Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Side 27

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Side 27
RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR 21 Sumir vilja stækka Alþingishúsið, cða hyggja nýtt hús á þinghúslóðinni og tengja { að við þinghúsið. En stíll Alþingishúss- ins veldur því, að miklum örðugleikum er hundið að byggja við það eða tengja það nýju húsi. Skoðun mín er sú, að Alþingi eigi að velja nýjan samastað á annarri lóð, þar sem rýmra er um. En hið gamla og virðulega Alþingishús myndi sóma sór vel sem dómshöll fyrir hæstarótt. Kemur mór þá fyrst í hug suðvesturhorn Tjarnarinnar, þríhyrmngunnn, sem mark- ast af Skothúsvegi að sunnan, Tjarnargötu að vestan. Þetta er ein glæsdegasta og feg- ursta lóð bæjarins, og voru margir þess fýs- andi, að þar yrði ráðhúsið reist. Um leið og óg varpa fram þeirri uppá- stungu, að á þessari lóð verði reist nýtt Al- þingishús, væri mór ánægja að vinna að því við bæjarstjórn Reykjavíkur, að svo mætti verða. Gunnar Thorochlsen.

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.