Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 55
TRYGGINGAMÁL ----- RITSTJÓRI: GUÐJÓN HANSEN - Almaiinatryááináar 1958. Reikningar Tryggingastoinunar ríkisins fyrir árið 1958 eru nú um það bil full- gerðir. Verður hér gerð grein fyrir afkomu lífeyris- og slysatrygginga, en ennþá eru ókomnir reikningar frá nokkrum sjúkra- samlögum, svo að yfirlit um sjúkratrygg- ingarnar getur ekki birzt að sinni. Á eiginlegum bótum lífeyristrygginga hefur orðið 10% hækkun frá 1957 til 1958, j). e. hækkun úr 123,7 millj. kr. í 136,6 millj. kr. (sjá gjaldaliði I.—III. í yfirlitinu). Hér er um nettótölur að ræða, þannig að frá bótum Jjeim, sem lífeyrisdeildin annast greiðslu á, hafa verið dregnar fyrirfram- greiðslur meðlaga (endurkræfur barnalíf- eyrir) að uppliæð 15 millj. kr., lífeyrir slysa- trygginga að upphæð 1,5 millj. kr. og hluti sveitarfélaga að upphæð 2,6 millj. kr. Gjöld lífeyristrygginga 1956—1958. I. II. III. Bætur vegna elli, örorku, dauða Fæðingarstyrkur Fjölskyldubætur 1956 Þús. kr. 89.003 4.861 20.936 1957 Þús. kr. 95.416 7.587 20.666 1958 Þús. kr. 105.811 7.962 22.827 I.—III. samtals .... 114.800 123.670 136.600 IV. Framlag til sjúkrasamlaga o. fl 239 5.236 5.589 V. Sjúkrabætur 6.441 - — VI. Kostnaður 5.210 5.316 5.593 I.—VI. samtals .... 126.689 134.221 147.782 VII. Til varasjóðs — 2.684 2.956 I.—VII. samtals .... 126.689 136.906 150.738
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.