Hlíðarendi: Hlíðarendi: 1949 92 16 11 983 1949 89074 90,60 8332 9,4 1950 365 50 21 7808 1950 306877 39,30 65373 21,3 1951 365 46 21 7847 1951 381098 48,56 105306 27,6 Silungapollur: Silungapollur: 1950 184 36 17 3108 1950 168410 54,18 19360 11,5 1951 365 49 21 7558 1951 576833 76,32 154955 26,9 Aths.: Eins og fram kemur af skýrslum Barna- vinafélag'sins Sumargjafar, hefir vistheimilisstarf- semi félagsins dregizt saman á undanförnum árum, enda stefnt að þeirri breytingu á starf- seminni í samráði við Reykjavíkurbæ, og höfðu vistheimilin alveg lagzt niður í árslok 1951. Bæj- arsjóður hefir hins vegar tekið upp rekstur vist- heimila fyrir börn á mismunandi aldri, allt til fermingaraldurs, einkum vegalaus börn, er þarfn- ast opinberrar forsjár. Rekur bærinn nú þrjú heimili af þessu tagi, vöggustofu að Hlíðarenda við Simnutorg, Reykjavík, fyrir börn innan 18 mánaða, vistheimili að Silungapolli við Reykjavík, fyrir eldri börn innan skólaskyldualdurs og vist- heimili að Kumbaravogi, Stokkseyrarhr., Árnes- sýslu, fyrir börn á skólaskyldualdri. Sækja þau barnaskóla að Eyrarbakka. Kumbaravogur: Umdæmisstúkan nr. 1 (þ.e. Suð- urlands), I.O.G.T., samþykkti á haustþingi sínu 1941 að stofna sumarheimili fyrir börn. Festi stúk- an kaup á jörðinni Kumbaravogi í Stokkseyrar- hreppi í því skyni, í marzmánuði 1942. Af stofn- un barnaheimilis á vegum reglunnar á þessum stað varð þó ekki, en hins vegar var rekið þar drykkjumannahæli frá 1. okt. 1942 til vorsins 1945, að það var flutt að Kaldaðarnesi. Rak Stórstúka Islands hælið til ársloka 1943, en þá tók ríkisstjórnin við rekstri þess. Árið 1945 tók bæjarsjóður jörðina ásamt hús- um á leigu af góðtemplurum til að reka þar vistheimili allt árið fyrir böm, leigusamningur undirritaður 26. sept. 1945. Leigutími var ákveð- inn 5 ár frá fardögum 1945 til jafnlengdar 1950, leiga eftir eignina 9.6 þús. kr. á ári (án uppbóta). Viðhald hennar skyldi bæjarsjóður annast á sinn kostnað, en endurbætur, sem kynnu að verða gerð- ar á húsum eða jarðnæði með samþykki leigusala, skyldi hann greiða eftir samkomulagi eða mati. Leigusali skyldi og greiða alla opinbera skatta af Framh. af bls. 135. febr. 1946 og hefir starfað óslitið siðan, ein- göngu fyrir drengi. Hefir þeirri reglu verið fylgt að fullskipa skólann ekki strax á haustin, til að hægt sé að koma þar fyrir á skólaárinu drengjum, er nauðsynlegt reynist að ráðstafa til skólavistar utan hinna almennu barnaskóla. Við skólann hafa starfað skólastjóri og 1—2 kenn- arar, ráðskona, umsjónarmaður, auk nauðsynlegs eigninni. — Rekstur heimilisins hófst 10. nóv. 1945. Auk venjulegs árlegs viðhalds vom á árinu 1947 gerðar allmiklar umbætur á húsum í Kumbaravogi (m. a. fullgert fjós og hafin rækt- un), að miklu leyti á kostnað bæjarsjóðs, er greiddi 44.8 þús. kr. í þessu skyni á árinu 1947. Voru jafnframt keyptar kýr, kaupv. kr. 3.6 þús., svo og hænsni. Árið 1948 nam bústoínsaukningin 5.6 þús. kr. Hefir heimilið nægilega mjólk, egg og garðávexti til heimilisþarfa. 1 júnímánuði 1950 var samningurinn frá 1945 framlengdur frá þess árs fardögum um 5 ár til fardaga 1955, með þeim breytingum, að leigan var hækkuð í kr. 12000, á ári, og skal hún, eftir nánar tilteknum reglum, breytast samkv. húsa- leiguvísitölu. Þá skal bæjarsjóður og greiða öll opinber gjöld af eigninni, þar með talið bruna- bótagjald. Hlíðarendi: Haustið 1947 (21. nóv.) samþykkti barnaverndarnefnd Reykjavíkur að fara þess á leit við bæjarráð, að húsið Hlíðarendi við Sunnu- torg, er bæjarsjóður hafði þá keypt, yrði þegar „tekið í notkun fyrir vöggustofu og aðra þá starfsemi", er þar gæti farið fram og nauðsyn- leg væri að dómi nefndarinnar. 1 byrjun des. S. á. samþ. bæjarstjóm að láta fram fara athugun á þessu máli, og fól borgarstjóri barnaverndar- nefnd að hafa hana með höndum. Að tilhlutun nefndarinnar gerði S. Collin, ráðunautur leik- vallanefndar, (sbr. greinarg. um leikskóla) til- lögur og teikningar að breytingu á húsinu, svo að þar mætti reka vöggustofu. Voru þær til- búnar í jan. 1948. Eftir að gerð hafði verið kostnaðaráætlun unf breytingu hússins, samkv. teikningunum, samþ- bæjarstjóm í júli 1948 að láta gera umræddar breytingar á húsinu. Var jafnframt sótt um fjár- festingar- og innkaupaleyfi til fjárhagsráðs til starfsfólks. Hefir hann starfað í 8 mánuði á ári, nema síðasta skólaárið (1951—-’52), þá var starfs- tíminn lengdur í 9 mánuði. Um greiðslu kostnaðar við skólahaldið fer eftir sömu reglum og hinna almennu barnaskóla (sjá greinarg. um þá), að öðm leyti en því, að ríkis- sjóður greiðir kaup ráðskonu, á sama hátt °S við aðra heimavistarskóla (sbr. 1. nr. 34/1946’ 51. gr.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.