Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 56
54
S VEIT ARSTJ ÓRN ARMÁL
VIII. Bætur vegna fyrri ára ............................ — 689 14
IX. Til sjóða, annarra en varasjóðs......... 7.793 — —
X. Iðgjöld og framlög geymd til næsta árs — 5.833 —
I.-X. alls .... 134.482 143.428 150.752
Ofangreind liækkun útgjalda lífeyris-
trygginganna á að langmestu leyti rætur
sínar að rekja til vísitöluhækkunar og
grunnhækkunar bóta. Vísitala bóta var að
meðaltali 185,1 stig 1958, 180,7 stig 1957
og 175,6 stig 1956. Grunnupphæðir bóta
hækkuðu um 5% 1. júní 1958, og 1. sept-
ember voru bætur vegna elli, örorku og
dauða enn hækkaðar um 9*/&%•
Hækkun umfram það, sem rekja má til
breyttra bótaljárhæða, nemur 3,7 millj. kr.
Mest er hækkun á örorkulífeyri, 1,5 millj.
kr., fjölskyldubætur hafa hækkað um 1
millj. kr. og ellilífeyrir um 0,7 millj. kr.
umfram hækkun lífeyrisupphæða. Kemur
])ví í Ijós, að enn koma skerðingarákvæðin
jafnhliða góðu atvinnuástandi því sem
næst alveg í veg fyrir fjölgun ellilífeyris-
þega.
Tekjur lífeyristrygginga 1956—1958.
1956 1957 1958
Þi'is. kr. Þús. lir. Þús. kr.
I. Iðgjöld hinna tryggðu 42.308 6b.512. 47.882
II. Iðgjöld atvinnurekenda 23.643 22.967 22.278
III. Framlag sveitarfélaga 23.799 27.100 27.400
IV. Framlag ríkissjóðs 44.732 47.100 49.100
Iðgjöld og l'ramlög alls .... 134.482 142.739 146.660
V. Úr sjóðum vegna bóta fyrri ára — 689 14
VI. Halli á iðgjöldum og framl — — 4.078
Alls .... 134.482 143.428 150.752
í fjárhagsáætlun fyrir árið 1958 hafði að
sjálfsögðu ekki verið gert ráð fyrir þeim
grunnhækkunum, sem urðu á árinu. Vegna
þessara liækkana kom aukaframlag úr ríkis-
sjóði, er nam 1,5 millj. kr., en iðgjöld og
l'ramlög annarra aðila héldust óbreytt.
Námu þá iðgjöld og framlög alls 146,7
millj. króna og höfðu liækkað um 4,1 millj.
króna frá 1957. Vegna hinnar ófyrirsjáan-
legu útgjaldahækkunar svo og vegna þess,
að við ákvörðun iðgjalda og framlaga fyrir
árið 1958 hafði verið tekið nokkurt tillit
til inneignar, er viðkomandi aðilar áttu frá
árinu 1957 og nam 5,8 millj. króna, var