Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 12
10 SVEITARSTJÓRNARMÁi anna og heiti þeirrar samþykktar breytt til samræmis við það. Leggur þingið til, að launin falli innan rannna 1.—4. ilokks í drögum þeim að sam- ræmdri launasamþykkt, sem nú liafa verið gerð fyrir kaupstaði. Felur þingið stjórn sambandsins að vinna að þessu máli. Samþykkt samhljóða. c. Sveitarstjórnarlaganefnd. Tillögur nefndarinnar: I. Landsþing Sambands íslenzkra sveitar- félaga fagnar því, að ríkisstjórnin hefur nú orðið við margendurteknum áskorunum sambandsins um að skipa nefnd til að end- urskoða sveitarstjórnarlöggjöfina og semja frumvarp eða frumvörp um þau efni. Landsþing sambandsins hafa urn mörg undanfarin ár livatt til þess, að gagngerð endurskoðun yrði látin fara fram á sveitar- stjórnarlöggjöfinni og að ný löggjöf yrði sett um tekjuöflun sveitarfélaganna og lagt fram ýmsar tillögur >um æskilegar breyt- ingar á þessum efnum. Sambandsþingið hefði því getað vænzt þess, að samráð yrði haft við sambandið um skipun nefndar til að endurskoða sveit- arstjórnarlöggjöfina og telur það miður farið að nefndin skyldi skipuð án þess að sambándinu gæfist kostur á að tilnefna a. m. k. einn fulltrúa í nefndina. Umræður urðu um tillöguna. Komu fram í umræðunum tvær breytingartillögur, önn- ur um að vísa aðaltillögunni aftur til nefnd- arinnar. Var hún felld með öllum þorra atkvæða. Hin breytingartillagan, sem er viðbótartillaga við aðaltillöguna, var sam- þykkt með meginþorra atkvæða gegn 6. Tillagan var þannig: „Lýsir sambandsþingið þessu yfir, án þess að í yfirlýsingunni felist vantraust á þá menn, sem eru í nefndinni.“ Var síðan aðaltillagan með viðbótartil- lögunni samþykkt samhljóða. II. 6. landsþing Sambands íslenzkra sveitar- félaga fagnar frumvarpi því til laga um lög- heimili, sem lagt hefur verið fram á Al- þingi, og telur ýmis ákvæði þess spor í rétta átt, hins vegar telur 6. landsþing Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga nokkra galla á því og að ósamræmis gæti í hinum ýmsu greinum þess og felur því stjórn sambands- ins að athuga frumvarpið nánar. Athuga þarf m. a.: 1. Nánari skilgreining á löglieimili og heimili. 2. Ekki er víst að saman fari ákvæði 3. gr. um tímalengd atvinnu og hreinar árstekjur. Samþykkt samhljóða. d. Fjárhagsnefnd. Framsögumaður Stefán Jónsson, Hafnar- firði. Tillögur nefndarinnar I. Nefndin leggur til, að reikningar sam- bandsins árin 1955—1958 verði samþykktir. Samþykkt í einu liljóði. II. Nefndin leggur til, að tillaga stjórnar- innar um hækkun árgjalds til sambandsins verði hækkað í kr. 1.50 fyrir hvern íbúa og að hækkunin verði látin gilda fyrir árið 1959. Svofelld breyting var gerð á síðari tillögu fjárhagsnefndar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.