Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 3
SVEITARSTJORNARMAL 19. ÁRGANGUR TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA i A A ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFELAGA í 9 5 9 RITSTJORI OG ABYRGÐARMAÐUR: GUÐNI GUÐNASON sept.—okt. Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. Þingtíðindi Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1959. FYRSTI ÞINGFUNDUR. Ár 1959, íöstudaginn 14. ágústmánaðar, kl. 10 f. h., var VI. landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga sett í samkomusal veitingahússins Lido í Reykjavík. Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson, setti þingið og mælti m. a. á þessa leið: „Heiðruðu þingfulltrúar og góðir gestir! Ég býð ykkur alla velkomna til þessa landsþings Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, sem er hið sjötta í röðinni frá stofn- un sambandsins. Frá þvi síðasta þingi lauk, hafa óvenju margir fallið í valinn af þeim mönnum, sem tengdir hafa verið starfsemi þessa sam- bands, og vil ég nú nefna þessa: Klemenz Jónsson fyrrverandi oddviti í Bessastaðahreppi, sem lézt að nýloknu landsþingi sambandsins 1955. Klemenz Jónsson var aðalmaður í stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga frá stofnun þess og þar til á síðasta landsþingi, en þá var hann lagstur á sjúkrabeð, sem hann átti ekki aft- urkvæmt frá. Klemenz Jónsson var traustur og góður starfsmaður og hafði mikinn áhuga á málefnum sveitarfélaganna og vildi í einu og öllu gera veg sambandsins sem mestan. Magnús Sveinsson, oddviti Mosfells- hrepps, var kjörinn varamaður Klemenzar Jónssonar í stjórn sambandsins árið 1950 og tók sæti hans í stjórninni á árinu 1955, er Klemenz Jónsson veiktist og gat ekki lengur sinnt störfum. Magnús Sveinsson var kjörinn aðalmaður í stjórn sambandsins á landsþinginu 1955 og tók virkan þátt í ölL um störfum þess, þar til hann lézt á árinu 1958. Sigurjón Jónsson, íyrrverandi bankastjórí á ísafirði og um mörg ár oddviti Seltjarn- arneshrepps, lézt á árinu 1957. Hann átti sæti á stofnþingi sambandsins og var kjör- inn í fyrstu stjórn Sambands íslenzkra sveit- arfélaga og gegndi þar féhirðisstarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.