Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 25

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 25
RÁÐHÚS REYKJAViKUR 19 rnðsson öll sín þing. I gamla bænum er Al- þingi háð, þar er dómkirkjan, stjórnarráð- ió, böfnin. Fegurð staðarins er hafin yfir deilur. Tjörnin er prýði og perla Reykjavíkur. Glæsileg bygging við hana myndi njóta sin vel, og vatnsflöturinn auka stórum á fegurð hennar. Sumir myndu að vísu helzt kjósa ráðhúsið uppi á hæð, þar sem víðsýnt ei' og húsið sést víða að. Þannig standa fagrar byggingar víða. En byggmgar geta eigi síður notið sín á jafn- slettu, og ekki sízt við vatnsflöt, sem end- m'speglar form þeirra og fegurð á kyrrum kvöldum. Þessa leið völdu bæði Stokk- hólnrur og Osló fyrir ráðhús sín. Hvorug þessara borga kaus að fara með ráðhús sitt upp á hæðir, þótt sá möguleiki væri fyrir hendi. Eins og mörgum Reykvíkingum er það tilfinningamál, að ráðhúsið verði í hjarta hinnar gömlu Reykjavíkur, eins er það niörgum engu síður viðkvæmt, að Tjörnin verði ekki skert eða sködduð, heldur aukið á fegurð hennar og prýði. Er þetca ekki sizt hjartfólgið þeim, sem bornir eru og barnfæddir við Tjörnina. Ætla cg, að bygg- mg ráðhússins verði einnntt til þess að niein rækt verði lögð við fegrun Tjarnar- innar og ýti á fjárveitingar og framkvæmd- 11 i því skym. Fyrir nokkrum árum efndi bæjarstjórn Reykjavíkur, að tilhlutun Fegrunarfólags- ms, til hugmyndasamkeppni um fegrun rjarnarinnar. Bárust bá ágætar tillös;ur , , . n o o og uriausnir, sem nú verða að nýju tekn- ar til athugunar og munu koma að góðu gagni. Tjörnin er um i oo þús. fermetrar að stærð. Vikið við Vonarstræti, sem ætlazt Þessar þrjár Ijósmyndir eru af frœgum ráðhúsbygg- ingum, sem allar standa við vatn. Efst er ráðhúsið t Stokkhólmi, í miðið ráðhtís Oslóborgar, en neðst ráðhtisið t Hilversum i Hollandi. er til að tekið verði undir byggingu ráð- hússins, er rúmir 2 þús. ferm., eða um 2°/0 af flatarmáli Tjarnarinnar. 1 stað þess- arar óverulegu skcrðingar hefur komið til orða að leggja niður Skothúsveg, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.