Fréttatíminn - 17.01.2014, Qupperneq 58
Tríó Aftanblik kemur fram á
hádegistónleikunum Á ljúfum
nótum í Háteigskirkju í dag,
föstudag, klukkan 12. Tríóið er
skipað Gerði Bolladóttur sópran,
Victoriu Tarevskaia sellóleikara og
Katalin Lorincz píanóleikara. Tón-
listarkonurnar munu flytja úrval
síðrómantískra sönglaga sem urðu
til við mót vestrænnar klassískrar
tónlistar og innlendrar þjóðlaga-
hefðar á Íslandi, Ungverjalandi og
Rússlandi, að því er fram kemur í
tilkynningu.
Á tónleikunum hljóma íslensk
sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns,
Árna Thorsteinsson, Björgvin Guð-
mundsson og fleiri í bland við aríur
úr óperettum eftir Franz Lehár og
verk eftir rússnesku tónskáldin
Rimski Korskakov og Dmitri Kaba-
levski. „Eitt af þeim ungversku
lögum sem hljóma á tónleikunum
er hið fallega lag „Til eru fræ“ sem
mun vera sungið á ungversku og
auðvitað líka á Íslensku við hið
gullfallega ljóð eftir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi,“ segir í tilkynn-
ingu vegna tónleikanna.
Listrænn stjórnandi tónleika-
raðarinnar Á ljúfum nótum er Lilja
Eggertsdóttir píanóleikari. -jh
Tónleikar HádegisTónleikar í HáTeigskirkju
Tríó Aftanblik á
ljúfum nótum
Tríó Aftanblik er skipað Gerði Bolladóttur sópran, Victoriu Tarevskaia sellóleikara
og Katalin Lorincz píanóleikara.
Menningar- og ferðamálasvið
Reykjavíkurborgar hefur auglýst laust
til umsóknar stöðu safnstjóra hjá nýju
safni í eigu borgarinnar, sem mun fela í
sér samruna og samþættingu starfsemi
Minjasafns Reykjavíkur, Víkurinnar
– Sjóminjasafnsins í Reykjavík, Ljós-
myndasafns Reykjavíkur og Viðeyjar.
Safnið, sem verður eitt stærsta
safn landsins, hefur umsjón með
menningarminjum í Reykjavík og ber
ábyrgð á söfnun, skráningu, rann-
sóknum og miðlun á fjölbreyttum
safnkosti: munum, húsum, ljósmyndum
og minjum tengdum sjómennsku,
siglingum, útgerð og fleira sem er
einkennandi fyrir menningararf borgar-
innar og varpar ljósi á sögu hennar og
menningu. Það ber jafnframt ábyrgð á
skráningu fornleifa, húsa og mann-
virkja, rannsóknum og eftirliti þeirra og
er ráðgjafi borgaryfirvalda um verndun
menningarminja í Reykjavík og um
önnur menningarsöguleg verkefni.
Undir safnið munu heyra söfnin og
sýningarstaðirnir Árbæjarsafn og
Landnámssýningin Reykjavík 871+/-2,
ásamt sérsöfnum og safnheildum, Ljós-
myndasafn Reykjavíkur í Grófarhúsi,
Sjóminjasafnið að Grandagarði 8 og
Viðey, að því er fram kemur í tilkynn-
ingu borgarinnar.-jh
Eitt stærsta safn
landsins í mótun
Landnámssýningin Reykjavík 871+/-2
mun meðal annars heyra undir
safnið. Mynd Síða Reykjavíkurborgar.
ANTIKÚTSALA
20-50%
AFSLÁTTUR30-50%
af húsgögnum
50%
af bókum
20%
af smáhlutum
HAFNARFIRÐI
552 8222 - 867 5117
antikbud@gmail.com
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 17/1 kl. 19:00 Lau 25/1 kl. 13:00 Mið 5/2 kl. 19:00 aukas
Lau 18/1 kl. 13:00 Sun 26/1 kl. 13:00 Fim 6/2 kl. 19:00 aukas
Sun 19/1 kl. 13:00 Fim 30/1 kl. 19:00 Fös 7/2 kl. 19:00 aukas
Mið 22/1 kl. 19:00 aukas Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas
Fös 24/1 kl. 19:00 Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar!
Jeppi á Fjalli (Gamla bíó í janúar, Hof í febrúar)
Fös 17/1 kl. 20:00 Lau 25/1 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 í Hofi
Lau 18/1 kl. 20:00 Sun 26/1 kl. 20:00
Sun 19/1 kl. 20:00 Lau 1/2 kl. 20:00 í Hofi
Sýnt í Gamla bíói í Janúar. Tvær sýningar í Hofi á Akureyri í Febrúar.
Hamlet (Stóra sviðið)
Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Fös 14/2 kl. 20:00
Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Lau 15/2 kl. 20:00
Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Sun 2/2 kl. 20:00
Lau 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 9/2 kl. 20:00
Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet.
Óskasteinar (Nýja sviðið)
Fös 31/1 kl. 20:00 frums Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k
Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k
Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k
Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k
Mið 5/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k
Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k
Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 20.k
Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k
Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 22/2 kl. 20:00 13.k
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla
Mary Poppins – síðustu sýningar
58 menning Helgin 17.-19. janúar 2014