Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 13
a lþ in g is h ú si ð Umsjón: Baldur Guðmundsson myndir: karl petersson Alþingi Íslendinga var stofnað á Þingvöllum árið 930. Það er æðsta stofnun þjóðarinnar og fer, ásamt forseta Íslands, með löggjafarvaldið sem er ein af þremur greinum ríkisvaldsins. Starfsfólk hússins tók vel á móti blaðamanni og ljósmyndara DV og fengu þeir höfðinglegar móttökur hjá Sturlu Böðvarssyni sem sýndi þeim húsið og lýsti starfi sínu sem forseti Alþingis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.