Hermes - 01.08.1971, Blaðsíða 5

Hermes - 01.08.1971, Blaðsíða 5
Núverandi stjórn N.S.S.: Talió frá vinstri (ópólitískt): Jónas Fr. Gudnason, Sigrún Friðfinnsdóttir, Kristín Bragadóttir, Atli Freyr Guðmundsson form., Hilmar Thorarensen, Guðmundur Bogason og Reynir Ingibjartsson. vinnuskólans. Ritstjóri að þessu verki hefur verið ráð- inn Sigurður Hreiðar, kennari að Bifröst og að verk- inu mun Reynir Ingibjartsson einnig starfa. Á þessu starfsári, 1970-71, voru haldnir fjórir full- trúaráðsfundir og jafnmargir formlegir stjórnarfund- ir. Auk þess kom stjórnin oft saman til ýmissa starfa, sem afgreiða þurfti hverju sinni. Á þessu ári var lokið við gerð nokkuð fullkom- innar spjaldskrár yfir alla þá, sem stundað hafa nám í Samvinnuskólanum. Þetta er þarft verk og eiga þeir, sem að því máli stóðu miklar þakkir skildar. Fulltrúaráð N.S.S. var skipað eftirtöldum aðilum sl. ár: 1957 Sigfús Gunnarsson 1958 Elías R. Helgason 1959 Þráinn Scheving 1960 Kári Jónasson 1961 Guðm. R. Jóhannsson 1962 Sigurður Kristjánsson 1963 Gylfi Gunnarsson 1964 Ólafur Jónsson 1965 Magnús Yngvason 1966 Guðmundur Bogason 1967 Björk Kristjánsdóttir 1968 Friðrik Friðjónsson 1969 Kristján P. Guðnason Starf fulltrúaráðsins er mikilvægt og hafa fulltrúar skilað sínu starfi eins vel og kostur er. Færi ég þeim beztu þakkir stjórnarinnar fyrir ágætt og áriægjulegt samstarf. Öllum þessum, svo og meðstjórnarmönnum mín- um vil ég þakka ágætt samstarf og ánægjulegt. Ég óska Nemendasambandi Samvinnuskólans heilla um ókomin ár og býð ykkur, nýjir félagar, velkomna til samstarfs. 5

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.