Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 13
SVEITARSTJÓRNARMÁL II „Landsþingið samþykkir að árstillag \erði kr. 1.50 á livern íbúa yfirstandandi kjörtímabil og gildir þetta einnig fvrir árið 1959.“ Samþykkt í einu hljóði. e. Tillögur lánastofnunarnefndar um Bjargráðasjóð íslands: Landsþing Sambands íslenzkra sveitar- félaga lýsir samþykki sínu við frumvarp það um Bjargráðasjóð íslands, sem fyrir þinginu liggur, og áréttar fyrri yfirlýsingar landsþinga og fulltrúaráðsfunda um að brýn nauðsyn sé á því, að komið verði á fót lánastofnun handa sveitarfélögum, þar sem þeim verði tryggður aðgangur að hæfi- legu lánsfé fyrir sveitarsjóðina. I.andsþingið skorar á ríkisstjórnina að láta nú þegar fara fram endurskoðun þá á lögum um Bjargráðasjóð íslands, sem Efri deild Alþingis hefur óskað eftir, og treystir því, að við þá endurskoðun verði tekið fullt tillit til tillagna þeirra, sem Samband íslenzkra sveitarfélaga hefur haft uppi í þessu máli, og að þeirri endurskoðun verði lokið fyrir n.k. áramót. Verði hins vegar endurskoðun þessi ekki framkvæmd, felur landsþingið stjórn sam- ljandsins að reyna að ná samkomulagi við stjórn Búnaðarfélags íslands, Fiskifélags ís- lands og Bjargráðasjóðs íslands um þau at- riði, sem þeim ber í milli, sé þess kostur, að fá frumvarpið að því búnu flutt á ný á Alþingi. Umræður fóru fram um tillöguna og var hún síðan samþykkt í einu hljóði. 2. TILLÖGUR KJÖRNEFNDAR: Stjórnarkjör: Aðalstjórn: Formaður: Jónas Guðmundsson, Reykja- vík Tómas Jónsson, Reykjavík Stefán Gunnlaugsson, Hafnarfirði Hermann Eyjólfsson, Ölfushreppi Björn Finnbogason, Gerðahreppi Varastjórn: Gunnlaugur Pétursson, Reykjavík Kristján Andrésson, Hafnarfirði Jón Ásgeirsson, Njarðvíkurhreppi Helga Magnúsdóttir Mosfellshreppi. Bæði aðal- og varamenn \oru kosnir með lófaklappi. / fulltrúaráð fyrir Sunnlendingafjórðung: Aðahnenn: Auður Auðuns, Reykjavík Magnús Ástmarsson, Reykjavík Guðmundur Vigfússon, Reykjavík Stefán Jónsson, Hafnarfirði Sigurður S. Haukdal, Vestur-Landeyjahr. Jón Eiríksson, Skeiðahreppi Hálfdán Sveinsson, Akranesi Guðlaugur Gíslason, Vestmannaeyjum Sigurður Óli Ólafsson, Selfossi Björn Dúason, Miðneshreppi. Varamenn: Geir Hallgrímsson, Reykjavík Guðmundur LI. Guðmundsson, Reykjavík Guðmundur J. Guðmundsson, Reykjavík Sigurður Tómasson, Fljótshlíðarhr. Jónas Gíslason, Hvammshreppi Einar Halldórsson, Garðahreppi Björg\in Sigurðsson, Stokkseyrarhreppi Daníel Ágústínusson, Akranesi Ragnar Guðleifsson, Keflavík Sigurður I. Sigurðsson, Selfossi. Bæði aðal- og varamenn voru kosnir í einu hljóði. / fulltrúaráð Vestfirðinga: Aðalmenn: Birgir Finnsson, ísafirði Ólafur Guðmundsson, Stykkishólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.