Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 64
62 SVEITARST J ÓRNARMÁL ráðamönnum Hótel Sögu fyrir þann úgæta aðbúnað, sem við höfum notið hér við þingstörf okkar. Margt fleira mætti telja en þetta verður að nægja. Á þessu þingi kveðjum við 3 þeirra manna, sem um langt skeið hafa átt sæti í stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Nú hverfa úr stjórn sambandsins: líjörn Finnbogason oddviti, Gerðahreppi, var kosinn í stjórn sambandsins 16. okt. 1946, og hefur því átt þar sæti í 17 ár af þeim 18, sem sambandið hefur starfað. Stefán Gunnlaugsson fyrrverandi bæjar- stjóri í Hafnarfirði. Hann var kjörinn í stjórn sambandsins 23. júní 1955 og hefur því átt sæti í stjórninn í 8 ár og allan þann tíma verið ritari stjórnarinnar. Tómas Jónsson borgarlögmaður var fyrst kjörinn í stjórn sambandsins á Þingvöllunr 27. ágúst 1950 og hefur því átt sæti í stjórn- inni í 13 ár af þeim 18, sem liðin eru síðan sambandið var stofnað. Allan þann tíma hefur hann verið varaformaður sambands- ins og því hefur milli okkar verið meira og nánara samstarf en milli annarra stjórnar- manna. Heilsa Tómasar leyfir ekki að hann leggi á sig meiri störf en hann hefur haft, heldur losi sig við aukastörf svo sem fram- ast má verða. Þessa samstarfsmenn mína og félaga að málefnum sambandsins öll þessi ár, kveð ég því með persónulegri virðingu og þakk- læti fyrir samstarfið um leið og ég þakka þeim öll þeirra störf í þágu sambandsins og sveitarfélaganna. Þá hverfa nú einnig úr fulltrúaráði nokkrir sveitarstjórnarmenn, sem þar hafa átt sæti og þakka ég þeim störf þeirra og býð velkomna hina nýju menn, sem koma í þeirra stað. Sérstaklega vil ég bjóða velkomna hina nýkjörnu stjómarmenn: Pál Líndal skrif- stofustjóra borgarstjórans í Reykjavík, Haf- stein Baldvinsson bæjarstjóra í Hafnarfirði og Vigfús Jónsson oddvita Eyrarbakka- hrepps. Allt eru þetta reyndir og ötulir sveitarstjórnarmenn og hygg ég gott til samstarfs við þá. Að lokum vil ég þakka öllum, sem mætt hafa til þessa þings, komu þeirra og biðja þá fyrir kveðjur heim til sveitarstjórnanna, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Gesti sambandsins frá bræðrasambönd- unum á Norðurlöndum ávarpaði formað- ur sérstaklega og þakkaði þeim komuna og óskaði þeint góðrar heimferðar og mælti síðan: Fleiri störf liggja þá ekki fyrir þessu þingi. Ég óska öllum fulltrúum góðrar heimferðar og heimkomu og segi þessu 7. landsþingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga slitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.