Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 199

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 199
181 Pípugerð Reykjavíkurbæjar. P í p u r Stéttarhellur Í % Þvermál: Lengd: 4" 91 cm 6" 91 cm 10" 91 cm 12" 91 cm 15" 125 cm 60 cm 100 cm 100 cm 100 cm 140 cm 100 cm 50X50 cm 50X25 cm ogþríh. 63X63 cm W £ ío .5 <D <d r* ** W M Framleiðsla: 1946 2627 2062 7226 3053 1947 1335 4401 5865 3858 210 r — — 5639 — — 8967 1948 3090 3835 847 2505 — 4 23 109 15771 632 517 2866 1949 5441 6712 4779 5150 808 19 — 897 12689 735 415 2234 1950 2571 7864 6623 2275 1339 45 60 165 7494 664 255 9758 1951 — 6518 5052 1376 5326 473 375 — 2081 410 146 11442 Sala: 1946 11 235 4460 178 1947 3117 3070 2581 5074 536 — — — 3298 — — 6160 1948 1943 4567 2884 2007 767 — — — 14460 449 218 1455 1949 4338 4341 3449 2538 811 6 1 457 11877 556 511 1270 1950 1867 7850 4908 4241 1836 56 13 672 8619 843 109 10582 1951 . . 2424 3236 4937 1121 2241 513 410 3 2159 220 357 10104 Verð pr. stk. 1946 . . . 8,60 11,70 27,80 57,60 1947 .... 8,60 11,70 18,70 27,80 57,60 — — — 13,10 — — 1948 8,60 11,70 18,70 27,80 57,60 90,00 240,00 13,10 9,40 15,40 1949 .... 8,60 11,70 18,70 27,80 57,60 90,00 240,00 13,10 9,40 15,40 1950, >/. ... 9,40 12,85 24,00 36,50 77,00 105,00 240,00 14,10 10,10 16,60 1950, V, ... 10,17 13,85 25,68 38,87 80,85 112,76 240,00 14,95 10,70 17,60 1951, V« ... 11,23 15,31 29,38 45,28 90,27 127,67 350,00 14,98 10,74 17,65 1902, “/3 . . 14,80 19,25 37,50 57,75 107,00 144,00 410,00 >> 19,40 13,90 22,90 Aths.: Pípugerð Reykjavíkurbæjar tók til starfa í maí 1946. Ástæðan til þess, að bærinn stofnaði pípugerð, var aðallega sú, að á hernáms- árunum var oft skortur á holræsapípum og gang- stéttahellum. Skömmu eftir lok stríðsins bauðst bænum pipugerðarvél frá Keflavikurflugvelli, framleidd af Concrete Pipe Machinery Co., Iowa, Bandaríkjunum, er bæjarsjóður keypti. Vélinni var komið fyrir í skemmum við Langholtsveg, skammt frá Suðurlandsbraut, en skemmur þess- ar hafði setuliðið látið byggja. Þar hefir pípu- gerðin verið rekin síðan. Pípugerðarvélin getur framleitt eftirtaldar þípustærðir: 4", 6", 8", 10", 12" og 15" að inn- anmáli. Þegar vélin var keypt, vantaði mót og útbúnað til að framleiða 10" pípur, en það var keypt beint frá verksmiðjunni. Með vélinni er einnig hægt að framleiða 18" pipur, en nauðsyn- leg mót og annan útbúnað á pípugerðin ekki. —- Allar framangreindar pipustærðir hafa verið framleiddar á undanförnum árum, nema 8" píp- ur, sem fyrst var farið að framieiða 1950. Fram- leiðsla þeirra, sem nam 452 stk. fyrra árið og 2979 stk. síðara árið, er ekki talin með í töfl- unni hér að ofan. Til þess að pípugerðin gæti framleitt þær stærstu gerðir af pípum, sem nota þarf við hol- ræsagerð í bænum, voru, á árinu 1947, keypt frá Pedershaab Maskinfabrik, Brönderslev, Dan- mörku, mót og „víbratorar" til að framleiða 60, 100 og 140 cm. víðar pípur. Sama ár var keypt frá sömu verksmiðju vél til að framleiða gang- stéttahellur og önnur af sömu gerð árið 1951. Pípugerðin hefir auk þess tæki til að fram- leiða beygjur, stút- og greinpípur og hleðslu- steina af mismunandi stærðum. Mestur hluti framleiðslunnar er seldur gatnagerðinni og öðr- um stofnunum bæjarins, og hefir pípugerðin get- að fullnægt þörfum þeirra aðila, þegar sements- skortur hefir ekki hamlað starfseminni. Samkvæmt bæjarreikningum hefir stofnkostn- aður pípugerðarinnar verið sem hér segir: 1945 kr. 82259,02 1946 — 333607,92 1947 — 51623,09 1948 — 98306,85 1949 kr. 4300,00 1950 — 15876,47 1951 — 42152,34 Samt. kr. 623125,69 Veg. þar sem þessi sarfsemi hefir verið óslitið siðan. Við kantsteinaframleiðsluna eru nálega eingöngu notuð handverkfæri, auk loftbora, að nokkru leyti, eftir að farið var að nota þá. — ^tofnkostnaður við kantsteinagerðina er aðeins talinn kr. 4915,67, tilfallinn á árinu 1946, en það ar var hún flutt úr Laugarásnum. AriS 1951 keypti Áhaldahús bæjarins stálmót til að steypa í gangstéttarkanta. Hafa þau ekki verið tekin í notkun ennþá, en gert er ráð fyrir, a° framvegis verði að mestu leyti notaðir gang- . óttakantar, gerðir í þessum mótum og steyptir a staðnum. Þótt þessi starfsemi sé ekki hafin, hefir framleiðsla á höggnum kantsteini verið onnnkuð, þar eð ekki er þörf frekari birgðasöfn- Unar af því tagi. Er ætlunin að leggja kantsteina- gerðina niður að mestu eða öllu leyti, þegar reynsla hefir fengizt á gæðum steyptra gang- stéttakanta. Á árinu 1947—’48 voru sett upp í sandnáminu ný sandhörpunartæki af sömu gerð og með sama útbúnaði og þau, er fyrir voru. Eru þau höfð til vara og notuð, er gera þarf við eldri tækin og þegar mest er eftirspum efnis. — Stofnkostnaður sandnámsins við Elliðaárvog er talinn í bæjar- reikn. 483 þús. kr. Rekstur sandnámsins hefir verið óbreyttur frá 1945. Möl I, sem tilfærð er í Árb. 1945, töflu bls. 116, hefir, á undanförnum árum, ekki verið skil- in frá möl II og er því talin með henni hér í töflu bls. 180.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.