Hús & Búnaður - 01.05.1968, Síða 7

Hús & Búnaður - 01.05.1968, Síða 7
1) Með tónsviði er átt við hæstu og lægstu tóntíðni og allar tóntíðnir þar á milli, sem tækin geta skilað með jöfnum styrk. 2) með bjögun er átt við það magn óæskilegra hljóða, sem bætist við hljóminn á leið hans gegnum tækin. Uppgefna gildið í töflunni finnst við að mæla óæski- legu hljóðin í hlutfalli við hinn hreina hljómburð. (Til þess þarf sérstök tæki). Bjögunin eykst, þegar magnari nálgast að gefa út mestu orku, sem hann er gefinn upp fyrir. Leyfileg bjögun í venjulegum útvarpstækjum er 10% meðan bjögun í Hi-fi-tækjum má ekki fara yfir 1%. 3) Útgangs-orka úr magnara mælist í Watt, en hátal- ari sem fær inn á sig ákveðna orku gefur síðan út á- kveðinn hljómstyrk miðað við nýtni hátalarans. 4) Rumble frá mótor gefur upp hve mikið af titringi frá mótor plötuspilarans kemst inn á tónhausinn og veldur truflunum í hljómburði. Þarna er bezt að hafa sem flest -r desibel. LÍTIÐ ORÐASAFN Electronocs: rafagnatœkni Magnetism: segulmagn Unidirectional current: einstefnu- Molecule: sameind Anode: forskaut straumur Electron: rafögn Cathode: bakskaut Electric current: rafstraumur Frequency: tíðni Electrode: rafskaut Dynamo: rakstraumsrafall Amper: straumur Conductor: leiðir Magnet: segull. Ohm: viðnám Insulator: einangrari Output power: útafl Siemens: leiðni Amplifier: magnari Transistor. kristal þrískauti, transist- Watt: afl Microphon: hljóðnemi or, notaður m.a. til þess að magna Volt: spenna Alternating currcent: riðstraumur hljóð, þarf ekki glóðarspennu eins Hertz: rið á sek. Continous current: rakstraumur og lampi.

x

Hús & Búnaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.