Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Page 253

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Page 253
235 þœr byggingar í fasteignamati, sem og sjálfa blettina. Eru þessar eignir því ekki taldar með í töflunum. Brunatryggð eru þar um 40 hús (6,7 þús. m3) um 2,1 millj. kr. að brunabótaverði. Baldurshagi. Land þetta var selt úr Grafar- holtslandi árið 1905. Söluverð kr. 1725,00. Land- ið er nú lítt nytjað og mun öllu hafa verið skipt í smá spildur. 1 fasteignamati eru taldar um 15 sjálfstæðar lóðir, samt. um 4,8 ha. að stærð, og 11 hús, 43 þús. kr. að fasteignamati. Hvorki land né hús eru talin með í töflunum, enda eru upp- lýsingar þar að lútandi hvergi nærri tæmandi. Eftir að landið komst undir lögsagnarumdæmi bæjarins, hefir bærinn ekki veitt samþykki sitt til frekari skiptingar þess, og því ekki verið hægt að þinglýsa þeim. Brunatryggð eru þar 16 hús (2,2 þús. m3) fyrir samt. 670 þús. kr. Hólmur. Jörðin hefir verið þjóðjörð, en með 1. nr. 70/1942 var ríkisstjóminni heimilað að selja bæjarsjóði hana (sbr. forkaupsrétt ábúanda). Varð að samkomulagi milli aðilja, að söluverð jarðinnar skyldi ákveðast með mati dómkvaddra manna. Mati þeirra (dags. 21/10 ’46), kr. 396,- 100,00, vildi bæjarráð ekki hlíta. Fór fram yfir- mat (dags. 30/4 ’48), kr. 260.500,00, en afsal hefir enn ekki fengizt fyrir jörðinni. Til jarðarinnar telst svonefnd Hólmsheiði, um 380 ha. að stærð, metin í yfirmati á 100 þús. kr. (I undirmati á 190 þús. kr.), og er sú upphæð innifalin i heildarverðinu. Hólmsheiði var fyrrum hluti af Geithálsi í Mosfellshreppi, en við maka- skipti á henni og hólmunum, þar sem nú er jörð- in Gunnarshólmi, féll heiðin imdir Hólm í Sel- tjarnarneshreppi, en taldist þó eftir sem áður til Mosfellshrepps. Heykjavíkurbær hefir goldið ábúanda Hólms kr. 200,00 á ári, síðan um 1930, fyrir heimild bæjarbúa til berjatínslu á heiðinni. Nokkur búrekstur er enn á jörðinni, tún, um 8 ha. að stærð, í allgóðri rækt. Látnar hafa ver- ið á leigu 24 lóðir undir sumarbústaði á heima- jörðinni 9,6 ha. og 12 lóðir í Hólmsheiði 2,9 ha., eða samt. 34 lóðir, alls um 12,5 ha. að stærð. Brunatryggð eru þar 34 hús (7,3 þús. m3) fyrir 2,2 millj. kr. 1 okt. 1926 var Oddfellowreglunni selt á leigu til 99 ára um 250 ha. landspilda við Silungapoll, þar sem á undanfömum árum hefir Verið rekið barnaheimili yfir sumartímann. Um 300 ha. af Hólmslandi er innan girðingar Heið- nierkur (sbr. hér á eftir), og er nokkur hluti þess úr leigulandi Oddfellowa. 1 Hólmslandi eru Gvendarbrunnar, vatnsból Reykjavíkur, og hefir Vatnsveitan þar nær 100 ha. afgirt svæði til afnota. 1 landinu er ennfremur hluti af Kauð- hólum. Áskilur ríkisstjórnin sér rétt til að taka ofaníburð úr þeim hluta hólanna, sem fylgja jörðinni, og öðmm ofaníburðarnámum jarðar- innar, án endurgjalds. Rauðhólar em þegar orðn- ir mjög eyddir vegna ofaníburðarnáms, sem þó hófst ekki fyrr en á öndverðu hernámstímabil- inu 1940—’46. Grafarholt. í lögum nr. 52/1943 um stækkun lögsagnarumdæmis bæjarins er svo mælt, að bæj- arstjórn sé heimilt að taka jörðina, að undan- skildum þeim hluta, sem er neðan Vesturlands- brautar (sbr. aths. bls. 4), eignamámi ásamt nýbýlinu Engi og þeim lóðum og löndum, sem seldar höfðu verið úr landi jarðarinnar, ef sam- komulag um sölu næðist ekki fyrir 1. júlí s. á. Með þvi að aðiljar urðu ekki ásáttir um söluna, fór fram mat (dags. 9/11 ’43) á jörðinni. Vora öll hin eignarnumdu verðmæti, þar með talin mannvirki á Engi, metin á kr. 254.853,00. Þar eð hvorugur aðilja vildi ima þessu mati, fór fram yfirmat (dags. 23/6 ’44), er ákvað andvirði hins eignarnumda lands, kr. 330.000,00, en hús og mannvirki á Engi kr. 25.000,00. Baldurshagi og Selásland, sem selt hafði verið frá jörðinni, var ekki tekið eignamámi að því sinni. Um 8 ha. tún í sæmilegri rækt fylgdi eignar- numda hluta jarðarinnar, bæði á nýbýlinu Engi og eyðibýlinu Grafarkoti, sem er í brekkunni austur af Grafarholtsbænum. Túnið í Engi hefir verið notað af þeim mönnum, sem þar hafa bú- ið, en húsin era nú leigð til íbúðar. Sumarið 1951 hófst bærinn handa um endurræktun Grafarkots- túnsins, sem nokkuð hefir verið nytjað frá Korp- úlfsstöðum, og var unnið þar að framræslu á vegum Vinnuskólans (sbr. kafl. um Árbæ). 1 túninu er um 1 ha. einkalóð, sem seld hafði verið, áður en bærinn eignaðist jörðina. Uthlutað hefir verið allstórri landspildu neðan við Grafar- kotstúnið, við Grafarlæk, til afnota í sambandi við fiskirækt, sem þar er hafin, en landið hefir ekki verið endanlega afmarkað ennþá. 1 hinum svonefndu Smálöndum við Vestur- landsbraut, gegnt bæjarhúsunum í Grafarholti, hefir risið upp byggðarhverfi á 32 leigulóðum, samt. um 4,8 ha. að flatarmáli, eða sem svar- ar tæpum 1500 m2 pr. lóð að meðaltali. Lóðirnar era metnar í fasteignamati á 6,7 þús. kr. og húsin á 92,5 þús. kr. Hvorki lóðir né hús era talin með í töflunum, enda hefir bærinn hvorki gert leigumála um lóðimar né haft afskipti af byggingu húsanna, sem flest munu hafa verið byggð sem sumarbústaðir, en eru nú yfirleitt notuð til íbúðar allt árið. Tvær landspildur hafa verið teknar úr Grafar- holtslandi til ræktunar og úthlutunar, 13,2 ha. fyrir matjurtagarða, norðan Suðurlandsbrautar, gegnt Selási, og 27,7 ha. undir sumarbústaði með- fram Rauðavatni að norðan. Leigulönd þessi era tilfærð í hlutaðeigandi töflum. Árið 1901 var, fyrir forgöngu Þórhalls Bjarna- sonar, síðar biskups, stofnað félag hér í bæ (stofnf. 25. ág.), er nefndist Skógræktarfélag Reykjavíkur. Félagið var hlutafélag. Tilgangur félagsins var að koma á fót og reka skógræktar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.