Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 32

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 32
26 NÝTT HELGAFELL Vel, Illa, Veit ekki, % Mjög vel sæmileqa mjög illa svara ekki Noregur 40 50 0 10 Danmörk 17 68 3 12 Bretland 5 64 10 21 Bandaríkin 13 64 4 19 Rússland 3 42 10 36 Frakkland 7 57 6 30 Langefst á blaði er Noregur og þar næst Danmörk. Athyglisvert er, hve íáir hafa svarað „mjög vel" um Bretland, og gætir sennilega einnig hér áhrifa frá deilu okkar um landhelgina og löndunarbannið í Bret- landi. Nokkur hætta er á, að tortryggni sumra hinna aðspurðu hafi haft einhver áhrif á svör varðandi Bandaríkin og Rússland. Það er frekar ósennilegt, að 19% kjósenda hafi ekki myndað sér skoðun um Bandaríkin og 36% ekki um Rússland. Lítill munur virðist vera á afstöðu karla og kvenna, og eins virðist aldur skipta litlu máli. Aftur á móti virðist nokkur samfylgni með menntun og aístöðu til erlendra þjóða. Þeir, sem meiri menntun hafa hlotið, eru yfir- leitt mildari í dómum sínum. 4. Hversu margar bækur haldið þér, að þér hafið lesið á s.l. hálíu ári? Með þessari spurningu skyldi reyna, hve bókelskir Islendingar eru. Svörin voru í höfuðdráttum sem hér segir: É g 1 a s : % Enga bók 7 1— 2 bækur 7 3— 5 — 19 6—10 — 19 11_20 — 19 21—30 — 11 31—50 _ 6 51 eða fleiri 3 Man ekki, svara ekki 9 100 Lítill munur er á bókalestri eftir aldri, og virðist yngri kynslóðin ætla að halda við orðstír íslendinga sem bókelskrar þjóðar. Sömuleiðis er lítill munur karla og kvenna í þessu efni. Það er einkennilegt að 14% þeirra, er æðri menntun hata hlotið, leiða hjá sér að svara, og 4% segjast enga bók hafa lesið síðastliðið hálft ár. Verður að álíta, að um 18% íslenzkra menntamanna líti ekki í bók nema endrum og eins? 5. Hvaða tegund bókmennta lesið þér helzt? Spuming þessi var aðeins lögð fyrir þá, sem lesið höfðu bók s.l. ár, stöður eru þessar: en aðalniður- Eg les helzt: % Skáldsögur 79 Ævisögur 62 Sagnfræðirit 26 Vísinda- og tæknirit 19 Þjóðfélagsfræði 8 Annað 5 Alls 199 Hér kemur fram nokkur munur karla og kvenna, og lesa konur miklu minna sagn- fræði og visindarit. Svo sem vænta má eykst lestur fræðirita með aukinni menntun. Lítill munur virðist vera á skáldsagnalestri eftir aldri, kyni eða menntun og nefna lang- flestir í öllum flokkum þær sem helzta lestr- arefnið. Aftur á móti hækkar hlutdeild ævi- sagna og sagnfræðirita mjög með aldrinum, 71% elztu kjósendanna nefna ævisögur og 32% sagnfræðirit, en af þeim yngstu aðeins 49% og 18%. 6. Hver fcmnst yður bezta bóldn, sem þér lásuð síðasta árið? Nefndur var til aragrúi bóka, en þó engin mjög oft. Það var víst engin „best seller" á jólamarkaðinum 1954. Það ráð var því tekið að flokka ekki eftir bókum, en frekar eftir höfundum eða höfundaflokkum. Enginn bókaflokkur sker sig úr eins og eftirfarandi niðurstöður sýna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.