Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 41

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 41
Á RÚSTUM KAUPMANNAHAFNAR 35 Rcsenmeyer hefur 66 í húsi, þar af 30 börn, nokkra afdankaða soldáta og einn matrós. Sören Pedersen, Jslands fahrende Kiöbmand, Eyere 285/82. Hefur 12 í húsi. Michel Schibsted, under Kiöbmand paa Jis- land, har Sag til Höyeste Rett 298/149. Otte Sivertsen, forrige Laugmand paa Jis- land, har Sag til Höyest Rett 298/189. Otti býr hjá Cornelius Andersen Kongl: Skipper í Borregaden og er einn á ferð. Jens Simondsen Jislandsk bödker 302/204. Hann er húsráðandi, hefur 12 í húsi, þar á meðal Asbiörn nokkur Olufsen, sem gæti nafnsins vegna ef til vill verið íslenzkur. Sörren Jensen Fielderup, Jislands under Kiöb- mands Encke (húsráðandi) 321/289. Christianshafns Qvarteer Peder Nielszen Triege Jszlandz Kiöbmand 338/1. Triege er húseigandi, kvæntur með fjögur börn, heldur fjögurra mann þjónustu- lið. Alls í húsi 11 manns. Commerce Raad Peder Kayszers Sön, er Jsz- lands Kiöbmand 338/3. Een hans Sönner Jszlands Kiöbmand, daglig forventendes. Alls eru í húsi Keyszers 32, og á meðal leigjend- anna rekumst við á ,,Hr. Assessor Holberg", alias leikritaskáldið góða, Ludvig Holberg. Prófessorsbústaður Holbergs við Fjólustræti Brann, svo sem allt það hverfi, og hefur hann bá leitað húsaskjóls hjá þessari kaupmanna- fjölskyldu í Kristjánshöfn, í húsi því sem nú er númer 5 við Brogade. Það er athyglisvert um mann í hans stöðu, að hann er hér einn, an nokkurs þjónustuliðs. Een fattig Koene, hvis Mand er paa de ude- blevne Iszlandske Retour skibe 339/9. Hér kemur það fram, svo sem í síðasta lið og víðar, að íslandsskip eru enn ókomin, þótt nærri sé hálfur nóvember. Hans Munck Jszlandz Kiöbmand (leigjandi, með konu, barn og þriggja manna þjónustu- lið) 343/29. í sama húsi býr og Ionas Ionasen Student, forhen Collegiant paa Eilertsens Collegie; gæti máski verið íslendingur. Key Skougaard Jslandz Kiöbmand. Húsráð- andi, með konu og eitt bam en 5 manna þjónustulið. Alls 10 í húsi. 352/103. Jens Johansen Ring Jszlands Kiöbmand 357/143. Húsráðandi, hefur 38 manns í húsi, aðallega sjómenn, og er ekki ósennilegt að einhverjir þeirra séu í íslandssiglingum. Auk þess fólks, sem nefnt er í manntal- inu og íslandi er tengt, koma nokkrir fyrir í fasteignaskránni yfir bmnahverfin, ýmist sem húseigendur eða skuldareigendur. Það eru þessir: Laurs Povelsön Iislands Kiöbmand, húseig- andi í Store Reigne Gade 88/166. Lars Nielssön Iislands Bödker, húseigandi í Teilgaard Stræde 23/229. Jakob Nielssön Iislands Kiöbmand, á hús- eign í Skinder Gaden 26/11, og við Kloster Stræde 71/58. Sr. Engelbrecht Platfuus Iislands Kiöbmand, á 400 sléttdali í húseign við Rosenborg Gade 30/65, 600 ríxdali í húseign við Vognmands Gade 58/160, 220 rd. í húseign við Gammel Mynt 87/148, 400 rd. í húsi við Hydsken Stræde 104/39, og ýmislegar fasteignir eru skrifaðar börnum hans, svo ekki séu með- taldir þeir „3de Brögger Karle, tilhörende Sr. Platfus Sön" 173/114. Mads Christensen Jislands Kiöbmand. Hann er látinn, og erfingi hans, „den Svage sön Henrich Mattiessön" er talinn eigandi hús- eignar við Kiöbmager Gade 46/6, annar son- ur hans er eigandi 600 rd. í húsi við Gotters Gade 85/120, og erfingjar hans eiga veru- legan hluta stórhýsis við Amager Torv 105/45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.