Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Síða 25

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Síða 25
RÁÐHÚS REYKJAViKUR 19 rnðsson öll sín þing. I gamla bænum er Al- þingi háð, þar er dómkirkjan, stjórnarráð- ió, böfnin. Fegurð staðarins er hafin yfir deilur. Tjörnin er prýði og perla Reykjavíkur. Glæsileg bygging við hana myndi njóta sin vel, og vatnsflöturinn auka stórum á fegurð hennar. Sumir myndu að vísu helzt kjósa ráðhúsið uppi á hæð, þar sem víðsýnt ei' og húsið sést víða að. Þannig standa fagrar byggingar víða. En byggmgar geta eigi síður notið sín á jafn- slettu, og ekki sízt við vatnsflöt, sem end- m'speglar form þeirra og fegurð á kyrrum kvöldum. Þessa leið völdu bæði Stokk- hólnrur og Osló fyrir ráðhús sín. Hvorug þessara borga kaus að fara með ráðhús sitt upp á hæðir, þótt sá möguleiki væri fyrir hendi. Eins og mörgum Reykvíkingum er það tilfinningamál, að ráðhúsið verði í hjarta hinnar gömlu Reykjavíkur, eins er það niörgum engu síður viðkvæmt, að Tjörnin verði ekki skert eða sködduð, heldur aukið á fegurð hennar og prýði. Er þetca ekki sizt hjartfólgið þeim, sem bornir eru og barnfæddir við Tjörnina. Ætla cg, að bygg- mg ráðhússins verði einnntt til þess að niein rækt verði lögð við fegrun Tjarnar- innar og ýti á fjárveitingar og framkvæmd- 11 i því skym. Fyrir nokkrum árum efndi bæjarstjórn Reykjavíkur, að tilhlutun Fegrunarfólags- ms, til hugmyndasamkeppni um fegrun rjarnarinnar. Bárust bá ágætar tillös;ur , , . n o o og uriausnir, sem nú verða að nýju tekn- ar til athugunar og munu koma að góðu gagni. Tjörnin er um i oo þús. fermetrar að stærð. Vikið við Vonarstræti, sem ætlazt Þessar þrjár Ijósmyndir eru af frœgum ráðhúsbygg- ingum, sem allar standa við vatn. Efst er ráðhúsið t Stokkhólmi, í miðið ráðhtís Oslóborgar, en neðst ráðhtisið t Hilversum i Hollandi. er til að tekið verði undir byggingu ráð- hússins, er rúmir 2 þús. ferm., eða um 2°/0 af flatarmáli Tjarnarinnar. 1 stað þess- arar óverulegu skcrðingar hefur komið til orða að leggja niður Skothúsveg, þar sem

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.