Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 17

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 17
SVEITARST J ÓRNARMÁL 15 Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskattstjóri Zophonías Pálsson skipulagsstjóri ríkisins Tómas Helgason prófessor yfirlæknir Pétur Pétursson forstjóri Innkaupastofn- unar ríkisins. Því miður hafa félagsmálaráðherra Ernil Jónsson og ráðuneytisstjórinn í félagsmála- ráðuneytinu, Hjálmar Vilhjálmsson, ekki getað komið því við að taka þátt í fundum okkar að sinni, þar sem þeir eru bundnir við norrænan félagsmálaráðherrafund, sem einmitt stendur yfir að Bifröst í Borgar- firði í dag og á morgun. Aldrei fyrr hefur verið'gert ráð fyrir að svo mörg erindi yrðu flutt á þingum sam- bandsins sem nú og þakka ég þeim öllum, sem það hafa að sér tekið. Enn hefur ekki verið kannáð, hve margir fulltrúar sækja jringið, en til Jtingsins hafa verið kjörnir 170 fulltrúar alls, Jtar af úr kaupstöðunum 42 og úr hreppsfélögunum 128. Greinilegt er ]jó nú, að Jjetta verður fjölmennasta Jjing sambandsins, sem háð hefur verið. Dagskrá Jnngsjns eiga nú allir að hafa fengið og er þar skýrt frá fyrirkomulagi Jringsins og Jjess vænzt, að allir leggist á eiu með að hún fái staðizt hvað tíma snert- ir, og flest Jringskjöl, sem lögð verða fyrir Jjingið af hálfu stjórnarinnar, eru nú Jiegar í möppum Jreim, sem fulltrúarnir hafa í hendur fengið, svo J>eir geta Jjegar tekið að kynna sér Jiau. IJ m leið og ég þakka fjármálaráðherra og borgarsijóranum í Reykjavík Jjá sæmd og rausn, sem Jjeir sýna sambandi voru með Jjví að bjóða öllum Jnngheimi til mið- degisverðar hér í súlnasalnum á Hótel Sögu, \il ég vekja athygli þingfulltrúa og gesta á því, að mjög er nauðsynlegt að rnenn tilkynni stúlku Jjeirri, sem annast fulltrúa- skrána, hvort menn ætla að sækja veizluna og Jrá um leið hvort konur Jreirra fylgja jjeim, eða Jjeir verða einir. Þingstaðinn hefur stjórnin að Jiessu sinni valið Hótel Sögu — hina veglegu og nijög svo umtöluðu bændahöll — og er Jjað m. a. gert með tilliti til Jjess, að allir Jjeir bænda- höfðingjar, sent hér koma nú til Jjings víðs- vegar að af landinu, fái að sjá þessa miklu og veglegu höll hinnar íslenzku bænda- stéttar, en Jjó ekki síður vegna Jjess, live hagkvæmt er að geta haldið svo stórt Jjing sem Jjetta við svo rúmar aðstæður og góða þjónustu og hér er að fá. Það er einlæg ósk og von stjórnar sam- bandsins, að af störfum Jjessa Jjings megi leiða blessun fyrir land og Jjjóð, og sam- heldni sveitarstjórnarmanna megi enn auk- ast og Jjeir verða öðrum sambærilegum sam- tökum til fyrirmyndar um mikið, gott og óeigingjarnt starf fyrir Jjá aðila, sem falið hafa Jjeim trúnað og traust — fyrir sveitar- félög lands vors. Segi ég svo sjöunda landsjjing Sambands íslenzkra sveitarfélaga sett og tekið til starfa.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.