Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 5
SVEITARST JORNARMAL 3 Úr þingsal. legt, að stjórn sambandsins beitti sér fyrir gagnkvæmum heimsóknum sveitarstjórnar- manna innanlands. Á Jtessum fyrsta þingfundi flutti fjár- málaráðherra, Gunnar Thoroddsen, ávarp, ræddi m. a. tekjustofnalögin frá árinu 1962 og fjármál sveitarfélaganna og tilkynnti, að hann hefði skipað nefnd til að fjalla um lánsfjármál sveitarfélaganna. Var ræðumönnum báðum vel fagnað af Jiingheimi. Erindi á þinginu. Á landsþinginu voru flutt fimm fram- söguerindi um málefni, sem þinginu var ætlað að fjalla um. Þau voru þessi: Framkvœmd tekjustofnalaganna. Fram- sögu hafði ríkisskattstjóri Sigurbjörn Þor- björnsson. Lagðar voru fram í sambandi við erindi hans tillögur um Jjetta málefni frá hreppsnefnd Helgafellssveitar, frá bæjar- stjóranum á Siglufirði, frá hreppsnefnd Landmannahrepps, oddvita Eyrarbakka- hrepps og hreppsnefnd Ásahrepps, og var þeim vísað til tekjustofnanefndar. Frumvarp til nýrra skipulagslaga. Fram- söguerindi flutti skipulagsstjóri ríkisins, Zophonías Pálsson. Tillögur lrá bæjarráði Kópavogs varðandi skipulagsmál var, að lokinni umræðu, vísað til skipulagsnefndar. Varanleg gatnagerð, fjáröflun og fram- kvœmd. Framsögu hafði Stefán Gunnlaugs- son framkvæmdastjóri Gatnagerðarinnar sf. Tillögu fulltrúaráðsfundar um gatnagerð- armál var að loknum umræðum vísað til gatnagerðarnefndar. Ráðstafanir sveitarfélaga vegna geðsjúkl-

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.