Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Side 41

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Side 41
Á RÚSTUM KAUPMANNAHAFNAR 35 Rcsenmeyer hefur 66 í húsi, þar af 30 börn, nokkra afdankaða soldáta og einn matrós. Sören Pedersen, Jslands fahrende Kiöbmand, Eyere 285/82. Hefur 12 í húsi. Michel Schibsted, under Kiöbmand paa Jis- land, har Sag til Höyeste Rett 298/149. Otte Sivertsen, forrige Laugmand paa Jis- land, har Sag til Höyest Rett 298/189. Otti býr hjá Cornelius Andersen Kongl: Skipper í Borregaden og er einn á ferð. Jens Simondsen Jislandsk bödker 302/204. Hann er húsráðandi, hefur 12 í húsi, þar á meðal Asbiörn nokkur Olufsen, sem gæti nafnsins vegna ef til vill verið íslenzkur. Sörren Jensen Fielderup, Jislands under Kiöb- mands Encke (húsráðandi) 321/289. Christianshafns Qvarteer Peder Nielszen Triege Jszlandz Kiöbmand 338/1. Triege er húseigandi, kvæntur með fjögur börn, heldur fjögurra mann þjónustu- lið. Alls í húsi 11 manns. Commerce Raad Peder Kayszers Sön, er Jsz- lands Kiöbmand 338/3. Een hans Sönner Jszlands Kiöbmand, daglig forventendes. Alls eru í húsi Keyszers 32, og á meðal leigjend- anna rekumst við á ,,Hr. Assessor Holberg", alias leikritaskáldið góða, Ludvig Holberg. Prófessorsbústaður Holbergs við Fjólustræti Brann, svo sem allt það hverfi, og hefur hann bá leitað húsaskjóls hjá þessari kaupmanna- fjölskyldu í Kristjánshöfn, í húsi því sem nú er númer 5 við Brogade. Það er athyglisvert um mann í hans stöðu, að hann er hér einn, an nokkurs þjónustuliðs. Een fattig Koene, hvis Mand er paa de ude- blevne Iszlandske Retour skibe 339/9. Hér kemur það fram, svo sem í síðasta lið og víðar, að íslandsskip eru enn ókomin, þótt nærri sé hálfur nóvember. Hans Munck Jszlandz Kiöbmand (leigjandi, með konu, barn og þriggja manna þjónustu- lið) 343/29. í sama húsi býr og Ionas Ionasen Student, forhen Collegiant paa Eilertsens Collegie; gæti máski verið íslendingur. Key Skougaard Jslandz Kiöbmand. Húsráð- andi, með konu og eitt bam en 5 manna þjónustulið. Alls 10 í húsi. 352/103. Jens Johansen Ring Jszlands Kiöbmand 357/143. Húsráðandi, hefur 38 manns í húsi, aðallega sjómenn, og er ekki ósennilegt að einhverjir þeirra séu í íslandssiglingum. Auk þess fólks, sem nefnt er í manntal- inu og íslandi er tengt, koma nokkrir fyrir í fasteignaskránni yfir bmnahverfin, ýmist sem húseigendur eða skuldareigendur. Það eru þessir: Laurs Povelsön Iislands Kiöbmand, húseig- andi í Store Reigne Gade 88/166. Lars Nielssön Iislands Bödker, húseigandi í Teilgaard Stræde 23/229. Jakob Nielssön Iislands Kiöbmand, á hús- eign í Skinder Gaden 26/11, og við Kloster Stræde 71/58. Sr. Engelbrecht Platfuus Iislands Kiöbmand, á 400 sléttdali í húseign við Rosenborg Gade 30/65, 600 ríxdali í húseign við Vognmands Gade 58/160, 220 rd. í húseign við Gammel Mynt 87/148, 400 rd. í húsi við Hydsken Stræde 104/39, og ýmislegar fasteignir eru skrifaðar börnum hans, svo ekki séu með- taldir þeir „3de Brögger Karle, tilhörende Sr. Platfus Sön" 173/114. Mads Christensen Jislands Kiöbmand. Hann er látinn, og erfingi hans, „den Svage sön Henrich Mattiessön" er talinn eigandi hús- eignar við Kiöbmager Gade 46/6, annar son- ur hans er eigandi 600 rd. í húsi við Gotters Gade 85/120, og erfingjar hans eiga veru- legan hluta stórhýsis við Amager Torv 105/45.

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.