Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 4
SVEITARSTJÓRNARMÁl Þorvaldur Árnason, íyrrverandi skatt- stjóri í Hafnarfirði, réðst sem fulltrúi til sambandsins 1. febrúar 1956, og gegndi fidltrúastarfi á skrifstofu þess til 26. ágúst 1957, er hann sótti um lausn frá því starfi vegna sjúkleika þess, sem dró liann til dauða. Þorvaldur Árnason var trúr starfs- maður og velvirkur. Hann andaðist 15. apríl 1958. Slefán Diðriksson, oddiviti Grímsnes- lnepps, átti sæti á landsþingum sambands- ins og fulltrúi var hann síðast á þinginu 1955. Hann var varamaður í fulltrúaráði sambandsins. Stefán lézt árið 1957. Magnús Öfjörð, oddviti Gaulverjabæjar- hrepps, var einn af stofnendum Sambands íslenzkra sveitarfélaga og átti sæti á stofn- Jtingi sambandsins og ölltim öðrum )>ing- um Jress, síðast á landsjjinginu 1955. Hann fvlgdist vel með málefnum sambandsins og lét sig J)au miklu skipta. Magnús Öfjörð lézt 1958. Ólafur B. Björnsson, ritstjóri og bæjar- fulltrúi á Akranesi, átti sæti á stofnþingi sambandsins og síðan á öllum landsþing- um Jæss og síðast á landsjsinginu 1955. Hann var ötull starfsmaður og var jafnan falinn mikill trúnaður, hvar sem liann starf- aði, og á það einnig við um störf hans í |)águ J)essa sambands. Ólafur B. Björnsson var einnig kjörinn á Jætta þing, en lézt 1959. Guðmundur Gissurarson, forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar, átti })átt í stofnun sambandsins og var kjörinn varamaður í fyrstu stjórn þess. Hann var sem kunnugt er ötull fyrirsvarsmaður sveitarfélaganna og skildi manna bezt hið þýðingarmikla lilut- verk, sem þau leysa af hendi. Guðmundur Gissurarson lézt 1958. Ég vil biðja háttvirta þingfulltrúa og aðra viðstadda að rísa úr sætum og votta þann veg jæssum látnu félögum vorum virð- ingu og ])akklæti.“ Þá kynnti formaður og bauð velkonma hina erlendu gesti, en þeir voru þessir: FRÁ DANMÖRKU: Den danska Köbstadsforening: Direktör S. Hjarsö, Köbenhavn. De samvirkende Sognerádsforeninger i Danmark: Fuldmægtig Mogens Wahl, Köbenhavn. FRÁ FINNLANDI: Finlands Stadsförbund: Forbundsdirektör Sulo A. Typpö, Hels- inki. Maalaiskuntien Liitto (Finska Land- kommunernas Förbund): Ordföranden, Finansminister Wiljam Sar- jala, Helsinki. Viceordföranden, Fuldmægtig Kalle Jok- inen, Helsinki. Förbundsdirektör Aarne Eskola, Helsinki. FRÁ NOREGI: Norges Byforbund — Norges Herredsfor- bund: Rádmann K. M. Havig, Arendal. FRÁ SVÍÞJÓtí: Svenska Landkominunernas Forbund: Forbundsdirketör Sven Járdler. Einnig kynnti formaður og bauð vel- komna innlenda gesti, sem voru: Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri. Hallgrímur Dalberg stjórnarráðsfulltrúi. Steindór Steindórsson alþingismaður. Páll I.índal skrifstofustjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.