Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 11
SVEITARSTJÓRNARMÁL 9 II. Um innkaupastofnun. Þing Sambands íslenzkra sveitarfélaga beinir þeim tilmælum til stjórnar sam- bandsins, að hún leiti samninga við Inn- kaupstofnun ríkisins um að sveitafélög njóti sömu kjara og ríkisstofnanir hafa við innkaup á öllum þeim vörum, sem sveitar- félög óska að kaupa. Tillagan rædd og samþykkt með öllum greiddum alkvæðum. III. Um útbreiðslustarfsemi. I>ing Sambands íslenzkra sveitarfélaga samþykkir að fela stjórn sambandsins að skrifa öllum þeim sveitarfélögum, sem ekki eru aðilar samtakanna, og óska þess, að þeir gerist ]>að sem allra fyrst, og á þann hátt verði náð því marki, að öll sveitar- félög landsins séu í Sambandi íslenzkra sveitarfélaga. Tillagan var rædd og síðan samþykkt samhljóða. Allsherjarnefnd hafði haft til athugunar skýrslu formanns yfir árin 1955—1958 án |)ess að nefndin hefði nokkrar athugasemd- ir fram að bera. Fundi slitið og næsti fundur ákveðinn á sama stað sunnudaginn 16. ágúst kl. 13.30. FJÓRÐI þingfundur. Sunnudaginn 16. ágúst kl. 13.30 var þing- inu framhaldið. Fyrir var tekið 1. FRAMHAI.DSUMRÆÐUR OG AFGREIÐSLA ÞINGMÁLA. Nefndir skiluðu álitum: a. Timraitsnefnd. Framsögumaður: Magnús Ástmarsson. Tillaga nefndarinnar: Þingið ályktar: Æskilegt er að tímaritið Sveitarstjórnarmál geti orðið fjölbreyttara að efni eftirleiðis en verið hefur. Bendir það á, að birta þarf skrá yfir öll lög og lagabreytingar, er varða sveitarstjórnir og verksvið þeirra, jafnóðum og staðfest eru, svo og tilvísanir í reglugerðir um þau efni. Eðlilegt virðist að leitað sé samvinnu við Félagsmálaráðuneytið um útgáfu á aðgengi- legri greinargerð um þetta. Þá væri og mjög gott að ritið gæti flutt fræðilegar ritgerðir um byggingamál, sem eru á vegum sveitarfélaga, gatnagerðir, hafnargerðir, skipulagsmál og annað, sem verðar verklegar framkvæmdir bæja og sveitarfélaga. Samþykkt samhljóða. b. Launamálanefnd. Framsögumaður: Oddgeir Ottesen. Fillögur nefndarinnar: I. Sjötta landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga leggur til að 23. gr. sveitar- stjórnailaga frá 1927 verði breytt á þann veg, að lágmarksinnheimtulaun oddvita af útsvörum og öðrum hliðstæðum tekjum hreppanna verði 4%. Felur þingið stjórn sambandsins að vinna að þeirri breytingu þegar á næsta Alþingi. Tillagan var rædd og síðan samþykkt. Aður hafði komið fram breytingartillaga svohljóðandi frá Guðmundi Inga Kristjáns- syni: Fyrir 4% komi 3%. II. Sjötta landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga telur nauðsynlegt að laun og kjör sveitarstjóra verði felld inn í launa- samjjykkt fyrir fasta starfsmenn kaupstað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.