Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 14

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 14
8 NÝTT HELGAFELL Ég heimtaði af öðrum hlýðni og skatta og höfuð mitt sjálfur krýndi. Ég safnaði völdum og veraldarauði en viðkvæmni hjartans týndi. Ég sveið í logum sígræna skóga og sigraði lönd og álfur. Ég gerði skelfdar þjóðir að þrælum, en þekkti mig naumast sjálfur. Ég fagnaði mínum svikasigrum með svalli og trumbuslætti. Ör og heitur krafðist ég kvenna og kyrtilinn af þeim tætti. Oft var kvöldsins auðmjúki gestur f útlegð að morgni flæmdur. í brennandi logum blóðs og nautna var bikar sorganna tæmdur. Hví hef ég sært og svikið aðra og sjálfan mig blekkt og kvalið, týnt og hafnað guðanna gjöfum og grýttasta stíginn valið? Hví urðu forlög mín fíflaleikur og flótti um lönd og álfur? Byrðin, sem ég er að bugast undir, er böl, sem ég skapaði sjálfur. Hvenær kemur sá drottins dagur, er dauðlegir blessun hljóta og eignast heilagan stað milli stofna, sem stormarnir aldrei brjóta? Ef fræið dafnar og festir rætur, þá fyrst munu auðnirnar gróa. Hvenær rís það musterið mikla úr moldum höggvinna skóga?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.