Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2007, Blaðsíða 29
03:15 Óstöðvandi tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:25 Vörutorg 17:25 7th Heaven 18:15 Dr. Phil 19:00 Friday Night Lights 20:00 Charmed (8:22) 21:00 The Biggest Loser (6:12) Gríðarlega vinsæll raunveruleikaþáttur um baráttuna við mittismálið. Að þessu sinni eru liðin kynjaskipt til að sjá hvort það sé rétt að karlar eigi auðveldara með að grennast en konur. Þjálfarinn Ji 22:00 Law & Order: Criminal Intent (6:22) Leikari leikaranna Vincent D'Onofrio, hér í hlutverki lögreglustjórans Robert Goren kafar djúpt í leitinni að lausninni og hættir ekki fyrr en hann skilur orsök glæpsins. Í þáttunum sameinast hröð atb 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Backpackers (9:26) 23:45 Law & Order: SVU 00:35 Madonna: I´m going to tell you a secret 02:35 High School Reunion 03:25 Tvöfaldur Jay Leno 04:15 Jay Leno 05:05 Vörutorg 18:30 Fréttir 19:00 Hollyoaks (5:260) 19:30 Hollyoaks (6:260) 20:00 The War at Home (19:22) 20:25 Most Shocking (Spennustund) Hörkuspennandi raunverleiki sem á engann sinn líkan. Hér er meðal annars fylgst með lögreglunni á þeirra mestu hættustundum og það er eins gott að halda sér fast. 2006. 21:15 Smallville (8:22) (Smallville) Sjötta þáttaröðin um Ofurmennið á unglingsár- unum. Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur. Lendir hann í ýmsum vandræðum á sama tíma og hann er að uppgötva sinn rétta styrk. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22:00 Monk (7:16) 22:45 The Tudors 23:40 The 4400 (8:13) 00:25 Joan of Arcadia (21:22) (e) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV mánudagur 3. september 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 CSI: New York spennu- og glæpaþættirnir CsI: new York snúa aftur á skjáinn. Þau gary sinise og melina Kanakaredes snúa aftur í hlutverkum mac taylor og stellu bonasera. eins og nafn þáttanna gefur til kynna eru þeir gerðir út frá hinum sívinsælu CsI og gerast í stóra eplinu, new York. ▲ SkjárEinn kl. 22.00 Adventures of Billy & Mandy 15:00 Sabrina, The Animated Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 Thomas the Tank Engine 04:00 Bob the Builder 04:30 Thomas and Friends 05:00 Mr Bean 05:30 Squir- rel Boy 06:00 Teenage Mutant Ninja Turtles MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 AT Ten 09:00 Music Mix 10:00 Smells Like the 90's Weekend Music Mix 13:00 Wishlist 14:00 Trl 15:00 World Chart Express 16:00 Music Mix 16:30 This Is the New Sh*t 17:00 Dance Floor Chart 18:00 Punk'd 18:30 Wrestling Society X 19:00 Bam's Unholy Union 19:30 Celebrity DeathMatch 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Adventures in Hollyhood 21:30 The Andy Milonakis Show 22:00 Party Zone 23:00 Music Mix 04:00 Breakfast Club Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Ef þú hefur ekkert að segja... Ég var spurður að því um daginn, af vini mínum, hvort ég hefði lesið blogg Ellíar Ár- manns. Mér er gjörsamlega hulið hví hann ætlaði mér slíka lágkúru, en ég svaraði spurningunni á þann veg að þótt líf mitt lægi við myndi ég ekki velja þann kost. Mér nægja frásagnir sem ég hef heyrt af skrifum hennar. En ég fór hins vegar að velta bloggi almennt fyrir mér og ég komst að því að ég er sek- ur um að hafa endrum og sinnum kíkt á bloggfærslur sem tengdar hafa verið frétt- um á netmiðlum landans. En ég lét fljótt af þeim sið. Gjarnan var þar um að ræða eina setningu, oftar en ekki í upphrópunarformi, sem engu bætti við fréttina sem hún var hlekkjuð við. Nú vil ég ekki fella sleggjudóma yfir bloggurum almennt, þó svo mér virðist að á stundum hafi þeir verið andskoti snöggir að grípa til snörunnar, en það eru tilfelli sem ég ætla ekki að tíunda hér. Spurningin sem brennur á vörum mínum snýr að atvinnu bloggaranna. Er ekkert að gera í vinnunni hjá þeim? Varla er búið að setja nýja frétt inn á nn.is þegar búið er að hengja á hana bloggfærslu. Eru bloggar- ar upp til hópa atvinnulausir kaffihúsaskríbentar, vopnað- ir fistölvu og sötrandi kaffi, bíðandi í ofvæni eftir að geta hlekkjað „Rosalegt!“ við ein- hverja frétt á netinu? Allt að einu. Þótt ég sé ekki kominn á grafarbakk- ann er ég farinn að grána ör- lítið í vöngum og ég man eftir bloggurum liðinna tíma. Þá sátu sjálfskipaðir spekingar í heitum pottum þar sem slík aðstaða var í boði. Á einni morgunstund voru vanda- mál samtímans reifuð, rædd, og að lokum leyst. Dómar voru felldir, viðskiptahallinn réttur við og tillögur að nýj- um ríkisstjórnum voru viðr- aðar. Og íslenskri veðráttu hallmælt eða hrósað eftir því sem tilefni voru til. Þessir heitapottsbloggarar nutu þeirra for- réttinda að orð þeirra lifðu ekki nema örstutta andrá. Í versta falli urðu umsagnir þeirra aðhlátursefni morgundagsins, en féllu svo í gleymsku og dá. Raunveruleiki bloggara nútímans er allur annar. Horft til framtíðar, er vænlegra fyrir þá sem knúnir eru áfram af bloggþörf að staldra við áður en bloggið er sent út í óravíddir net- heima. Stundum er betur heima setið en af stað farið. 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gestur Einar Jónasson. 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi með Magnúsi R. Einarssyni. 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 20.00 Fótboltarásin 22.00 Fréttir 22.10 Eitt af öðru 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn Fréttatengt efni. 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd. 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason með Bylgjutónlistina á hreinu. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Bylgjan - Allir eru að hlusta! Bylgju- tónlistin ræður ríkjum 09:00 Ívar Guðmundsson er komin suður og er á sínum stað milli 9 og 12 í dag. Fréttir á klukkutíma fresti. 12:00 Hádegisfréttir Ítarlegar hádegisfréttir frá fréttastofunni. 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars. Það eru hlustendur sem velja lögin. 13:00 Rúnar Róbertsson stjórnar Bylgjunni alla virka daga milli eitt og fjögur. 16:00 Reykjavík síðdegis er sívinsæll þáttur sem tekur púlsinn á þjóðlífinu. 18:30 Kvöldfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Ísland í dag 19:05 Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. Ragga er með öll uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhan- inn -Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádeg- isfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Óska- lagaþátturinn - Gunnar Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Fréttatengd málefni 17:00 Fréttir 17:05 Fótboltaþáttur- inn - Björn Berg 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn (e) 21:00 Morgun- haninn (e) 22:00 Sigurður G.Tómasson- Þjóðarsálin (e) 23:00 Sigurður G. Tómasson viðtal dagsins (e) 00:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 01:00 - 07:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin Fréttir og fróðleikur 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Stofa sex eftir Anton Tsjekhov. 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grannar okkar Þættir frá Norðurlöndunum: Færeyjar. (9:10) 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40 Sumarsaga barnanna: Litla húsið í Stóru-skógum eftir Lauru Ingalls Wilder.(10:12) 20.00 Ljóðabókin syngur . 21.00 Framtíð lýðræðis . 21.55 Orð kvöldsins . 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: . 22.45 Kvöldtónar 23.10 Landnemasögur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Kolbeinn Þorsteinsson telur aðgát í bloggheimum af því góða. Þættirnir Dexter slógu rækilega í gegn í upphafi árs. Þar fer Michael C. Hall með hlutverk hins stórkostlega furðulega Dexters Morgan. Dexter vinnur sem lögreglumaður á daginn en á kvöldinn leitar hann uppi óþokka og myrðir þá sér til skemmtunar. Þættirnir voru sýndir á SkjáEinum og nutu mik- illa vinsælda. Fyrsta þáttaröðin um Dexter er byggð á bókinni Darkly Dreaming Dexter eftir Jeff Lindsay. Önnur þáttaröðin er einn- ig byggð á bók eftir Lindsay og heitir hún Dearly Devoted Dexter. Upptökur á þáttaröðinni hófust í maí síðastliðn- um og standa enn yfir. Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð verður frumsýnd- ur 30. september vestanhafs og má því búast við þáttunum á skjá landsmanna seinna í vetur. Fjársjóðskafarar finna staðinn þar sem Dexter er vanur að henda líkum fórnarlamba sinna. Í kjölfarið hefst gríðarleg leit að hinum svokallaða „Bay Harbour Butcher“. Þá virðist Dexter vera farinn að finna fyrir alls kyns tilfinning- um sem hann þekkti ekki áður. Tökur á annarri þáttaröðinni um Dexter standa nú yfir. DEXTER SNÝR AFTUR Michael C. Hall snýr aftur í hlutverki dexters í þáttaröð númer tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.