Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Blaðsíða 22

Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Blaðsíða 22
22 G E S T U R ★ * ★ ★ Bifreið Elsbeth nam staðar af tilviljun fyrir framan niðurniddan kastala. En var það lika tilviljun, að bifreið Garry Delmar skyldi stanza þar? ★ ★ ★ ★ Skemmtiritið SAGA er að allra dómi lang skemmtilegasti tóm- stundalestur, sem völ er á í öllu timaritaflóðinu. í hverju hefti er ein viðburða- rík og spennandi ástarsaga, auk hugljúfrar framhalds-ástarsögu, sem innan skamms verður sýnd á kvikmynd. ★ SKUGGAR FORTlÐARINNAR er saga, sem enginn leggur frá sér fyrr en að loknum lestri. Hún er í nóvemberhefti Skemmtiritsins SAGA ★ ★ ★ ★ N Ý T T Úrval Fjölbreytt, fróðlegt og skemmtilegt að vanda! ___________________Nóvemberheftið kom út um mánaðamótin! E F N I : Eruð þér gleymin? Nytsamleg sjálfsprófun í minnishæfni yðar., Madame Sadek — athyglisverð grein um fyrrverandi atengdamóður Faruks fýrrVerandi Egyptalandskonungs. Bertillon leitar að kenni-merkinu — stutt, en afar fróð- leg grein um franskan glæpamálasérfræðing. Dyggðarengillinn með flekkuðu fortiðina — framhald frásagnarinnar um franska ævintýiakvendið Marthe Richard. Drómedari á hrakningum — sönn dýrasaga. James Warren Scorridge — nokkrar bráðsmellnar sögur um einhvern hrekkvísasta ugluspegil aldar- innar. Von er vakandi manns draumur — fyrsta frásögnin í hinum nýja greinaflokki „Blæðandi hjörtu — Ahrifaríkustu ástarævintýri aldarinnar". Frásagnirnar í þessum greinaflokki eiga ekkert skylt við kynferðismálavellu svokallaðra „ástasögutímarita". Tessie Wall, hertogayngja holdsins — lit- rí'kur ævintýraferill fegurðargyðju. Úrslitin i prentinllukeppninni — því miður verður „Nýtt úrval“ að láta mikinn ósigur. Annars birtist ný verð- launakeppni í næsta hefti. Eernandel „Gengi mitt á ég tönnunum að þakka“. 36 siður! 16 myndir! 10 greinar og greinastufar! „NÝTT úrval“ er stœrsta, fjölbreyttasta og ódýrasta mánaðarrit landsins. EIGINMENN! Gleðjið konuna með því að gefa henni strokjárn og brauðrist frá MORPHY RICHARDS. | BEZT OG VINSÆLAST j hefur aðeins komið út í rúmlega ár, en er þegar eitt söluhæsta tímarit á landinu Flytur efni, sem allir vilia lesa - og hafa ánægju af. j Fæst í bókaverzlunum og blaðsölustöðum um land allt.

x

Vikublaðið Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.