Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 57
S VEIT ARSTJÓRN A R M Á L mikil iðgjaldahækkun óumflýjanleg 1959. í árslok 1958 nam inneign, sem færðist til næsta árs, 1,8 milj. kr. Skiptist hún þannig, ;ið atvinnurekendur eiga inni 2,1 millj. kr. og ríkissjóður 1,3 millj. kr., en hinir tryggðu skulda 1,5 millj. kr. og sveitarsjóðir 0,2 millj. kr. Afkorna slysatrygginga var góð eins og undanfarandi ár. Reikningsfærðar bætur hækkuðu úr 6,8 millj. kr. í 8,6 millj. kr., og á sú úlgjaldaaukning aðallega rót sína að rekja til þeirrar hækkunar lífeyrisupp- hæða, sem áður er nefnd og nær ekki að- eins til slysa, sem orðið hafa á árinu, held- ur einnig til eldri slysa. Iðgjöld hækkuðu um rúmlega 1,6 millj. kr., þ. e. úr 11 millj. kr. í 12,7 millj. kr. nettó. Bókfærður tekju- afgangur á árinu nemur 4,5 millj. kr. Er þar innifalinn nokkur hluta vaxtatekna, en þeim hefur verið haldið utan við rekstrar- yfirlit undanfarin ár, og er jrað jtví einnig gert hér. Slysatryggingar 1956—1958. 1956 1957 195S Þús. Itr. Þús. hr. Þús. kr. I. Bætur 6.247 6.760 8.573 II. Styrkur til slysavarna 16 10 III. Kostnaður 819 890 1.062 Samtals 7.066 7.666 9.645 Tekjuafgangur 3.070 3.376 3.030 Iðgjöld alls 10.136 11.042 12.675 Þótt enn hafi ekki fengizt yfirlit um rekstur sjúkrasamlaga á árinu 1958, má þó áætla tekjur þeirra með nokkurri ná- kvæmni með hliðsjón af framlögum ríkis- sjóðs og lífeyristrygginga til samlaganna. Má gera ráð fyrir, að þær hafi verið sem hér segir: Iðgjöld hinna tryggðu .... 45,9 millj. kr. Framlag sveitarsjóða......... 15,3 — — Framlag ríkissjóðs ............ 15,3 — — Framlag lífeyristrygginga . 4,9 — — Vaxtatekjur o. fl........ 0,6 — — Alls 82,0 millj. kr. Hafa tekjur samkvæmt þeásu hækkað um 4,2 millj. kr. eða ca. 5°/o frá árinu áður. Útgjöld samlaganna hafa aukizt mun meira, og er sennilegt, að tekjur og gjöld hafi stað- izt nokkurn veginn á hjá samlögunum í heild, en árið 1957 var rúmlega 6 millj. króna tekjuafgangur. SÍVAXANDI ÚTFLUTNINGUR LYFJA FRÁ DANMÖRKU. Dönskum lyfjaiðnaði hefur tekizt að tryggja sér öruggan sess í hinni öru þróun, sem orðið hefur á þessu sviði undanfarin ár. Framleiðslan hefur meira en tvöfaldazt á árunum 1950—1958, og útflutningur lyfja nemur nú um 105 millj. danskra króna, ert nam rúmlega 40 millj. króna árið 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.