Árbók Reykjavíkurbæjar

Ukioqatigiit
Senere udgivet som:

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 254

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 254
236 stöð á 35 dag'slátta spildu, suðaustan við Kauða- vatn, er félagið keypti úr landi jarðarinnar Graf- arholts í þessu skyni. Kaupverð kr. 120,00. Sumarið 1902 var landið girt með vandaðri, sjöþættri vírgirðingu á jámstólpum og undirbún- ingur hafinn að gróðursetningu trjáplantna. Á næstu árum fram að 1910 var þar gróðursett allmikið af trjáplöntum, einkum erlendum barr- gróðri. Af ýmsum ástæðum bar þessi skóg- græðslutilraun lítinn árangur, og starfsemi fé- lagsins lagðist að mestu niður 1915. Hins vegar var nokkuð unnið að viðhaldi stöðvarinnar allt til ársins 1937, en þá afhenti fyrrv. borgarstjóri, Knud Zimsen, stöðina til Skógræktarfélags Is- lands, með samþykki þeirra hluthafa, sem þá voru enn á lífi, en K. Z. var í síðustu stjóm félagsins (1914) og hafði jafnan hönd í bagga með því, sem gert var í stöðinni, þar til hann afhenti hana 1937. Þegar Skógræktarfélagi Is- lands var skipt í deildir 1946, færðist umráða- réttur þess félags yfir stöðinni til Skógræktar- félags Reykjavíkur, sem þá var stofnað. Eftir að Skf. Isl. tók við stöðinni, hefir gróðursetn- ingu verið haldið þar áfram, í smáum stíl þó, öll árin nema nokkur striðsáranna. Keldur. Jörð þessa keypti ríkissjóður árið 1941 af þáverandi ábúanda hennar, Ólafi Jónssyni, vél- stjóra, síðar bónda í Akrakoti á Álftanesi, en hann hafði eignazt hans 1924. Kaupverð kr. 55000,00. Þar er nú Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, rekin sem hluti af læknadeild Há- skólans, en Rockefellerstofnunin í Bandaríkjun- um lagði fram um helming stofnkostnaðar henn- ar á móti ríkissjóði. Á jörðinni er nokkur bú- rekstur og töluverð kartöflurækt. Túnið er all- stórt og í góðri rækt og hefir verið aukið til verulegra muna hin síðari ár með nýrækt. Um 12 ha. spilda af landi jarðarinnar er einkaeign, og hafa þar verið byggðir þrír sumarbústaðir. Látnir hafa verið á leigu 5 aðrir blettir undir sumarbústaði. Brunabótaverð húsa á Keldum (7,2 þús. m3) er um 2,5 millj. kr. og 8 sumarbústaða 311 þús. kr. Korpúlfsstaðir. Jörð þessa keypti bæjarsjóður árið 1942 (afsal dags. 8. júlí 1943, en kaupin miðuðust við 1. júlí 1942), ásamt eftirtöldum jarðeignum, af þáverandi eiganda þeirra, Thor Jensen: Lambhaga. Hluta úr jörðinni Keldum og Keldnakoti, á- samt Árlandi, sem taldist sérstök jörð. Lágafelli í Mosfellshreppi. Varmá í sama hreppi. Arnarholti með Brekku í Kjalarneshreppi. Þorláksstöðum í Kjósarhreppi. Undanskilin kaupunum var 63 ha. landspilda (með mannvirkjum) umhverfis bústað seljanda að Lágafelli, sumarfjós úr timbri (jámvarið) á sömu jörð, mjólkurstöð á Korpúlfsstöðum og allt lausafé. Innifalin í kaupunum voru annars öll hús, girðingar og önnur mannvirki á jörðimum. Kaupverð allra framangreindra eigna var 1860 þús. kr., auk einnar byggingarlóðar í Reykjavík. Höfðu eignirnar verið metnar af hálfu bæjarins af þar til kvöddum virðingarmönnum á rúmlega 1700 þús. kr. (matsg. dags. 20/4 ’42), en allt verðlag var þá ört stígandi. Bæjarstjóm veitti borgarstjóra (fundur 7/5 ’42) umboð til að kaupa eignirnar fyrir allt að 2 millj. kr., en samkomu- lag varð um ofangreint kaupverð. Korpúlfsstaði hafði Th. J. keypt vorið 1922 (afsalsbr. dags. 10. maí). Hóf hann þar miklar ræktunar- og byggingarframkvæmdir. Árið 1930 var tekið í notkun mikið stórhýsi (24,4 þús. ms), þar sem öll aðalhúsakynni staðarins, ibúðarhús, fjós, hlaða og geymslur vom sameinuð undir sama þaki. Rak hann síðan mikið kúabú á jörð- inni með afnotum af öllum framantöldum jörð- um, sem og Melshúsum á Seltjarnarnesi. Jarð- irnar í Mosfellshreppi hafði hann allar eignazt á ámnum 1922—26, en Arnarholt ásamt Brekku 1930 og Þorláksstaði 1936. 1 sambandi við innlimun jarða í Mosfellshreppi í lögsagnarumdæmi bæjarins 1943, varð að sam- komulagi milli bæjarstjórnar Reykjavíkur og hreppsnefndar hreppsins, að bæjarsjóður seldi hreppnum Varmá og Lágafell með mannvirkjum, tveimur stórhýsum, að undanskildum framan- greindum 63 ha. í Lágafellslandi, ásamt húsum á því landi, er fyrri eigandi jarðanna hafði hald- ið eftir. Urðu aðiljar ásáttir um, að kaupverð eignanna færi eftir mati sömu manna og kvaddir yrðu til að meta Grafarholtsland eignarnáms- mati. Skiluðu þeir báðum matsgjörðunum samtím- is (9/11 ’43). Mátu þeir lönd Lágafells og Varmár á kr. 347300,00 og húsin á kr. 146068,00, eða samtals kr. 493368,00. Flatarmál landanna var talið samkv. uppmælingu 579 ha., þ. a. 69 ha. tún. Aðiljar vildu ekki una þessu mati, og fór fram yfirmat (dags. 23/6 ’44), er verðlagði jarð- irnar á 305 þús. kr. og húsin á 250 þús. kr., eða eigirnar samtals á 555 þús. kr. Voru eignirnar afsalaðar Mosfellshreppi haustið 1944 (afsalsbr. dags. 10/11 ’44). Fyrst eftir að bærinn keypti Korpúlfsstaði, voru bæjarhúsin sumpart notuð fyrir húsnæðis- laust fólk í bænum, og frá vorinu 1944 var þar rekið vistheimili, sem svo var flutt að Amar- holti sumarið 1945. Reykjavikurbær hefir annars haldið áfram bú- rekstri að Korpúlfsstöðum, frá því að jörðin var keypt, í smáum stíl fyrstu árin, en aukið hann mjög á undanförnum árum, einkum síðan 1947. Fjós er fyrir 160—170 nautgripi, og er það nú fullskipað. Húsakostur jarðarinnar hefir verið mikið endurbættur, og byggðir hafa verið (1950) tveir votheystumar, er taka samtals um 40 kýrfóður. Unnið hefir verið að endurræktun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.