Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Qupperneq 4
SVEITARSTJÓRNARMÁl
Þorvaldur Árnason, íyrrverandi skatt-
stjóri í Hafnarfirði, réðst sem fulltrúi til
sambandsins 1. febrúar 1956, og gegndi
fidltrúastarfi á skrifstofu þess til 26. ágúst
1957, er hann sótti um lausn frá því starfi
vegna sjúkleika þess, sem dró liann til
dauða. Þorvaldur Árnason var trúr starfs-
maður og velvirkur. Hann andaðist 15.
apríl 1958.
Slefán Diðriksson, oddiviti Grímsnes-
lnepps, átti sæti á landsþingum sambands-
ins og fulltrúi var hann síðast á þinginu
1955. Hann var varamaður í fulltrúaráði
sambandsins. Stefán lézt árið 1957.
Magnús Öfjörð, oddviti Gaulverjabæjar-
hrepps, var einn af stofnendum Sambands
íslenzkra sveitarfélaga og átti sæti á stofn-
Jtingi sambandsins og ölltim öðrum )>ing-
um Jress, síðast á landsjjinginu 1955. Hann
fvlgdist vel með málefnum sambandsins og
lét sig J)au miklu skipta. Magnús Öfjörð
lézt 1958.
Ólafur B. Björnsson, ritstjóri og bæjar-
fulltrúi á Akranesi, átti sæti á stofnþingi
sambandsins og síðan á öllum landsþing-
um Jæss og síðast á landsjsinginu 1955.
Hann var ötull starfsmaður og var jafnan
falinn mikill trúnaður, hvar sem liann starf-
aði, og á það einnig við um störf hans í
|)águ J)essa sambands. Ólafur B. Björnsson
var einnig kjörinn á Jætta þing, en lézt
1959.
Guðmundur Gissurarson, forseti bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar, átti })átt í stofnun
sambandsins og var kjörinn varamaður í
fyrstu stjórn þess. Hann var sem kunnugt
er ötull fyrirsvarsmaður sveitarfélaganna og
skildi manna bezt hið þýðingarmikla lilut-
verk, sem þau leysa af hendi. Guðmundur
Gissurarson lézt 1958.
Ég vil biðja háttvirta þingfulltrúa og
aðra viðstadda að rísa úr sætum og votta
þann veg jæssum látnu félögum vorum virð-
ingu og ])akklæti.“
Þá kynnti formaður og bauð velkonma
hina erlendu gesti, en þeir voru þessir:
FRÁ DANMÖRKU:
Den danska Köbstadsforening:
Direktör S. Hjarsö, Köbenhavn.
De samvirkende Sognerádsforeninger i
Danmark:
Fuldmægtig Mogens Wahl, Köbenhavn.
FRÁ FINNLANDI:
Finlands Stadsförbund:
Forbundsdirektör Sulo A. Typpö, Hels-
inki.
Maalaiskuntien Liitto (Finska Land-
kommunernas Förbund):
Ordföranden, Finansminister Wiljam Sar-
jala, Helsinki.
Viceordföranden, Fuldmægtig Kalle Jok-
inen, Helsinki.
Förbundsdirektör Aarne Eskola, Helsinki.
FRÁ NOREGI:
Norges Byforbund — Norges Herredsfor-
bund:
Rádmann K. M. Havig, Arendal.
FRÁ SVÍÞJÓtí:
Svenska Landkominunernas Forbund:
Forbundsdirketör Sven Járdler.
Einnig kynnti formaður og bauð vel-
komna innlenda gesti, sem voru:
Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri.
Hallgrímur Dalberg stjórnarráðsfulltrúi.
Steindór Steindórsson alþingismaður.
Páll I.índal skrifstofustjóri.