Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 29
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Heima er best 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stef 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlkan í skóginum 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Hundur í útvarpssal 21.00 Í heyranda hljóði 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Fimm fjórðu 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:45 Vörutorg 17:45 Allt í drasli (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 30 Rock (e) 19:30 Giada´s Everyday Italian (e) 20:00 Friday Night Lights (10.22) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Klappstýrurnar eru að undirbúa sig fyrir stórt mót en Lyla er ekki lengur vinsælasta stelpan í skólanum. Samband hennar og Tim er á allra vitorði og hinar stelpurnar gera henni lífið leitt. 21:00 The Company (5.6) 22:00 C.S.I. New York (8.24) 23:00 Venni Páer (e) 23:25 Silvía Nótt (e) 23:50 Californication (e) Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank lendir í slagsmálum og endar í fangelsi. Hann endurnýjar kynnin við konu sem hann móðgaði á blindu stefnumóti og Mia reynir að stela sögu eftir Hank til að nota í skólanum. 00:25 Masters of Horror (e) 01:15 C.S.I. 02:05 Vörutorg 18:20 Fréttir 19:10 Hollyoaks (41:260) 19:30 Hollyoaks (42:260) 20:00 The George Lopez Show (13:22) 20:30 Jake 2.0 (15:16) Jake Foley er bara venjulegur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Nú er hann sterkari og sneggri en nokkur annar og leyniþjónusta Bandaríkjanna ákveður að nýta sér krafta hans. 21:15 Windfall (6:13) 22:00 Side Order of Life (2:13) 22:40 Saving Grace (7:13) 23:25 Janice Dickinson Modelling Agency 00:10 E-Ring (12:22) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í Pentagon fyrir bandaríska herinn. 00:55 Ren & Stimpy 01:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV þriðjudagur 23. október 2007DV Dagskrá 29 Íslenska fárið Brynjólfur Þór Guðmundsson er að drukkna í offramboði íslensks sjónvarpsefnis. 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir, 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Heima er best 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurflutningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ívar Halldórsson 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Óskalagaþátturinn - Gunnar Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 Mín leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) Mæðgurnar þættirnir fjalla um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut, dóttur hennar, vini þeirra og kunn- ingja. Lorelai gilmore hefur stigið mörg feilspor í gegnum tíðina en gerir sitt besta til að fyrirbyggja að rory, dóttir hennar, sem jafnframt er hennar besta vinkona, feti í fótspor hennar. Mæðgurnar eru að mörgu leyti mjög líkar og hafa sömu áhugamál þótt rory sé ívið alvörugefnari en móðirin. ▲ Sjónvarpið kl. 20.05 05:00 World of tosh 05:30 Mr bean 06:00 tom & jerry Extreme Sport 05:30 Fia european drag racing Championships 2 06:00 aSP tour 07 - Quiksilver Pro, gold 07:00 Streetball extreme 08:00 F.i.M World Motocross 2007 09:00 Lg action Sports 2005 10:00 Concrete Wave 10:30 Cactus garden 11:00 road Fools - bMX tour 12:00 the raid adventure race 12:30 Fia european drag racing Championships 2 13:00 aSP tour 07 - Quiksilver Pro, gold 14:00 Concrete Wave 14:30 Cactus garden 15:00 road Fools - bMX tour 16:00 Streetball extreme 17:00 Lg action Sports 2005 18:00 F.i.M World Motocross 2007 19:00 the raid adventure race 19:30 Fia european drag racing Championships 2 20:00 Strikeforce 21:00 aSP tour 07 - Quiks- ilver Pro, gold 22:00 Streetball extreme 23:00 Strikeforce 00:00 F.i.M World Motocross 2007 01:00 road Fools - bMX tour 02:00 Concrete Wave 02:30 Cactus garden 03:00 aSP tour 07 - Quiksilver Pro, gold 04:00 road Fools - bMX tour 05:00 the raid adventure race 05:30 Fia european drag racing Championships 2 06:00 asp tour 07 - rip Curl Pro, bells xxx SKJáREINN STöð 2 SIRKuS Árum saman þyrsti sjónvarpsáhorfend- ur í íslenskt efni en urðu að láta sér nægja breska og bandaríska grín- og sakamála- þætti, danskt drama og svo að sjálfsögðu Derrick og Sjúkrahúsið í Svartaskógi. Þetta var ekki alltaf skemmtilegur tími. Nú fá áhorfendur fullt af íslensku sjón- varpsefni. Í kvöld getum við valið á milli þess að horfa á Söngvaskáld á RÚV, Komp- ás á Stöð 2 og loks Allt í drasli og Innlit/út- lit á Skjá einum. Samt telst þetta ekki ýkja merkilegt kvöld þegar kemur að íslensku sjónvarpsefni. Önnur kvöld bjóða upp á ríkulegri innlenda dagskrárgerð. Nú er vandamálið kannski helst það að fæstir komast með góðu móti yfir að horfa á nema lítinn hluta af þessu. Jafnvel þó hægt sé að horfa á stóran hluta af þessu sjónvarpsefni á netinu, á heimasíðum sjónvarpsstöðv- anna, verður alltaf eitthvað undan að láta. Dagskrárstjórar sjónvarpsstöðvanna mega líka eiga það að þeir bjóða upp á fjöl- breytt og skemmtilegt efni. Spurningaleikir fyrir þá sem heillast af þeim, pólitískir rifr- ildisþættir fyrir þá sem sækja í þá og meira að segja þrír leiknir sjónvarpsþættir. Einu þættirnir sem ég vil helst ekki missa af eru bókmenntaþættir Ríkisút- varpsins. Agli Helgasyni hefur, ásamt sam- starfsfólki sínu, tekist að búa til hin ágæt- asta þátt og sýnu skemmtilegri en pólitísku þrasþættina hans sem hafa því miður lít- ið þróast síðustu árin - svo hjálpar ekki til hversu flokkspólitísk og barnaleg pólitísk umræða getur verið. Kiljan er prýðisþáttur og mun betri en til dæmis Regnhlífarnar í New York sem Þorsteinn J., sá ágæti sjón- varpsmaður, gerði á sínum tíma. Einn þátt- ur er hins vegar trygging þess að ég skipti um rás. Tekinn er sorglegur þáttur þar sem fólki er komið í óþægilegar aðstæður og af- urðin sýnd alþjóð. Það er allt í lagi að vera stríðinn en þegar svona langt er gengið fer þetta að verða spurning um siðferðis- kennd. NÆST Á DAGSKRÁ ÚTVARP RáS 1 FM 92,4 / 93,5 RáS 2 FM 99,9 / 90,1 BYLGJAN FM 98,9 úTVARP SAGA FM 99,4 Ein af fyrrverandi stjörnunum í hinum geysivinsælu þáttum Lost, Michelle Rod- riguez, hefur sjálf skráð sig í lyfjapróf til að sanna fyrir fjölmiðlum að hún sé ekki kóka- ínnotandi. Leikkonan varð brjáluð eftir að rauðhærði stjörnubloggarinn Perez Hilton sakaði hana um að hafa alltaf verið inn á klósetti að sniffa kókaín í Hollywood-partíi sem þau bæði sóttu um þar síðustu helgi. Hilton hefur verið iðinn við að ráðast að Rodriguez á heimasíðu sinni og saka hana um hitt og þetta en nú fékk leikkonan end- anlega nóg og hefur því skráð sig í fíkniefna- próf til að afsanna þessar ásakanir bloggar- ans. Í tilkynningu frá leikkonunni kemur fram að hún hafi verið prófuð fyrir meth- amfetamíni, kókaíni, ópíumefnum, áfengi og fleiru í síðustu viku og niðurstöðurnar komu út neikvæðar. Vinkona leikkonunnar sagði í viðtali við eitt af slúðurblöðunum á dögunum að Rod- riguez væri alls ekki fíkniefnaneytandi og að hún smakkaði ekki einu sinni áfengi í dag. Leikkonan er hins vegar ekki í sem best- um málum þessa dagana þar sem hún er nú stödd á Nýja-Sjálandi við tökur á nýjustu mynd sinni, Avatar, en þegar hún snýr aft- ur til Los Angeles í desember fer hún beint í steininn í hundrað og áttatíu daga fyrir að hafa brotið skilorð sitt en þess má geta að Rodriguez mun taka afplánunina út í sama fangelsi og Paris Hilton dvaldist í tuttugu og þrjá daga fyrr á árinu. Fór sjálFviljug í FíknieFnapróF Michelle Rodriguez svarar ásökunum Perez Hilton um að hún sé kókaínneytandi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.