Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.01.2014, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 03.01.2014, Blaðsíða 52
2. Kurt Vile – Walking on a Pretty Daze 18 stig 3.-4. John Grant – Pale Green Ghosts 16 stig 3.-4. King Krule – 6 Feet Beneath the Moon 16 stig 5.-6. Daft Punk – Random Access Memories 15 stig 5.-6. The National – Trouble Will Find Me 15 stig 7. Jon Hopkins – Immunity 13 stig 8.-9. Arctic Monkeys – AM 11 stig 8.-9. Foxygen – We Are the 21st Century Ambassadors of Peace & Magic 11 stig 10. Mikal Cronin – MCII 10 stig 11.-14. Arcade Fire – Reflektor 9 stig 11.-14. Beyoncé – Beyoncé 9 stig 11.-14. David Bowie – The Next Day 9 stig 11.-14. Queens of the Stone Age – ...Like Clockwork 9 stig 15.-16. Nick Cave and the Bad Seeds – Push the Sky Away 8 stig 15.-16. Kanye West – Yeezuz 8 stig 17. Majical Cloudz – Imper- sonator 7 stig 18. The Oh Sees – Floating Coffin 6 stig 19.-25. ASAP Rocky – Long. Live. ASAP 5 stig 19.-25. Julianna Barwick – Nepenthe 5 stig 19.-25. Girls Names – The New Life 5 stig 19.-25. The Knife – Shaking the Habitual 5 stig 19.-25. Major Lazer – Free the Universe 5 stig 19.-25. Prefab Sprout – Crimson/Red 5 stig 19.-25. Sean Nicholas Savage – Other Life 5 stig Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Gleðilegt nýtt leikhúsár Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 3/1 kl. 19:00 Sun 12/1 kl. 13:00 Sun 19/1 kl. 13:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Fös 17/1 kl. 19:00 Fös 24/1 kl. 19:00 Sun 5/1 kl. 13:00 Lau 18/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Gamla bíó) Fös 10/1 kl. 20:00 Gamla bíói Mið 15/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 18/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 11/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fim 16/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 19/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 12/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fös 17/1 kl. 20:00 Gamla bíó Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda Hamlet (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Þekktasta leikrit heims Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 31/1 kl. 20:00 frums Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Refurinn (Litla sviðið) Lau 4/1 kl. 20:00 Mið 8/1 kl. 20:00 Sun 5/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00 Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt. Síðustu sýningar Vampire Weekend átti bestu plötu ársins Þriðja plata New York-rokk- sveitarinn- ar Vampire Weekend var besta plata ný- liðins árs. Þetta er niðurstaða 23 sér- fræðinga og áhuga- fólks um tónlist sem Fréttatím- inn leitaði til. Afar mjótt var á mununum þegar talið var upp úr kjörköss- unum. U m 65 plötur komust á lista sérfræðinga Frétta-tímans yfir bestu erlendu plötur nýliðins árs. At-kvæði sérfræðinganna skiptust afar jafnt þetta árið. Þriðja plata Vampire Weekend, Modern Vampires of the City, hafnaði í efsta sætinu með 19 stig. Þetta rímar við niðurstöður margra erlendra tónlistarmiðla en plat- an hefur verið áberandi á árslistum að undanförnu. Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile á sér greini- lega traustan aðdáendahóp hér á landi og hafnaði í öðru sæti í kosningunni. Plata hans, Walking on a Pretty Daze, hlaut 18 stig, einu stigi færra en plata Vampire Weekend. Íslandsplata Johns Grant, Pale Green Ghosts, deilir svo þriðja sætinu með plötu King Krule. Vinsældapopp Daft Punk skilaði fimmta sætinu sem sveitin deilir með hljómsveitinni The National. Sérstaka athygli vekur að plata Beyoncé nær í ellefta sætið en hún kom út 13. desember og hefur því haft mikil áhrif á einhverja sérfræðingana. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Um kosninguna: 23 einstaklingar sendu inn topp 5 lista. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti fjögur stig og svo koll af kolli. Þessir tóku þátt: Arnar Eggert Thoroddsen, Ásgeir Eyþórsson (Rás 2), Benedikt Reynisson, Dana Hákonardóttir, Dr. Gunni, Egill Harðarson (Rjóminn), Freyr Bjarnason (Fréttablaðið), Frosti Logason (X-ið), Grímur Atlason (Iceland Airwaves), Halldór Ingi Andrésson (Plötudómar.com), Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Höskuldur Daði Magnússon (Fréttatíminn), Ingveldur Geirsdóttir (Morgunblaðið), Kamilla Ingibergsdóttir (Iceland Airwaves), Kjartan Guðmundsson (Fréttablaðið), María Lilja Þrastardóttir (X-ið), Matthías Már Magnússon (Rás 2), Ólafur Páll Gunnarsson (Rás 2), Jóhann Ágúst Jóhannsson (Kraumur), Trausti Júlíusson, Valdís Thor ljósmyndari, Þór Tjörvi Þórsson (Kvikmyndamiðstöð Íslands). 1. Vampire Weekend – Modern Vampires of the City 19 stig New York-rokksveitin Vampire Weekend átti bestu erlendu plötu ársins að mati sérfræðinga Frétta- tímans. 52 tónlist Helgin 3.-5. janúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.