Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 25
SVEI l ARSTJÓRNARMÁL 23 Avarp félagsmálaráðherra. H’erra þingforseti, virðulegir þingfulltrú- ar og gestir. Mér er það raikill heiður og ánægja, að ávarpa landsþing Sarabands íslenzkra sveit- arfélaga, liið 6. í röðinni, sem háð hefur verið frá stofnun sambandsins. Samband íslenzkra sveitarfélaga er ung stofnun, aðeins 14 ára gömul, að því er mér er tjáð, eða einu ári yngri en lýðveldi á íslandi hið síðara. Engu að síður hefur það unnið sér mikilsverðan þegnrétt í liinu íslenzka þjóðfélagi. Ber þar fyrst og fremst tvennt til. í fyrsta lagi hafa valizt til for- ystu í sambandinu harðduglegir áhuga- nrenn, sem átt hafa hlut að því að móta það og hazla því völl innan þjóðfélagsins og stofnana þess. Ég ætla að engum sé órétt- ur ger, þó einn þessara manna sé nefndur í Jtessu sambandi, öðrura fremur, en það er Jónas Guðmundsson, sem verið hefur for- maður stjórnar sambandsins frá upphafi og frarakværadastjóri þess um skeið. Hann var á sínum tíma frumkvöðull þess, að sam- bandið var stofnað og liefur síðan með sín- um alkunna dugnaði og hyggindum átt sinn drjúga hlut að Jrví að móta starfsemi þess og uppbyggingu. Hin ástæðan fyrir því, að Samband ís- lenzkra sveitarfélaga hefur öðlazt mikils- verðan Jjegnrétt í þjóðfélaginu, er sú, að Jiað hefur þýðingarmiklu hlutverki að gegna. Samkvæmt lögum sambandsins er hlutverk Jress fjórþætt. í fyrsta lagi, að vinna að aukinni fræðslu um málefni íslenzkra sveitarfélaga og efla samstarf þeirra í milli. í öðru lagi, að koma fram sem heild í málefnunr sveitarfélaganna, þegar þess ger- ist Jxirf. í þriðja lagi, að vinna að því, að æðri stjórnarvöld taki réttmætt tillit til óska og Jtarla sveitarfélaganna, m. a. með því að fulltrúar þeirra séu tilkvaddir, er mikilvæg- ar ákvarðanir eru teknar um málefni, sem sérstaklega varða sveitarfélögin. Og í fjórða lagi, að vinna að auknu sam- starfi um alhliða menningarmál í hinum ýmsu sveitarfélögum. Það liggur í augum uppi, að hér er ekkert smáræðis verkefni, sem hvílir á herð- um Sambands íslenzkra sveitarfélaga, en það og stjórn Jjess hefur látið til sín taka á öll- um þessunt sviðum og ég ætla með góðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.