Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2007, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2007, Blaðsíða 5
Skráðu þig á spennandi námskeið sem byggir á því sem kemur fram í myndinni og bókinni „The Secret“ – Leyndarmálinu: Bob Proctor´s The Goal Achiever Fyrirlesari: Oddmund Berger, framkvæmdastjóri LifeSuccess Nordic etta skemmtilega og líflega námskeið sem nú er haldið í annað sinn á Íslandi, færir þér hagnýt ráð og hnitmiðaðar hugmyndir til að öðlast það sem þú sækist eftir á öllum sviðum lífsins, hvort heldur sem það er í starfi eða einkalífi. Það byggir á því sem fjallað er um í myndinni „The Secret” Leyndarmálinu og kennir þér hvernig þú getur virkjað Aðdráttar- lögmálið (The Law of Attraction) til að láta draumana rætast – miklu fyrr en þig grunar! Hvar: Háskólabíói, salur 2. Hvenær: Laugardagur 8. september 2007. Tími: Kl. 09:30 – 17:00 Á þessu námskeiði lærir þú að brúa bilið á milli þess að setja þér markmið og koma þeim síðan í framkvæmd. Þú lærir hvernig allt sem þú gerir og hugsar hefur áhrif á líf þitt og örlög. Þú lærir að skapa þér spennandi framtíðarsýn, setja þér áhugaverð markmið og forgangsraða síðan daglegum verkefnum. Meðal þess sem þú lærir er: Að ákveða á kerfisbundinn hátt hvað það er sem þú raunverulega vilt og þráir og síðan sett þér viðeigandi markmið sem hjálpa þér að láta draumana rætast. - Að koma auga á hindranir og hemla í eigin lífi og umhverfi og eytt áhrifum þeirra þannig að þú verðir óstöðvandi. - Að forgangsraða markmiðum, hvort sem þau eru 5 eða 5000! - Að koma auga mikilvægasta markmiðið – markmið #1 - Að skapa þér spennandi og sigursæla framtíðarsýn. Fyrirlesarinn er Oddmund Berger er framkvæmdastjóri LifeSuccess Nordic. Hann var hér síðast á ferð í lok maí og var þá með fjölsótt Goal Achiever námskeið sem hátt í þrjúhundruð þátttakendur sóttu. Námskeiðið er eftir Bob Proctor úr myndinni „The Secret“ en hann hefur á 45 ára ferli sínum sem fyrirlesari verið með námskeið sem hundruðir þúsunda þátttakenda um allan heim, hafa sótt. Námskeiðsgjald: Kr. 15.995 TILBOÐ: Kr. 12.995 (Gildir til 5. september) Takmarkaður fjöldi, bókaðu í dag! Hópafslættir: 3+1 FRÍTT (25% afsláttur) og 7+3 FRÍTT (30% afsláttur). Innifalið: Námskeiðsgögn og penni (allt nema veitingar). Fjšlmšrg stŽttarfŽlšg og starfsmenntasj—ðir endurgreiða fŽlagsaðilum s’num n‡mskeiðsgjaldið að hluta eða ’ heild. Athugaðu m‡lið hj‡ þ’nu fŽlagi. Skráning og nánari upplýsingar: www.stjornandinn.is Skráning með tölvupósti: stjornandinn@stjornandinn.is Símaskráning: 846-0149 Þ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.