Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 27

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 27
RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR 21 Sumir vilja stækka Alþingishúsið, cða hyggja nýtt hús á þinghúslóðinni og tengja { að við þinghúsið. En stíll Alþingishúss- ins veldur því, að miklum örðugleikum er hundið að byggja við það eða tengja það nýju húsi. Skoðun mín er sú, að Alþingi eigi að velja nýjan samastað á annarri lóð, þar sem rýmra er um. En hið gamla og virðulega Alþingishús myndi sóma sór vel sem dómshöll fyrir hæstarótt. Kemur mór þá fyrst í hug suðvesturhorn Tjarnarinnar, þríhyrmngunnn, sem mark- ast af Skothúsvegi að sunnan, Tjarnargötu að vestan. Þetta er ein glæsdegasta og feg- ursta lóð bæjarins, og voru margir þess fýs- andi, að þar yrði ráðhúsið reist. Um leið og óg varpa fram þeirri uppá- stungu, að á þessari lóð verði reist nýtt Al- þingishús, væri mór ánægja að vinna að því við bæjarstjórn Reykjavíkur, að svo mætti verða. Gunnar Thorochlsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.