Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 198
180
Framleiðsla í grjótnámi Reykjavíkurbæjar.
Ár: Beinar tölur m 3 Hlutfallstölur %
Salli Grjótmulningur Samt. 1000 m3 Salli Grjótmulningur Sam- tals
I II III IV I II III IV
1942 3016 1286 3252 4179 769 12,5 24,1 10,3 26,0 33,4 6,2 100,0
1943 2452 1001 2057 3221 841 9,6 25,6 10,5 21,5 33,6 8,8 100,0
1944 1672 1039 1320 2884 1946 8,9 18,9 11,7 14,9 32,5 22,0 100,0
1945 3838 3735 5834 3550 2727 19,7 19,5 19,0 29,6 18,0 13,9 100,0
1946 5475 5128 8680 4418 — 23,7 23,1 21,6 36,6 18,7 — 100,0
1947 4577 2599 9646 4951 — 21,8 21,0 11,9 44,3 22,8 — 100,0
1948 2908 2769 5183 2321 — 13,2 22,1 21,0 39,3 17,6 — 100,0
1949 3532 836 7547 2655 — 14,6 24,2 5,7 51,8 18,3 — 100,0
1950 3128 2053 6533 2264 281 14,3 21,9 14,4 45,8 15,9 2,0 100,0
1951 3193 2415 4309 2631 3040 15,6 20,5 15,5 27,6 16,9 19,5 100,0
Sala og verð á efni frá grjót- og sandnámi Rvíkurbæjar.
Grjótnám Sandnám
Salli Mulningur m3 Samt. 1000 m3 Sand- Möl m Púkk- Samt. 1000 m*
m3 I II III IV : ur m3 II III IV grjót
Sala:
1945 633 31 362 521 2586 4,1 34666 9591 4026 234 512 j 49,0
1946 5493 3890 9421 5010 506 24,3 41355 11633 3112 476 547 1 57,1
1947 2588 2589 8552 3587 90 17,4 30339 6551 2085 233 317 39,5
1948 4642 3100 7353 3129 230 18,5 31009 6884 1921 131 433 40,4
1949 2221 584 6209 2961 1568 13,5 34028 8248 3183 246 475 46,2
1950 3488 2159 5405 1901 — 13,0 30507 6150 1921 457 451 39,5
1951 2784 2532 5456 3246 2119 16,1 29825 6622 2642 225 481 39,8
Verð pr. *
m' kr.
1946, ’V,„ . . 54,00 61,00 55,00 45,00 45,00 — 16,50 40,00 35,00 15,00 —
1948, ”/, • • 54,00 61,00 57,50 45,00 45,00 — 16,50 57,50 45,00 17,50 9,50 | —
1951, ”/, • ■ 76,00 86,00 81,00 63,50 63,50 — 23,00 81,00 63,50 25,00 14,00 —
1952, «/« •• 106,00 117,00 113,00 89,00 89,00 — 33,00 113,00 89,00 35,00 20,00 j
Aths.: 1 Árb. 1945, bls. 150—152, er gerð
grein fyrir grjót- og sandnámi bæjarins fram
að þeim tíma.
Starfsemi grjótnáms bæjarins er, og hefir ver-
ið á undanförnum árum, fimmþætt: Grjótnám
við Elliðaárvog, ásamt malbikstöð, grjótnám í
Rauðarárholti við Tungu og í Selási, svo og kant-
og brústeinsgerð við Bústaðaveg.
Vélakostur og útbúnaður grjótnámsins hefir
lítið verið aukinn síðan 1945. Stofnkostnaður
grjótnámsins við Elliðaárvog er talinn í bæjar-
reikn. 365 þúsund krónur.
Árið 1951 voru smíðaðir hjá Hamri h.f. mat-
arar fyrir báðar malbikvélarnar, sem staðsettar
eru í grjótnáminu við Elliðaárvog. Skammta þær
efnið til vélanna í réttum hlutföllum og spara
mannahald um 25% frá því, sem áður var. —
Stofnkostnaður malbikstöðvarinnar er, samkv.
bæjarreikn., talinn hafa numið 735 þús. kr.
Malbikstöðin er að sjálfsögðu aðeins starfrækt,
þegar framleiða þarf malbik til gatnagerðar.
Eins og greinir í Árb. 1945, var i ráði að flytja
mulningsvélina, sem notuð hafði verið í grjót-
náminu í Rauðarárholti, innan við Tungu. Af
því varð þó ekki, en rekstur hennar lá niðri á
árunum 1947—49. Haustið 1950 var reksturinn
hafinn að nýju, vegna skorts á púkkgrjóti til
gatnagerðar, þrátt fyrir óhagstæð rekstrarskil-
yrði á þeim stað. Hefir ekki verið hægt að ráð-
ast í flutning mulningsvélarinnar, sökum synj-
unar fjárhagsráðs á leyfi til þeirra framkvæmda.
Efni það, sem unnið hefir verið í grjótnámi
bæjarins hefir jafnan reynzt illa til malbiks-
gerðar. Árið 1949 var, að undangenginni rann-
sókn á hæfu grjóti í malbik, hafin grjótvinnsla
f nýrri námu í Selási, suðvestanverðum. Grjótið,
en það er blágrýti, er flutt til vinnslu i grjót-
námið við Elliðaárvog, og grjótið úr báðum nám-
unum mulið til skiptis í mulningsvélinni þax.
Efnið úr Selásgrjótnámi hefir nær eingöngu ver-
ið notað i malbik, þar eð það hefir þótt of dýrt
til húsagerðar. Af þvi efni er aðeins framleidd-
ur salli og mulningur I. — Stofnkostnaður Selás-
grjótnáms er talinn í bæjarreikn. 25 þús. kr. á
árinu 1949 og 35 þús. kr. á árinu 1950.
Eftir að farið var að leggja gangstéttir hér
í bæ, skömmu eftir aldamót, voru kantsteinar
(og brústeinar), er notaðir voru, lengi vel keypt-
ir af einstaklingum, er framleiddu þá i ákvæðis-
vinnu. Síðar var tekið að framleiða nokkuð af
kantsteinum i grjótnámi bæjarins úr efni, er
þar féll til og hentugt þótti til steinagerðar.
Er frá leið, lagðist kantsteinaframleiðsla ein-
staklinga niður. Kantsteinagerð bæjarins varo
sjálfstæður þáttur grjótnámsins, rekin í sérstök-
um grjótnámum. Var hún flutt úr Rauðarárholti
inn á Laugarás, vestanverðan, 1943 og rekin þar
hálft þriðja ár, þaðan í öskjuhlíð við Bústaða-