Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 66

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 66
SVEITARSTJÓRNARMÁL fi4 rekja til breytinga þeirra, sem í hinum nýju almannatryggingalögum felast. Er áætlað, að þær hafi í för með sér 61,4 millj. kr. aukningu útgjalda, þar af eru 17,0 millj. kr. vegna breytinga, sem Alþingi gerði á frumvarpinu. Áætluð hækkun vegna fjölg- unar bótaþega, aukins kostnaðar o. fl. nem- ur 21,8 rnillj. kr. Sem kunnugt er, ber ríkissjóður einn út- gjökl vegna fjölskyldubóta, en önnur út- gjöld lífeyristrygginga eru borin af ríkis- sjóði, hinum tryggðu, sveitarsjóðum og at- vinnurekendum í hlutföllunum 36:32:18: 14. Hin áætluðu útgjöld lífeyristrygginga 1963 og 1964 skiptast því Jrannig á Jressa fjóra aðila: 1963 1964 Millj. kr. Millj. kr. Ríkissjóður 322,2 367,8 Hinir tryggðu 122,4 141,1 Sveitarsjóðir 68,8 79,4 Atvinnurekendur .... 53,5 61,8 Sanrtals 566,9 650,1 Meðal annars vegna inneignar hinna tryggðu og atvinnurekenda og skuldar rík- issjóðs og sveitarsjóða í árslok 1963, svo og vegna breytinga, senr orðið hafa á áætl- uninni frá því, er iðgjöld og framlög fyrir yfirstandandi ár voru ; ákveðin, eru áætlað- ar greiðslufjárhæðir ýmist nokkru : hærri eða nokku lægri en útgjaldahlutinn, þ. e. sem hér segir: 1963 1964 Millj. kr. Millj. kr. Ríkissjóður 319,6 373,2 Hinir tryggðu 124,91) 138,0!) Sveitarsjóðir 69,7 80,6 Atvinnurekendur . . . . 55,01) 60,21) Samtals 569,2 652,0 1) Að meðtöldum færslum úr afskriftasjóði. B. SLYSATRYGGINGAR. Arið 1962 námu hrein iðgjöld slysatrygg- inga 16,6 millj. kr. Reikningsfærðar bætur munu Jtafa numið 17,7 millj. kr. og kostn- aður 1,7 millj. kr. Hefur því orðið 2,8 millj. kr. halli á árinu. Tæplega verður um minni halla að ræða á yfirstandandi ári, og er því orðin brýn þörf að hækka iðgjöld. Að undanskildum iðgjöldum sjó- manna, sem hækkuðu allmikið 1959 vegna hækkunar á dánarbótum, hafa iðgjöld hald- izt óbreytt síðan 1958, en á þessu tímabili hel'ur átt sér stað geysileg hækkun bóta- upphæða. Á yfirstandandi ári má áætla iðgjöld 17,1 millj. kr., en 17,5 rnillj. kr. árið 1964 að óbreyttum iðgjöldum. Hins vegar er nokk- urn veginn víst, að endurskoðun iðgjalda nruni fara fram um næstkomandi áramót, og má þá gera ráð fyrir verulegri hækkun iðgjaldatekna. C. SJÚKRATRYGGINGAR. Heildartekjur sjúkrasamlaga árið 1963 voru upphaflega áætlaðar 170,3 millj. kr., og miðast sú áætlun við óbreytt daggjöld sjúkrahúsa. Er ákvörðun var tekin unr hækkun daggjalda hinn 1. janúar 1963, var hin áætlaða fjárlræð hækkuð í 176,6 rnillj. kr. Árið 1964 eru tekjur áætlaðar 208,0 millj. kr. Iðgjöld og franrlög skipt.ast þannig á aðila: Endurskoðuð Áætlun áætlun 1963 1964 Millj. kr. Millj. kr. Iðgjöld hinna tryggðu 67,9 80,0 Framlag ríkissjóðs . . 74,7 88,0 Framlag sveitarfélaga. 34,0 40,0 Samtals 176,6 208,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.