Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 65

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 65
TRYGGINGAMAL RITSTJÓRI: GUÐJÓN HANSEN Fjárhaásáætliin Try^in^astoíiittiiar ríkisms fyrir áriS 1964. Fjárhagsáætlun Tryggingastofnunar rík- isins fyrir árið 1964 hefur verið gerð, og er hún með sama sniði og áætlanir undan- farinna ára. Útgjöld lífeyristrygginga eru áætluð svo sem fyrir er mælt í 25. grein laga nr. 24/1956, og auk þess er áætlunin fyrir yfirstandandi ár endurskoðuð, þar eð áætluð inneign eða skuld þeirra fjögurra aðila, sem bera útgjöld lífeyristrygginga, í lok þessa árs hefur áhrif á iðgjöld og fram- lög næsta árs. Um slysa-, sjúkra- og atvinnu- leysistryggingar má hins vegar segja, að lögð sé áherzla á að áætla tekjuhliðina, enda er fyrst og fremst aðkallandi að fá hugmynd um framlag ríkissjóðs til tveggja hinna síðasttöldu greina. Þær tölur, sem hér fara á eftir, miðast við ákvæði hinna nýju almannatrygginga- laga (laga nr. 40/1963), sem öðlast gildi 1. janúar 1964. A. LÍFEYRISTRYGGINGAR. Fyrir rúmu ári var áætlað, að útgjöld lífeyristrygginga 1963 mundu nema 510,6 millj. króna. Lög þau um 7% hækkun elli- og örorkulífeyris og afnám verðlagssvæða- skiptingarinnar, sem samþykkt voru í des- ember 1962, voru talin mundu auka út- gjöldin um 52,6 millj. króna eða í 563,2 millj. króna. Enn fremur var talið, að 7% bótahækkunin 7 mánuði ársins 1962 mundi auka útgjöld á því ári um 11 millj. kr. í 497,5 millj. kr. Samkvæmt rekstursyfirliti fyrir árið 1962 liafa útgjöld lífeyristrygginga á því ári num- ið samtals 499,9 millj. kr. í hinni endur- skoðuðu áætlun fyrir árið 1963 er gert ráð fyrir, að útgjöld nemi 566,9 millj. kr., og áætluð útgjöld 1964 nema 650,1 millj. kr. Flin áætluðu útgjöld 1963 og 1964 má sundurliða á eftirfarandi hátt: Enclurskoðuð Aætlun áætlun 1963 1964 Millj. kr. Millj. kr. Fjölskyldubætur 184,5 209,0 Ellilífeyrir 234,0 274,0 Örorkulífeyrir og örorkustyrkur 67,4 69,4 Aðrar bætur 58,9 72,5 Bætur samtals 544,8 624,9 Kostnaður 11,0 12,5 Tillag til varasjóðs .. 11,1 12,7 Útgjöld samtals 566,9 650,1 Útgjaldaaukningin frá 1963 til 1964, sem samkvæmt framanrituðu er áætluð 83,2 millj. kr., á að miklu leyti rót sína að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.