Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 198

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 198
180 Framleiðsla í grjótnámi Reykjavíkurbæjar. Ár: Beinar tölur m 3 Hlutfallstölur % Salli Grjótmulningur Samt. 1000 m3 Salli Grjótmulningur Sam- tals I II III IV I II III IV 1942 3016 1286 3252 4179 769 12,5 24,1 10,3 26,0 33,4 6,2 100,0 1943 2452 1001 2057 3221 841 9,6 25,6 10,5 21,5 33,6 8,8 100,0 1944 1672 1039 1320 2884 1946 8,9 18,9 11,7 14,9 32,5 22,0 100,0 1945 3838 3735 5834 3550 2727 19,7 19,5 19,0 29,6 18,0 13,9 100,0 1946 5475 5128 8680 4418 — 23,7 23,1 21,6 36,6 18,7 — 100,0 1947 4577 2599 9646 4951 — 21,8 21,0 11,9 44,3 22,8 — 100,0 1948 2908 2769 5183 2321 — 13,2 22,1 21,0 39,3 17,6 — 100,0 1949 3532 836 7547 2655 — 14,6 24,2 5,7 51,8 18,3 — 100,0 1950 3128 2053 6533 2264 281 14,3 21,9 14,4 45,8 15,9 2,0 100,0 1951 3193 2415 4309 2631 3040 15,6 20,5 15,5 27,6 16,9 19,5 100,0 Sala og verð á efni frá grjót- og sandnámi Rvíkurbæjar. Grjótnám Sandnám Salli Mulningur m3 Samt. 1000 m3 Sand- Möl m Púkk- Samt. 1000 m* m3 I II III IV : ur m3 II III IV grjót Sala: 1945 633 31 362 521 2586 4,1 34666 9591 4026 234 512 j 49,0 1946 5493 3890 9421 5010 506 24,3 41355 11633 3112 476 547 1 57,1 1947 2588 2589 8552 3587 90 17,4 30339 6551 2085 233 317 39,5 1948 4642 3100 7353 3129 230 18,5 31009 6884 1921 131 433 40,4 1949 2221 584 6209 2961 1568 13,5 34028 8248 3183 246 475 46,2 1950 3488 2159 5405 1901 — 13,0 30507 6150 1921 457 451 39,5 1951 2784 2532 5456 3246 2119 16,1 29825 6622 2642 225 481 39,8 Verð pr. * m' kr. 1946, ’V,„ . . 54,00 61,00 55,00 45,00 45,00 — 16,50 40,00 35,00 15,00 — 1948, ”/, • • 54,00 61,00 57,50 45,00 45,00 — 16,50 57,50 45,00 17,50 9,50 | — 1951, ”/, • ■ 76,00 86,00 81,00 63,50 63,50 — 23,00 81,00 63,50 25,00 14,00 — 1952, «/« •• 106,00 117,00 113,00 89,00 89,00 — 33,00 113,00 89,00 35,00 20,00 j Aths.: 1 Árb. 1945, bls. 150—152, er gerð grein fyrir grjót- og sandnámi bæjarins fram að þeim tíma. Starfsemi grjótnáms bæjarins er, og hefir ver- ið á undanförnum árum, fimmþætt: Grjótnám við Elliðaárvog, ásamt malbikstöð, grjótnám í Rauðarárholti við Tungu og í Selási, svo og kant- og brústeinsgerð við Bústaðaveg. Vélakostur og útbúnaður grjótnámsins hefir lítið verið aukinn síðan 1945. Stofnkostnaður grjótnámsins við Elliðaárvog er talinn í bæjar- reikn. 365 þúsund krónur. Árið 1951 voru smíðaðir hjá Hamri h.f. mat- arar fyrir báðar malbikvélarnar, sem staðsettar eru í grjótnáminu við Elliðaárvog. Skammta þær efnið til vélanna í réttum hlutföllum og spara mannahald um 25% frá því, sem áður var. — Stofnkostnaður malbikstöðvarinnar er, samkv. bæjarreikn., talinn hafa numið 735 þús. kr. Malbikstöðin er að sjálfsögðu aðeins starfrækt, þegar framleiða þarf malbik til gatnagerðar. Eins og greinir í Árb. 1945, var i ráði að flytja mulningsvélina, sem notuð hafði verið í grjót- náminu í Rauðarárholti, innan við Tungu. Af því varð þó ekki, en rekstur hennar lá niðri á árunum 1947—49. Haustið 1950 var reksturinn hafinn að nýju, vegna skorts á púkkgrjóti til gatnagerðar, þrátt fyrir óhagstæð rekstrarskil- yrði á þeim stað. Hefir ekki verið hægt að ráð- ast í flutning mulningsvélarinnar, sökum synj- unar fjárhagsráðs á leyfi til þeirra framkvæmda. Efni það, sem unnið hefir verið í grjótnámi bæjarins hefir jafnan reynzt illa til malbiks- gerðar. Árið 1949 var, að undangenginni rann- sókn á hæfu grjóti í malbik, hafin grjótvinnsla f nýrri námu í Selási, suðvestanverðum. Grjótið, en það er blágrýti, er flutt til vinnslu i grjót- námið við Elliðaárvog, og grjótið úr báðum nám- unum mulið til skiptis í mulningsvélinni þax. Efnið úr Selásgrjótnámi hefir nær eingöngu ver- ið notað i malbik, þar eð það hefir þótt of dýrt til húsagerðar. Af þvi efni er aðeins framleidd- ur salli og mulningur I. — Stofnkostnaður Selás- grjótnáms er talinn í bæjarreikn. 25 þús. kr. á árinu 1949 og 35 þús. kr. á árinu 1950. Eftir að farið var að leggja gangstéttir hér í bæ, skömmu eftir aldamót, voru kantsteinar (og brústeinar), er notaðir voru, lengi vel keypt- ir af einstaklingum, er framleiddu þá i ákvæðis- vinnu. Síðar var tekið að framleiða nokkuð af kantsteinum i grjótnámi bæjarins úr efni, er þar féll til og hentugt þótti til steinagerðar. Er frá leið, lagðist kantsteinaframleiðsla ein- staklinga niður. Kantsteinagerð bæjarins varo sjálfstæður þáttur grjótnámsins, rekin í sérstök- um grjótnámum. Var hún flutt úr Rauðarárholti inn á Laugarás, vestanverðan, 1943 og rekin þar hálft þriðja ár, þaðan í öskjuhlíð við Bústaða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.