Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 7
FRÁ ÚTGEFANDA:
íslendingum boðið
að gerast til reynslu
áskrifendur að
Nýju Helgafelli
Nýtt Helgafell vcrðitr almennt tímarit um listir,
vístndi, menningar- og þjóðmál. Það verður alls ekki
einskorðaS viS bókmenntir og listir, og á ekki hvaS
sízt aS vinna aS auknum skilningi manna á vísind-
um, frœSimennsku og heimspeki og gildi þeirra fyrir
menningu Islendinga.
í þjóSmálum mun Nýtt Helgafell halda sér alger-
lega utan viS dœgurþras stjórnmálabaráttunnar, og
vera hlutlaust og óflokksbundiS í sjónarmiSum stnum,
og fyrst og fremst beita sér fyrir skynsamlegum um-
rtsSum um grundvallarvandamálin í þjóSfélaginu,
bteSi innanlands og út á viS, og þá ekki sízt þau, sem
eru vanreekt og sneitt hjá t opinberum málgögnum
flokkanna. Enda þótt viShorf Nýs Helgafells til
deilumála heimsins verSi ákveSiS og afdráttarlaust, á
þaS ekki aS koma í veg fyrir, aS allt, sem vel er ritaS
um vtsindi, listir og andleg efni, eigi athvarf hjá þvt.
TimaritiS kemur nú út reglulega fjórum sinnum
á ári, i. apríl, i. júnt, i. sept., i. nóv. I byrjun desem-
ber kemur siSan út fylgirit þess, Arbók skálda, sem
mun verSa aS efni allt aS því eins og tvö timarits-
hefti. Hvert hefti Nýs Helgafells verSur 48 siSur, en
lesmál befir veriS aukiS um allt aS því þriSjung meS
því aS nota smærra letur og nýta leturflötinn betur.
Ritstjórar Nýs Helgafells eru Tómas GuSmunds-
son, skáld, Kristján Karlsson, bókmenntafrœSingur,
dr. fóhannes Nordal og Ragnar Jónsson, en ritstjóri
fylgiritsins, Arbókar skálda, verSur Kristján Karlsson.
VerSur sú breyting gerS á árbókinni frá því Magnús
Asgeirsson stofnaSi hana, aS hún flytur nú einungis
nýtt efni, en miklu fjölbreyttara, birtir hún nú bœSi
myndlist og tónlist og greinar, meSal annars um vis-
indaleg efni, auk skáldskapar í bundnu og óbundnu
máli. Gœti hún t þessu formi orSiS í senn fjölbreytt
rit og skemmtilegt og ómetanlegt heimildarrit.
Nýtt Helgafell, ásamt Arbók, kostar 120.00 á ári og
er innheimt í þrcnnu lagi. Arbók skálda kostaSi s.l.
tvö ár 65.00 og j^.oo, og þó breSi árin miklu ein-
heefari en henni er nú œtlaS aS verSa, svo áskriftar-
verSi Nýs Helgafells er mjög í hóf stillt.
Ekki
bók
heldur
bókmenntir
Helgafellsbók
Samtímis þvt, aS lagt verSur allt kapp á aS Nýtt
Helgafell flytji kaupendum stnum fjöbreytt og vand-
aS efni, en ritiS hefir tryggt sér fjölda samstarfsmanna,
skálda og listamanna, vtsindamanna og frteSimanna,
cr leggja því til efni, leggur ritstjórnin ekki stSur
áherzlu á hitt, aS ritiS komist t hendur þess fólks í
landinu, sem þaS telur sig eiga öSrum fremttr crindi
viS. Til þess aS ná því takmarki mun Nýtt Helga-
fell 't byrjttn verSa sent nokkrum mönnum og konum
til reynslu, sem vitaS er aS hafa áhuga á þeim málum,
scm ritiS fjallar um. Eru þaS vinsamleg tilmœli út-
gefanda, aS þeir kynni sér ritiS, og geri honum aSvart,
annaShvort meS því aS hringja t síma 68yj eSa senda
líntt til Helgafells, Box 265, ef þeir óska aS ritiS verSi
sent þeim framvegis, eSa ef þeir vilja aS ritsins verSi
vitjaS til þeirra aS lestri loknum, og óska ekki aS ger-
ast áskrifendur.
Gerist áskrifendur að Nýju Helgafelli
í dag.
NÝTT HELGAFELL,
Veghúsastíg 5
Sími 6837.