Hús & Búnaður - 01.05.1968, Side 4

Hús & Búnaður - 01.05.1968, Side 4
Bíllinn, ,,þarfasti þjónn*4 vélvæddrar kynslóðar og liður í aðlöðun að nú- tímaþjóðfélagi. En við meeum þó ekki grleyma því, að maðurinn sjálfur og erildi hans cr okkar stærsta viðfanescfni. Á cinni myndinni hafa börnin búið sér til útilcikhús. Túlkun á viðfangsefni mannleffrar sálar. þess umkomið, að bæta verulega úr þörfum yngstu kynslóðarinnar í Reykjavík, og greiða götu hennar að því marki, að verða nýtir menn og góðir þegnar í þatn- andi þjóðfélagi. Meðan bæjaryfirvöldin treysta Sumargjöf til að ann- ast rekstur barnaheimilanna í borginni, og æskja þess, að félagið taki að sér það vandasama starf, mun það eigi undan því skorast, þar sem vitað er, að rekstur slíkra stofnana er nauðsynlegur og óhjákvæmilegur. Hinu er ekki að leyna, að félagið lítur á rekstur dag- heimila og leikskóla sem stefnumál sitt og hugsjóna- mál, en rekur hin föstu vistheimili af illri en óhjákvæmi- legri nauðsyn. Skal vikið að þessu atriði nokkrum orð- um. Leikskólum og dagheimilum er ekki ætlað að koma í stað heimilanna, það geta slíkar stofnanir aldrei gert. Þau eru því engan veginn til þess reist að losa foreldra við ábyrgðina á uppeldi barna sinna. Þau eru öllu frem- ur uppbót á því, sem heimilin geta ekki veitt, einkum hæfilegum félagsskap. Fjöldi hjóna nú á tímum á eigi nema eitt til þrjú börn; oft er aldursmunur barnanna svo mikill, að þau fá eigi notið þeirra samvista í leik og starfi, sem öllum börnum eru nauðsynlegar, einkum á því skeiði bernskunnar, sem ýmsar undirstöðuvenjur eru að skapast. i þessu efni geta dagheimili og leik- skólarorðið heimilunum mikilvæg aðstoð.

x

Hús & Búnaður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.