Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 17.01.2014, Blaðsíða 53
Skjár einn byrjaði í upphafi árs að sýna bandarísku gamanþætti The Millers. Þar er ort í kunnuglegt form en þetta fer þó ágætlega af stað og allt útlit er fyrir að þessa þætti megi nota til þess að brenna upp stöku hálftíma þegar lítið er við að vera. Þættirnir fjalla um sjálfhverfa sjónvarpsfréttamanninn Nathan sem lendir í meiriháttar klemmu þegar rosknir foreldrar hans skilja og hann situr uppi með mömmu sína. Líf hans gengur allt úr skorð- um þegar sú óheflaða bredda flytur inn til hans og þær aðstæður bjóða upp á alls konar árekstra. Allt er þetta staðlað og dæmigert en góður leikur og ágætis brandarar virðast geta gert það að verkum að The Millers verði einhvers konar de luxe-útgáfa af óþolandi rusli eins og King of Queens og Everybody Loves Raymond. Sá frábæri grínleikari Will Ar- nett, sem fór hamförum sem Gob í Arrested Development, klikkar ekki og rúsínan í þessum þokkalega pylsuenda er gamli jaxlinn Beau Bridges, stóri bróðir Jeffs. Hann er í toppformi í hlutverki föður Nathans, afdankaðrar og utangátta karluglu, sem er hálf vængbrotinn þegar hann hefur ekki frúna til þess að hugsa fyrir sig. Margo Martindale er síðan mátulega ýkt og yfirþyrmandi sem mamman til þess að keyra vand- ræðaganginn áfram af talsverðri festu og halda groddalegu gríninu gangandi. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2/Strump- arnir/Villingarnir/UKI/Doddi litli og Eyrnastór/Waybuloo/Algjör Sveppi / Könnuðurinn Dóra/Kalli litli kanína / Ofurhundurinn Krypto/ Ben 10 /Tom and Jerryv/ Grallararnir/Tasmanía / Victorious 11:20 The Middle (8/24) 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 14:10 The Big Bang Theory (2/24) 14:30 Masterchef USA (3/25) 15:20 The Face (2/8) 16:10 Mike &; Molly (8/23) 16:35 Heilsugengið 17:00 Eitthvað annað (4/8) 17:35 60 mínútur (15/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (21/30) 19:10 Sjálfstætt fólk (18/30) Jón Ársæll Þórðarson kann listina að nálgast viðmælanda sinn og hér heldur hann áfram að taka hús á áhugaverðum Íslendingum sem hafa sögur að segja. 19:45 Breathless (3/6) D 20:35 The Tunnel (8/10) 21:25 Banshee (2/10) 22:15 60 mínútur (16/52) 23:00 Daily Show: Global Edition 23:25 Nashville (2/20) 00:10 Hostages (14/15) 01:00 True Detective (1/8) 01:50 American Horror Story (1/13) 02:35 Mad Men (3/13) Sjötta 03:25 The Untold History of The US 04:25 The Goods: Live Hard, Sell Hard remy Piven úr Entourage. 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:35 Undefeated 13:25 La Liga Report 13:55 Betis - Real Madrid 15:35 Sportspjallið 16:15 NBA - Dr. J - The Doctor 17:50 Levante - Barcelona Beint 19:50 D.Broncos - N.E. Patriots Beit 23:30 S. Seahawks - S.F.49ers Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Liverpool - Aston Villa 11:40 Man. City - Cardiff 13:20 Swansea - Tottenham Beint 15:50 Chelsea - Man. Utd. Beint 18:00 Arsenal - Fulham 19:40 Sunderland - Southampton 21:20 Swansea - Tottenham 23:00 Chelsea - Man. Utd. 00:40 Man. City - Cardiff SkjárSport 06:00 Extreme Sports Channel 15:20 Hollenska knattspyrnan 2014 19:30 Extreme Sports Channel 19. janúar sjónvarp 53Helgin 17.-19. janúar 2014  sjónvarpinu The Millers  Fullorðið skilnaðarbarn í krísu Will Arnett klikkar ekki sem Nathan sem lendir í bölvuðum vandræðum þegar for- eldrar hans taka upp á því á gamals aldri að skilja. 30 TIL 0% A R G H !!! 0 60 11 4 #2 Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 AFSLÁTTUR! ÚTSALA H E I L S U R Ú M REKKJUNNAR DAKOTA King Size rúm (193x203 cm) FULLT VERÐ 234.200 kr . ÚTSÖLUVERÐ 117.100 kr. ÓTRÚLEG VERÐ! 50% AFSLÁTTUR! SÆNGURFÖT40% AFSLÁTTUR! STOCKHOLMQueen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 163.600 kr. ÚTSÖLUVERÐ 81.800 kr. 50% AFSLÁTTUR! DÚNSÆNGUR 30% AFSLÁTTUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.