Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Síða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Síða 55
TRYGGINGAMÁL ----- RITSTJÓRI: GUÐJÓN HANSEN - Almaiinatryááináar 1958. Reikningar Tryggingastoinunar ríkisins fyrir árið 1958 eru nú um það bil full- gerðir. Verður hér gerð grein fyrir afkomu lífeyris- og slysatrygginga, en ennþá eru ókomnir reikningar frá nokkrum sjúkra- samlögum, svo að yfirlit um sjúkratrygg- ingarnar getur ekki birzt að sinni. Á eiginlegum bótum lífeyristrygginga hefur orðið 10% hækkun frá 1957 til 1958, j). e. hækkun úr 123,7 millj. kr. í 136,6 millj. kr. (sjá gjaldaliði I.—III. í yfirlitinu). Hér er um nettótölur að ræða, þannig að frá bótum Jjeim, sem lífeyrisdeildin annast greiðslu á, hafa verið dregnar fyrirfram- greiðslur meðlaga (endurkræfur barnalíf- eyrir) að uppliæð 15 millj. kr., lífeyrir slysa- trygginga að upphæð 1,5 millj. kr. og hluti sveitarfélaga að upphæð 2,6 millj. kr. Gjöld lífeyristrygginga 1956—1958. I. II. III. Bætur vegna elli, örorku, dauða Fæðingarstyrkur Fjölskyldubætur 1956 Þús. kr. 89.003 4.861 20.936 1957 Þús. kr. 95.416 7.587 20.666 1958 Þús. kr. 105.811 7.962 22.827 I.—III. samtals .... 114.800 123.670 136.600 IV. Framlag til sjúkrasamlaga o. fl 239 5.236 5.589 V. Sjúkrabætur 6.441 - — VI. Kostnaður 5.210 5.316 5.593 I.—VI. samtals .... 126.689 134.221 147.782 VII. Til varasjóðs — 2.684 2.956 I.—VII. samtals .... 126.689 136.906 150.738

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.