Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.01.2014, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 03.01.2014, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Jarðtengdur sveimhugi Aldur: 32 ára. Starf: Tækni- og sviðstjóri í Hljómahöll Reykjanesbæjar. Maki: Anna Margrét Ólafsdóttir kennari. Börn: Skarphéðinn Óli og Bergrún Björk. Foreldrar: Ingibergur Þór Kristinsson, húsasmíðameistari. Guðrún Júlíusdóttir, tollskýrslugerð hjá IGS. Áhugamál: Tónlist, hljóðvinnsla og sam- vera með fjölskyldu og vinum. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: Valdabarátta við sam- verkamenn er líkleg í dag. Maður getur aukið traust sitt á sjálfum sér með því að tryggja að orð og gerðir fari saman. H ann er ofsalega góð mann-eskja, hann er jákvæðasti maður sem ég þekki, op- inn og hlýr,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, eiginkona Inga Þórs. „Það sem einkennir hann er að hann er fordómalaus, hann gefur alltaf öllum tækifæri og tekur öllum eins og þeir eru. Hann er besti vinur minn og frábær pabbi. Hann getur verið mikill sveimhugi en á sama tíma er hann ótrúlega jarðtengdur. Hann lifir og hrærist í tónlist, ef hann er ekki að taka upp, mixa, hlusta eða flauta þá er hann að tromma einhvern takt.“ Ingi Þór Ingibergsson tæknimaður var einn þeirra sem fékk uppsagnarbréf frá Ríkisútvarpinu í lok nóvember. Hann sendi út sinn síðasta Síðdegisþátt í lok ársins og vakti athygli þegar hann ávarpaði þáttastjórnendur og hlustendur í lokin og klykkti út með því að spila sígilda kántríslagarann Old Country song með Johnny Paycheck. Í laginu syngur Paycheck um að vinnuveitandi hans megi taka starf hans og troða því. IngI ÞóR IngIbeRgSSOn  BakHliðin Tilboðin gilda til 15.01.14 www.rumfatalagerinn.is ÚTSALA JUBILEUM sæng og koddI Sæng á frábæru verði! Sæng fyllt með 1000 gr. af polyesterholtrefjum. Koddinn er fylltur með 500 gr. af polyester- holtrefjum. Má þvo við 40°C. Koddi 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. Vnr. 4137300 Þyngd: 1000 gr. Þvottur: 40°C 4.995 FULLT VERÐ: 6.995 SÆNG + KODDI SPARIÐ 2000 HonFIoL FLÍsáBrEIða Fáanlegt í nokkrum mismunandi litum. Stærð: 130 x 170 sm. Vnr. 4505701 40% AFSLÁTTUR 895 FULLT VERÐ: 1.495 100% BÓMULL 60% AFSLÁTTUR 24.950 VERÐ FRÁ ALLT AÐ rakEL sængUrVErasETT Efni: 100% bómull. Lokað með tölum. Einnig fáanlegt í stærðum: 140 x 200 sm. 3.995 nú 2.395 140 x 220 sm. 4.495 nú 2.695 200 x 220 sm. 6.995 nú 4.195 Vnr. 1292580 2.395 140 X 200 SM. FULLT VERÐ: 3.995 40% AFSLÁTTUR Hrósið... ... fær Guðmundur Arnar Guðmundsson, leik- stjóri stuttmyndarinnar Hvalfjörður, sem bætti enn einni rósinni í hnappagatið á dögunum þegar kvikmyndavefurinn Format Court valdi myndina eina af fimm bestu stuttmyndum ársins. Falleg ljós í miklu úrvali Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.