Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 246

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 246
228 o. s. frv.) eru hins vegar land, sem hefir hlotið mikla verðmætisaukningu fyrir bæjarfélagið, fyr- ir atbeina þess. Eru þær raunverulega verðmæt eign, þótt hún sé ekki arðberandi í venjulegum skilningi. Ráðstafanir vegna gatnanna eru því náskyldar ráðstöfunum vegna annarra eigna. Hin- ar ýmsu greinar starfsemi bæjarsjóðs, sem færð- ar eru undir „ýmis starfræksla", hefir bærinn aðallega með höndum vegna gatnagerðar og ann- arra verklegra framkvæmda. Við tekur svo rekst- ur sjálfra fasteignanna og kostnaður við þær, og loks vextir af lánum, en þeir eru einnig í raun og veru kostnaður við eignir. Lánin hafa að langmestu leyti gengið til öflunar fasteigna og verklegra framkvæmda, er jafnframt skapa eigna-aukningu (sbr. bls. 210). — Þessum þátt- um ber því að skipa síðustum í rekstrargjöld- unum, næstum á undan B-lið gjaldanna, eigna- aukningu. Aðalþáttur B-liðs gjaldanna — eignaaukningar — er stofnkostnaður vegna hinna ýmsu flokka bæjarmálanna. Eru þau gjöld því flokkuð eftir sömu reglu og rekstrargjöldin, en aðeins sýnd í einu lagi fyrir hvem gjl., sbr. bls. 197. Verður því gerð nánari grein fyrir helztu stofnkostn- aðarliðunum hér á eftir. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1950 var í aðalatriðum byggð upp eftir sömu reglum og lagðar eru til grundvallar við flokkun tekna og gjalda í Árbókunum, og nú hefir að nokkru ver- ið lýst. — 1 bæjarr. 1950 og síðan, er tekju- og gjaldaskipan bæjarsjóðs því í meginatriðum sú sama og í Árb. — Áður voru reikningar bæjarsj. færðir eftir allt öðrum reglum, og oft gætti all- mikils ósamræmis í færslunum milli ára. Þó höfðu þeir smátt og smátt verið færðir nokkuð til samræmis við Árb., áður en hin nýja skipan var upp tekin 1950. Eigi að síður þurfti að gera ýmsar breytingar og tilfærslur á tekju- og gjald- liðum bæjarr., við samningu þessarar Árb., eins og hinna fyrri, sbr. Árb. 1940, bls. 192—202. Er þeirri meginreglu fylgt, að sýna tekjur og gjöld „netto“, þ. e. raunverulega tilfallnar tekj- ur og gjöld bæjarsjóðs á sama ári. Eru því allar endurgreiðslur (framfærslustyrkir o. þ. h., lög- boðin framlög ríkissjóðs o. s. frv.) dregnar frá viðkomandi gjl., í stað þess, að í bæjarr. voru slíkar endurgreiðslur yfirleitt taldar sérstakir tekjul. fram til ársloka 1949. Skal nú gerð nánari grein fyrir þessum breyt- ingum. Tekjur. A. Rekstrartekjur. Þar sem tekjul. í bæjarr. eru felldir niður hér og færðir til frádráttar gjöldum, er þess sérstaklega getið við hvem gjl. Um aðrar breytingar frá bæjarr. skal tekið fram: Óinnheimt bæjargjöld (eftirstöðvar) eru hér dregin frá tekjum (sbr. tekjul. I, II og IV). 1 rekstrarr. bæjarsjóðs eru viðkomandi bæjargjöld sýnd eins og þau koma til innheimtu, en eftir- stöðvamar hins vegar taldar með gjöldum í eigna- breytingareikningi. Stríðsgróðaskattur er hér, á árunum 1950 og 1951, hækkaður um þær upphæðir, sem lagðar voru í Framkvæmdasjóð á þeim ámm, en í bæjarr. eru þau framlög dregin frá innheimtum stríðs- gróðaskatti. 1 bæjarr. vom útsvör til annarra sveitarfélaga talin sérstakur gjl. til ársins 1949. Hér em þau dregin frá innheimtum útsvörum. Lækkun á útsvörum sjómanna 1948, vegna skattfrelsis áhættuþóknunar, var í bæjarr. 1949 færð sem sérst. gjl. Hér er lækkunin dregin frá innheimtum útsvömm. Þá em hér einnig færð til frádráttar innh. útsvör, áður oftalin útsvör, þ. e. útsvör, sem talin hafa verið með tekjum, en síðar orðið að endur- greiða, t. d. vegna úrskurða ríkisskattanefndar, sem stundum falla ekki fyrr en reikningsskilum er lokið. — 1 bæjarreikn. eru þessar endurgr. ýmist færðar sem sérst. gjl. í rekstrarr., eða beint á höfuðstólsreikning. Vextir af lánum eru hér hækkaðir um þær upp- hæðir, sem í bæjarr. em dregnar frá vaxtagjöld- um. — I fyrri Árb. voru vaxtatekjur færðar til frádráttar gjöldum á þeim lið, enda þá um litlar vaxtatekjur að ræða. B. Eignaskerðing. Eins og getur í A. að framan eru eftirstöðvar bæjargj. felldar niður úr rekstrartekjum. Hér eru eftirstöðvarnar árlega færðar til tekna, eins og þær koma til innheimtu í ársbyrjun. Frá þeim upphæðum dragast burtfelldar eftirstöðvar á ár- inu og eftirstöðvar í árslok. Mismunurinn telst tekjur ársins, að viðbættu því, sem innheimtast kann af áður burtfelldum eftirstöðvum. — I bæjarr. eru burtfelldar eftirstöðvar sérstakur gjl- i rekstrarr., og þar fært til frádráttar það, sem innheimtist af burtfelldum eftirstöðvum. 1 eignabreytingar. bæjarsj. eru afborganir lána taldar með gjöldum. Hér er þeirri reglu fylgti að sýna tekjumegin niðurstöðu (netto) af hreyf' ingum lána, þ. e. draga afborganir frá teknum lánum. Þau ár, er afborganir em hærri en tekin lán, verður þessi tekjuliður -i-. Gjöld. A. Rekstrargjöld. Gjöld, sem hér er bætt við, en færð eru á. aðra gjl. í bæjarr., eru í aðalatriðum þau, sem nú skal greina: I. Samþykktir og reglugerðir, framlag til Sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.